Færsluflokkur: Bloggar
17.10.2008 | 17:36
Var hann á matseðlinum? :(
Myrti og át unnustann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2008 | 14:36
Hvernig er karlmanni nauðgað?
Þegar ég heyrði fyrst að konur hefðu nauðgað karlmanni þá spurði ég hvernig í ósköpunum það væri hægt... Svarið var mjög einfalt... Öll höfum við á unga aldri sett teygju á fingurinn og stoppað þannig blóðrásina fram í fingurinn. Við vitum líka af þeirri reynslu að það er mjög kvalafullt.
Þetta er aðferðin þegar karlmanni er nauðgað - það er sett teygja á liminn og menn sem hafa orðið fyrir þessu segja að þetta sé mjög kvalafullt. Þetta er því ekkert grín eða eins og sumir hafa ímyndað sér að það væri uppfylling á óvæntum draumóra, fyrir karlmanninn að verða nauðgað.
Það er því ekkert grín - frekar en þegar konu er nauðgað.
Má grínast með nauðganir? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
15.10.2008 | 20:28
Sammála Geir
við verðum að snúa bökum saman, ég var reyndar búin að blogga um að Davíð hefði sennilega bjargað landinu frá gjaldþroti http://bryndissvavars.blog.is/blog/bryndissvavars/entry/672793/ með því að vera búinn að greiða niður skuldir ríkisins... fyrir fjármálaáfallið.
Dabbi ætti frekar að fá Riddarakrossinn ef hann á hann ekki fyrir
Ekki persónugera viðfangsefnin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2008 | 22:13
Hvað finnst hinum almenna Breta?
Við erum flest sammála um að hryðjuverkaaðgerð "Hr. Brúns" var óréttlát og að hann hafi verið að gera sig meiri í augum almennings... enda eru það við sem fengum skellinn.
Hvað okkur snertir, er nú spurningin... hefur blaðagreinin snúið áliti hins almenna Breta? Finnst þeim "Hr. Brúnn" hafa brugðist rétt við eða telja þeir nú að aðgerðin hafi verið óréttlát?
Fjögur hundruð bloggfærslur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2008 | 21:50
Alltaf í sambandi :)
Það er ekki langt síðan við fórum að ferðast með fartölvuna
En þvílíkur munur, við erum í stöðugu sambandi við börnin heima í gegnum msn og email. Síðan ég byrjaði að blogga hafa þau svo getað fylgst með gömlu...
Í þessari ferð datt mér í hug að setja inn símanúmerið á hótelinu sem við erum á þá stundina svo það sé hægt að ná í okkur...
Við komum í gær til Kansas City og ég setti strax inn nýjustu upplýsingar... og það liðu nokkrir klukkutímar þar til við fengum símtal frá Lilju vinkonu okkar í Pueblo West í Colorado. Hún hafði farið inn á Mbl.is og rakst á bloggið mitt
Frændi og frænka, Jonna og Bragi fylgjast líka með frá Santa Barbara í Californíu... við erum í stöðugu sambandi við þau... svo þetta með símanúmerið, svínvirkar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2008 | 20:58
Komin til Kansas City, Missouri
Þriðja daginn í röð keyrðum við suður I-35. Nú erum við komin til Kansas City í Missouri. Við verðum hér fram á laugardag eða í 5 nætur. Við gistum í miðborginni á móteli sem var áður Roadway Inn en er nú Econo Lodge. Bæði eru keðjur sem við höfum oft gist á og þekkjum vel.
3240 Broadway , Kansas City, MO, US, 64111-2426
Phone: (816) 531-9250 room 116
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2008 | 13:53
Keyrðum til Minneapolis í gær
Lúlli tékkaði okkur út af mótelinu í Ashland á meðan ég var í hlaupinu. Það vantar ekki að það er mjög fallegt í haustlitunum að keyra þangað og þaðan burt. Það rættist úr veðrinu, það var kalt þar til í hlaupinu, einmitt þegar það mátti vera kalt... þá hitnaði.
Veran þarna var minna spennandi því Lúlli var veikur og síðustu nóttina - fyrir hlaupið fylltist ég af einhverju hálsdrasli ??? Svo að við biðum ekki eftir neinu eftir hlaupið heldur keyrðum beint suður til Minneapolis. Tókum sömu áttu og síðast.
Í dag keyrðum við áfram suður eftir I-35 niður til Des Moines höfðuborgar Iowa. Þar gistum við amk í nótt.
Super 8 Urbandale/Des Moines Area, 5900 Sutton Drive I35/I80 Exit 131 Merle Hay Rd Urbandale, IA 50322 US,
Phone: 515-270-1037 Room 120
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2008 | 13:26
Ætla að forðast að kaupa breskar vörur
Breskir bankar yfirteknir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
9.10.2008 | 16:45
Bíðari nr. 1 - veikur
Það er nógu slæmt að vera veikur þegar maður er heima... en á ferðalagi er það enn leiðinlegra. En Bíðari nr 1 er sem sagt veikur
Hann fékk kvef, höfuðverk og smá hita... er með einhvern flensuskít... og í þetta sinn er öruggt að þetta er amerískur flensuskítur Við renndum í Walmart í morgun og keyptum púst fyrir hann til að víkka út berkjurnar... og verkjastillandi og hitalækkandi.
Nú er bara að bíða og vona að þetta virki
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.10.2008 | 18:22
Komin til Ashland
Það var dásamlega fallegt að keyra hingað upp eftir. Haustlitirnir voru ótrúlegir. Við keyrðum norður til Duluth og austur 53 og síðan 2 eftir það. Við áttum ekki pantað hótel í Ashland, en ég var með augastað á áttu... sem reyndist allt of dýr vegna maraþonsins. Við fengum inni á öðru móteli í sömu götu...og verðum hér 3 nætur... Lúlli tékkar okkur sem sagt út á meðan ég er í hlaupinu á laugardag.
Ashland Motel, Lake Shore Drive, phone 715 682 5503, room 25
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn