Leita frttum mbl.is

Frsluflokkur: Feralg

Berln 14-18.sept 2018... ferin sem Llli fkk ekki a fara ;/

g lt mig hafa a a fara taumi til Berlnar... v g komst ekki maraoni nema gegnum Bndaferir. g auglsti eftir herbergisflaga og Anna Edvards svarai mr.

14.sept...
Hn kom san til mn, skildi blinn eftir og g keyri suur eftir. Vi byrjuum betri stofunni morgunmat... san ruglaist g aeins og fr niur eins D tganga en vi ttum a fara t C hlii. a er ekki hgt a fara r D C niri...

Flugi t var 3 tmar... g man ekki hva vi vorum mrg en a bei okkar rta hteli... kl 16 frum vi san t brautarst, tkum lest gamla austur-ska flugvllinn a skja ggnin fyrir hlaupi. g fkk nmer 67663 en a fylgdi enginn bolur... g kaupi mr ekki bol ef hann fylgir ekki... rugglega 300 boli svo g kem ekki til me a auglsa Berlnar maraon. Vi Anna fylgdumst a... a var ng af slubsum. Vi fengum okkur ska pulsu en a mun heldur ekki gerast aftur. a var svo sem ekki miki a gera arna ef maur tlai ekki a kaupa neitt. Vi Anna fengum okkur hamborgara Peter Pane ur en vi frum aftur hteli.

15.sept...
g tlai ekki a ganga mig upp a hnjm dag og Anna kva a vera me mr. Eftir morgunmat gengum vi a fjldagrf gyinga, gyingahverfi hj Sophu kirkjuna ar sem M.L King prdikai og hsi vi hliina er enn me klugt eftir skothrina strinu. essi ganga var svo stutt a vi kvum a fara 2:30 tma siglingu nni Spree. Vi keyptum minjagripi og frum hteli, boruum veitingahsinu vi hliina og tkum saman hlaupadti fyrir morgundaginn. a er bi a semja um morgunmat kl 6:30 fyrramli.

16.sept...
g svaf mjg einkennilega nttina fyrir hlaupi... fannst g alltaf vera vakandi og man a g hugsai "g ver n a fara a sofna" rtt ur en klukkan hringdi kl 5:50...
morgunmatur var kl 6:30 og lagt af sta kl 7:45... a voru um 2 km starti.Berlnar maraonier rosalega strt hlaup umfangien a vantar strlega upp skipulag varandi klsettmlin startinu... sem voru bara klur. var jnustan hlaupinu ekki g.
g hitti nokkra Maniac-a bi fyrir og eftir hlaup.... allt byltur.blog.is
Vi Anna fengum okkur hamborgara veitingastanum mti htelinu.

17.sept...
g svaf ekkert rosalega vel... vi vorum ekkert a flta okkur morgunmat og tkum a rlega fram undir hdegi. Um hdegi gengum vi niur a Brandenborgarhliinu (ca 2 km) ar sem g uppgtvai a g hafi gleymt smanum... a er ekkileyfilegt daginn sem maur tlar a sj ALLT. g labbai v til baka en Anna fr molli a versla. Eftir a hafa stt smann labbai g aftur niur a Brandenborgarhliinu og keypti mr skounarfer ar sem g gat "hoppa af og " 22 stum. g skoai "hola kirkjuturninn" friarsluna, Berlnarmrinn og leyfar fangelsisveggjanna vi hann, kkti inn Karstath strverslunina... Checkpoint Charlie, Alexanderplatz, St Marukirkjuna og eitthva fleira.
Anna kom eftir mr hteli og vi frum saman t a bora.

18.sept...
Fyrsta nttin sem g svaf gtlega og a er heimfer dag kl 14. Vi pkkuum og fengum okkur gngutr niur Frederichstrase... kl 11:30 vorum vi bnar a tkka okkur t og tilbnar rtuna. a tk um 30 mn a keyra flugstina. Flugi var fljtt a la og vi komnar blinn heima ur en vi vissum af... Alltaf gott a koma heill heim.


Kefl - Minneapolis MN - Breckenridge MN - Sioux City IA - So Sioux City NE - Hiawatha KS - Clear Lake IA - Minneapolis. 7-14.jl 2018

...........H L A U P A F E R .............

7-8.jl
Vi keyptum flug me Delta, aldrei essu vant... vegna ess a eir buu upp morgunflug sem geri okkur kleyft a keyra til Breckenridge sama dag, n pastaveislunni og nmerinu og fara ekki of seint a sofa... enda maraon daginn eftir... a var a vsu seinkun fluginu en a kom ekki a sk. a var rmlega 3ja tma keyrsla til Breckenridge MN/Wahpleton ND... en in er landamri milli essara tveggja samliggjandi bja.

8.jl
a var boi upp "early start" kl 4:30 vegna hita, ess vegna vaknai g kl 2:30 og Llli keyri mig stainn... allt um maraoni byltur.blog.is
eftir maraoni tkum vi a bara rlega... gtuhitinn kominn yfir 40c.. vi frum Walmart, fengum okkur a bora og frum snemma a sofa enda 6 tma munur vi sland.

Knights Inn, Wahpleton
995 21st Ave N-Wahpleton, 58075 ND
Tel: 701-642-8731 room 109

9-12.jl
Eftir morgunmat, pkkuum vi niur og keyrum til So Sioux City Nebraska... vi verum 3 ntur essu hteli sem var eiginlega tmt. Vi stoppuum nokkrum sinnum leiinni og kktum bir... fengum okkur a bora og tkum v rlega. Daginn eftir skouum vi okkur um, fundum bir, buffet og fleira skemmtilegt...

11.jl hljp g Iowa og 12.jl Nebraska... vi gtum veri sama htelinu bum hlaupunum... en eftir seinna hlaupi keyrum vi 210 mlur til Kansas.
Allt um maraonin byltur.blog.is

Knights Inn, So Sioux City
2829 Dakota Ave, Nebraska, 68776 NE
Tel: 402-494-8874 room 220

12.jl
Eftir maraoni keyrum vi til Hiawatha Kansas... ar sem sasta maraoni er. Vi fundum stainn sem starti/marki verur, fengum okkur a bora og frum snemma a sofa. Hitinn hefur veri gfurlegur lokin llum maraonunum... og vegna hitavivrunar verur boi upp super-early-start kl 3:30... sem g tla a nta mr. g arf v a vakna 1:30.
Allt um maraoni byltur.blog.is

Best Western, Hiawatha Kansas - virkilega flott htel
119 E-Lodge Street Hiawatha 66434 KS
tel: 785-740-7000 room 200

13.jl
Llli tkkai okkur t mean g var hlaupinu... etta var heitasti dagurinn, nr enginn skuggi brautinni, g orin reytt og lystarlaus en passai mig a drekka miki. etta er dagurinn sem g kom sust mark og fkk auka-verlaunapening sem er "aftasti vagninn lestinni" the cabouch.
Eftir maraoni keyrum vi 7 klst til Clear Lake Iowa...

Super 8, Clear Lake Iowa
2809 4th Ave Clear Lake, 50428 IA
Tel: 641-357-7521 room 213

14.jl
Heimfer dag... a er bara 2-3ja tma keyrsla flugvllinn, svo vi hfum ngan tma til a versla a sasta... flugi er kl 10 kvld og lent um kl 8am heima 15.jl.

7 daga feralag
4 maraon ea 170 km
4 fylki MN, IA, NE og KS
1.294 mlur keyrar


Keflavk - Dallas TX - San Diego CA - Los Angeles - St Barbara - San Luis Obispo - San Francisco - Eureka - Crescent City - Portland OR .. 30.ma-18.jn 2018

rija ri r og alltaf sama tma, frum vi t me Vlu og Hjdda. A essu sinni millilendum vi Dallas Texas og gistum og fljgum daginn eftir til San Diego.

30.ma
Tmas keyri okkur vllinn hdeginu og vi frum beint betri stofuna. ar vorum vi gu yfirlti og hfum a gott... fluginu var seinka um hlftma. Vi flugum me Vatnajkli og a kom okkur algerlega vart a etta er allra fyrsta sinn sem Icelandair flgur til Dallas. Vi vorum dekru leiinni me freyivni, spinnum og minjagrip um fyrsta flugi, merkt tskumerki. etta var langt flug en fljtt a la, vi tkum skuttlu hteli okkar og frum httinn.
Days Inn Airport, Irving Grapevine DFW Airport North,
4325 W John Carpenter Fwy Irving 75063 Dallas Texas, room 329
Tel: 972 621 8277

31.ma - 4.jn ...Days Inn, Hotel Circle,
543 Hotel Circle S San Diego 92108 room 130
Tel: 619 297 8800

Vi svfum ekkert srstaklega vel... vi hittum Vlu og Hjdda morgunmat kl 7 am, vi eigum pantaa skuttlu vllinn kl 8am. Allt gekk eftir tlun nema Hjddi var tekinn nefi eftirlitinu vegna hnjnna. Flugi me American Airlines var tpir 3 tmar og 2ja tma munur vibt... 7 tma munur vi sland. Vi fengum fnan bl hj Dollar. Vi byrjuum Walmart, fengum okkur Burger King og tkkuum okkur svo inn hteli enda kolvitlausum tma.
1.jn ...
Vi boruum morgunmat IHOP, frum niur a hfn a skoa styttuna af dtanum sem var a kveja elskuna sna, svo sttum vi Vala nmerin okkar og mokuum dti niur pokana okkar... frum blasti fyrir 5 km morgun... frum vi anna Walmart og boruum Panda Express. var bara a taka saman hlaupadti og stilla klukkuna 4:30am ogsnemma a sofa...
2.jn ...
Vi vorum mtt eldsnemma blasti en g kva a fra okkur nr startinu og fann blasti smu gtu, vi vorum heppin a komast ur en gtum var loka. Vi Vala hlupum 5 km og gekk bum vel, strkarnir biu mean. Eftir hlaupi fengum vi okkur morgunmat Buffetinu, versluum og skouum okkur um, frum yfir stru brrnar og nutum okkar slinni. Eftir kvldmat frum g snemma a sofa, klukkan stillt 2:30 fyrir maraoni morgun.
3.jn ...
Allt um maraoni byltur.blog.is. Eftir hlaupi frum vi t a bora og aeins Walmart, a var glampandi sl dag og sumir ornir slbrenndir. g voi hlaupagallann vottahsinu og pakkai sem mestu. Vi keyrum til LA morgun.
4.jn...
Vi boruum morgunmat herberginu og lgum af sta um kl 9. Fyrsta stopp hj okkur var Kristalkirkjunni Garden Grove... sem vi Llli erum bin a heimskja nokkrum sinnum... Vi vissum a hn var gjaldrota fyrir nokkrum rum en n var veri a taka allt gegn og breyta... nji eigandinn er Kalska kirkjan og hn a opna 17.jl 2019

Vi skouum okkur um og hldum fram. Nsta stopp var Long Beach ar sem vi kktum Queen Mary. San var Gler kirkjan Palos Verdes heimstt, en hana heimskjum vi Llli reglulega... a var lka veri a gera vi hana EN vi fengum a fara inn og skoa. Svo gtum vi ekki keyrt fram hj Redondo Beach n ess a berja strndina og Jonnuhs augum. A lokum tkkuum vi okkur inn hteli og frum t a bora Tailenskum sta rtt hj.

5-8.jn... Value Inn Worldwide LAX, 4751 W Century Blvd,
Inglewood 90304 LA.... room 306
Tel: 310 491 7000
Vi skruppum Walmart og keyptum okkur allt morgunmat...San l leiin Hollywood Blvd til a skoa stjrnurnar gtunni og svo handa og ftafrin fyrir framan leikhsi. Veri var yndislegt og vi nutum okkar.
Vi keyrum snarbratta og krktta vintralei upp besta sta fyrir myndir me Hollywood skilti baksn og aan frum vi aal tsnisstainn yfir LA... Griffith observatroy.
6.jn... Vi eyddum llum deginum Universal Studios, sum allt sem okkur langai til a sj en a tk allan daginn, nokkur show voru n.
7.jn ...Vi eyddum morgninum Redondo Beach... vi Vala hlupum eftir strndinni, 5km... nokku sem g hlt g tti ekki eftir a gera aftur.
Svo gengum vi um bryggjuna og kktum markainn sem er bara fimmtudgum. Vi kktum inn nokkrar bir ngrenninu og boruum HomeTown Buffet... v fyrsta sem vi kynntumst USA. etta var islegur dagur.
8.jn ...Vi kvddum Los Angeles morgun og keyrum norur 101 ... stoppuum St Barbara, skouum dmshsi, gengum og keyrum aeins um.

Vi heimsttum, fmuum og kysstum elsku Jonnu okkar. Hn verur 96 ra jl, er orin mjg reytt en enn skr kollinum... Matti er lka orinn gamall og reytturog a var erfitt a kveja egar vi frum...
Vi gengum upp strndina okkar... og keyrum til San Luis Obispo og gistum :

9.jn ...Peach Tree Inn...
2001 Monterey Street San Luis Obispo 93401 CA US
Tel: +18002276396 room 106

Vi hldum fram ferinni norur... vi tluum a keyra norur nr 1, Big Sur en fyrir ri skrei heilt fjall yfir veginn og hann er enn lokaur. Vi keyrum v 101 til Salinas og svo suur 1... og svo norur aftur og til San Francisco...

10-12.jn... El Camino Inn ...
7525 Mission St Daly City 94014 CA US
Tel: +16507558667room 135
Vi skiptum um blaleigubl um hdegi... san frum yfir stru brna til Oakland og til baka... keyrum san a Pier 39, gengum ar um essa skemmtilegu bryggju, sum sljnin flatmaga prmmunum og frum vi eina salibunu upp og niur hinar vfrgu og snarbrttu brekkur San Francisco.
11.jn...
Frbr dagur dagur dag. Vi gtum ekki stillt okkur a fara aftur rssbanabrekkurnar... Veri var islegt, sl og aeins vindur... san skiptum vi Vala um ft og vi hlupum yfir Golden Gate brna og til baka, rma 6 km. Hetjurnar okkar Llli og Hjddi gengu yfir brna og til bakaŠ
Vi keyrum a inngangi elstu gtu San Francisco, Dragon's Gate vi China Town.

12.jn...
Quality Inn Eureka - Redwoods Area,
1209 4th St Eureka 95501 CA US
Tel: +17074431601 room
Sgum bless vi San Francisco... keyrum yfir Golden Gate, norur til Eureka. Stoppuum nokkrum sinnum leiinni. Keyrum "Ave of the Giants" Redwood Weott Humbolt State Park... trleg tr... hvorki hgt a lsa eim me orum ea myndum.

13.jn...Super 8 Crescent City
685 US Highway 101 South Crescent City 95531 CA US
Tel: +17074644111 room 120
Vi hldum fram norur 101... me stoppum. Lengsta stoppi var vi "Trees of Mystery" en a var okumistur og rigningari yfir Redwood akkrat mean vi stoppuum ar og v lti skyggni til a fara upp topp. Vi keyrum til Crescent City... vi Vala skildum strkana eftir htelinu og keyrum til baka. hafi ltt til og vi gengum upp stginn ca 45 mn og tkum san klf upp topp...
Dsamlegur dagur og lsanlegt vntri.

14-17.jn...Portland Suites Airport East
1477 NE 183rd Ave Portland 97230 OR US
Tel: +15036612200 room 212

Vi keyrum til Portland Oregon... allur dagurinn fr keyrslunorur 101 og a skoa sljna hellana vi Florens. Portland versluum vi tskurnar og slkuum ... og tkum svo sasta dag ferarinnartil a keyraaustur og skoa Latourell Falls, Multnomah Falls og Stonehenge Maryhill WA.Leiin a seinni fossinum, sem Garmurinn vildi a vi frum var loku vegna skgarelda sem voru fyrra svo vi notuum anna exit...mun minna ml a gera a en egar fjalli skrei og lokai veginum Big Sur egar vi vorum ar.

Boruum Black Bear Diner... Komi a heimfer.


Pars 5 - 9.aprl 2018

5.aprl
a leiilegasta vi Evrpuflug er hva a er flogi snemma. g tlai a vakna kl 4:30 en Llli vaki mig rmlega 4. Vi eigum flug um kl 8.

a var allt tilbi og vi renndum suureftir, geymdum blinn blastinu og fengum okkur morgunmat betri stofunni. Flogi var rttum tma og vi lentum um kl 1 eh Pars.

Icelandair er Terminal 1 en lestin niur b er brautarpalli 24 terminal 3. Vi skiptum san um lest og frum me nr 1, t Argentine og Marmotel var 30 metra fr lestartrppunum... og 2-300 metrar Sigurbogann ar sem maraoni byrjar sunnudag.

dag ltum vi okkur ngja a skoa ngrenni, Sigurbogann og birnar vi gtuna.

6.aprl
Vi tkum lest Eiffel turninn... g bjst vi a vi vrum utan aal feramannatmans og keypti v ekki forgang. Vi vorum klst a komast a lyftunni upp. Vi frum fyrst upp ara h san upp topp og stoppuum svo fyrstu h bakaleiinni. Vi Svavar vorum hr fyrra svo g vissi hvert vi ttum a fara. a er ekki berandi en vissum stum er glerglf... a er ekki glrt heldur filma og margir fatta ekki a eir standa gleri fyrr en eir lta beint niur. g tk vde af Llla egar g ba hann a lta niur og videi er a fara sigurfr um heiminn ;) Vi fengum okkur a bora veitingasta turninum.

Fr Eiffel turninum frum vi me lest til Porte de Versailles a skja ggnin fyrir hlaupi sunnudag. g fann nafni mitt stra veggnum, innan um nfn 55 s hlaupara... Vi ltum etta ngja fyrir daginn dag.

7.aprl
Eftirmorgunmat tkum vi lestina Louvre. Vi frum inn safni fr lestarstinni en ar sem Llli hefur ekki ftur svona safn, skouum vi bara a sem var opi llum. aan frum vi me lest til Notre Dame. ar stum vi hdegismessu me sakramenti ar sem vi fengum obltu en presturinn drakk vni. egar vi vorum leiinni til baka a lestarstinni byrjai a dropa en a var sem betur fer lti r rigningu. Vi fengum okkur kvldmat og san tk g saman maraondti fyrir morgundaginn.

Hotel Marmotel Etoile,
34 avenue de la Grande Armee Paris 75017 France
Tel: 33014 763 5726


Keflavk - Osl - Kopervik 20 - 28. Mars 2018

20.mars.... Icelandair kl 7:55
essi fer var utan dagskrr, skyndikvrun. Vi Helga frum saman t til a hjlpa Bryndsi og stelpunum. Llli keyri okkur vllinn og vi byrjuum Betri stofu Icelandair. Flugi var 7:55... fyrsta vikoma Osl me nokkurra klst bi og svo til Karm me SAS. ar fengum vi blaleigublinn en Garmurinn vildi ekki viurkenna nja heimilisfangi hj Bryndsi svo vi hittum hana vi hs pabba hennar.

Vi komum nokku seint, sttum stelpurnar leiksklann og um a gera a slaka og njta ess a vera 4 ttliir saman. Vi Helga keyrum san stelpurnar leiksklann og skjum egar Brynds er a vinna. Nja bin er rosalega falleg og fn, byggilega yndislegt hrna sumrin, stutt niur litla btabryggju enda eiga margir litla bta hrna.

Dagarnir eru fljtir a la. Vi hfum fengi snj, regn, vind og sl... svolti slenskt veur. fstudeginum var fr leiksklanum og dunduum vi okkur allan daginn hr heima. Um helgina var sm klukkuvesen okkur egar breytt var sumartma og tveggja tma munur vi sland. Daginn sem g fr t a skokka var gtis veur en g tla a sleppa v dag v a snjar nna.

a er rosa munur a geta hringt frtt milli landa v stundum arf a vera stugu sambandi. N fer a koma a heimfer hj mr, g flg heim fyrramli, Helga fer me mr heim en hafi ur tla a vera lengur.

28.mars.... SAS kl 7:20


Kefl - Kaupmannahfn - Pars - Tel Avv - Jersalem - Tel Aviv - Aena - London - HEIM

Vi tluum okkur a ferast alla lei einum rykk, a yri langt feralag en vi myndum fa aukadag Jersalem...

6.mars... rijudagur
Vi vorum komin t vll um hdegi v vi ttum flug til Kben 14:15. ar ttum vi sm bi en lentum frestun fluginu til Parsar og framhaldsflugi til Tel Aviv... svo Air France kom okkur htel Kaupmannahfn.

The Crowne Hotel Tower room 1110

7.mars... mivikudagur
Vi vknuum kl 4 til a n fluginu til Parsar og aan til Tel Aviv... og lentum ar kl 4 eh en rairnar voru langar vi eftirliti svo vi tkum rtu kl 6 til Jersalem. Ferin tk um 50 mn. var lti anna a gera en fara a hvila sig. Vi hrukkum svo upp 23:15 egar sminn hringdi... sjlfvirkur vekjari fyrri gesta...

City Center Jersalem htel, 17 King Georg Street, room 17

8.mars... fimmtudagur
Strkurinn afgreislunni var mjg hjlpsamur... pantai tvr ferir fyrir okkur. Vi frum til Betlehem dag, skouum fingarkirkju Krists, stainn sem au rj bjuggu ar til au flu til Egyptalands og fjrhirakirkjuna ar sem engillinn vitraist fjrhirunum. a hafa veri byggar kirkjur ea kapellur yfir alla staina. San kktum vi molli mean vi bium eftir a expoi opnai kl 3. Vi keyptum morgunmat fyrir mig, g tk hlaupadti til og fr a sofa... sminn vakti okkur aftur sama tma... g fkk 2ja tma svefn fyrir maraoni, v g gat ekki sofna aftur.

9.mars... fstudagur
g hafi stillt smann 4 am... fyrir maraoni... allt um a byltur.blog.is. f labbai samfera nokkrum konum starti.
Eftir maraoni labbai g um 2 km aftur hteli... og var papparssu af Llla sem l leyni me myndavl. g tk a aeins rlega, fr sturtu og svo frum vi t a leita a matslusta... a var allt loka... sabbat. Vi fundum sjoppu sem er opin allan slarhringinn og var bi a bjarga v a g fri ekki svng a sofa.

10.mars... laugardagur
Vi vknuum snemma og tluum t morgunmat - allt loka kring. Sabbat... OK... kaffi og skkulai morgunmat. Vi mttum san Agrippas htel nstu gtu en anga vorum vi stt til a fara fer um Jersalem. etta var rmlega 6 tma fer. Vi frum alla ekktustu biblustaina... Kirkju Jhannesar skrara, Olufjalli, gmlu Jersalem ar sem vi gengum hina frgu Via Dolorosa... og vorum fyrir tilviljun samfera hpi upp me krossinn. Mefram voru slubsar sem Jes kallai rningjabli snum tma.

Vi frum upp a Grtmrnum og "Golgata" er n efri h kirkju... og grfin neri hinni. Vi erum ekki alveg a kaupa etta...hldum a grfin vri gari (Getsemane). g var nokku g a labba allar trppurnar og brekkurnar... hlt g yri meira eftir mig eftir maraoni. etta var fnn dagur, etta er eitthva sem okkur hefur langa til a sj.

11.mars... sunnudagur
Mig langai a fara til Nasaret dag en a er ekki boi sunnudgum. Vi tluum a taka strt a Lions Gate Jersalem mrnum en eina leiin til a komast, var me leigubl... v hlii er Arabu-megin. Vi tkum bl... g s nefnilega a skounarferinni gr gengum vi bara hluta af Via Dolorosa... dag gengum vi hana alla, frum san t um Jaffa hlii og lbbuum rlegheitum hteli. Vi kktum bir og fengum okkur a bora. egar vi komum hteli milli 3 og 4 var okkur sagt a au hafi reynt a n okkur allan dag. VI TTUM A TKKA OKKUR T KL 11... g sagi, nei, nei vi frum ekki fyrr en morgun ! En svo egar g athugai mli... var a rtt... a st pikkfast mr a vi kmum heim rijudegi.

Vi skelltum llu tskurnar... urum a borga fyrir aukantt og tkum strt Bus Central Station... ar sem vi fengum a kynnast KAOS og skipulagi af versta tagi... ar gilti frumskgarlgmli a rtunni til a borga blstjranum... vi bium ara klst eftir a f sti rtu til Tel Aviv lestarstina og tkum aan leigubl hteli okkar. etta htel tti a vera 4 stjrnur en kannski ein hafi veri Betlehemsstjarna og hinar einhverjar sem vi sjum ekki. g pakkai niur fyrir flugi og vi reyndum a sofna.

Geula Suites, HA-ARI 11, Tel Aviv 61999 IL Tel: 97235102310 room 31

11.mars... mnudagur
Vi svfum lti, og vorum vknu ur en sminn hringdi kl 2:45... leigubllinn stti okkur kl 3:30 og flugi tti a vera kl 5:40. fyrstu leit allt vel t en eitthva vesen var kringum gamlan kall, gying, sem sat aftast og eftir nokkra seinkun var hann leiddur t af tveimur ryggisvrum... en eftir enn lengri bi fkk hann a fljga me okkur... en essi seinkun var til ess a fullt af flki sem tti tengiflug missti af v. Vi vorum ll send srstaka afgreislu. egar vi vorum komin t gegnum eftirliti uppgtvai g a g vri bin a tna llum ferapapprunum. g rddi uppl og tengilii sem hringdu inn en enginn s etta hj sr, a var svaka vesen a f a fara inn aftur og leita hj flkinu sem sagi a a vri ekki hj sr og svo lgu papprarnir ar borinu....
Vi flugum me Aegan Airlines og eir vildu bara koma okkur dag til Frankfurt me sku flugflagi v vi ttum panta anga. a gagnast okkur ekki v vi vorum bin a missa af fluginu heim. a var ekki hgt a f flug me Aegan til London ess a vi borguum fyrir a... en a var ng af stum. Vi keyptum v flug til London, Llli hringdi heim Icelandair og fkk a setja farmiann okkar upp flug heim fr Heathrow... essi gyingur kostai okkur 1000 evrur ea rmar 100 s krnur... en fluginu var hann binn a spenna sig einhvern trkubb enni og annan undir hendina og teypa einhverja snninga niur handlegginn sr... kannski tti okkur a la betur vi a.
Vi urftum a ba nokkra klst Heatrow og nttum okkur Betri stofuna. etta verur ori EXTRA langt feralag egar vi komum loksins heim.
Vi eigum flug kl 20:50 me Icelandair.


Keflavik - London - Istanbul - Dubai

22.jan...
Llli vakti mig rmlega 4 am... og vi vorum lg af sta kl 5... a sjlfsgu boruum vi morgunmatinn betri stofunni... a er frbrt a byrja ar. Vi ttum flug um kl 8 me Icelandair til London Heathrow. ar bium vi tpa 4 tma. Nsta flug var me Turkish Airline til Istanbul... Lggjaldaflugflag en ll hugsanleg jnusta innifalin. Vi fengum matarbakka me heitum mat, kku og hva sem vi vildum a drekka me og jnustan frbr. Istanbul bium vi 2 og hlfan tma og flugum fram me Turkish Airlines til Dubai. Eins og ur var ll jnusta boi... heitur matur og allir drykkir, fr taska me svefngrmu, eyratppum, flugsokkum og heyrnatl fyrir skemmtiefni. var leikjatlva stisbakinu... en bar vlarnar voru 500 manna breiotur. Vi lentum Dubai um kl 7 um morgun... rmum slahring eftir a vi frum a heiman.

Holiday Inn Express Dubai, Internet City,Knowledge City P.O. Box 282647 Dubai
Tel : +971044275555 room 146

23.jan...
Vi tkum leigubl hteli... g svaf rugglega ca 2 tma sasta fluginu en Llli svaf eitthva meira. Vi fengum ekki herbergi strax. Vi fengum a geyma tskurnar lobbyinu og kvum a taka lestina og skoa hsta turn heimi. Lestarkerfi er ekki svo flki og greislukerfi eins og London. Vi keyptum okkur kort me inneign og frum t vi Dubai Mall. Hvlkir gangar fr lestarstinni molli (g frtti seinna a a vri 1km)
Nest niri einu horni var selt upp turninn... g athugai veri... 580 aed mann (100 usd eru 344 aed ) hvlkt ver. a vri um 34 s fyrir okkur bi og mengunin er mikil svo a skyggni er llegt... etta er ekki ess viri. egar vi komum til baka fengum vi herbergi og vi boruum kvldmat htelinu og frum snemma a sofa.
Vi upplifum fyrsta sinn kynjaskipta lestarvagna og strt.

24.jan...
Vi tkum strt hteli ar sem ggnin voru afhent. etta var lti expo. g fkk nr 1466. Maraoni er fstudegi sem er helgur dagur hr... Vi kktum molli hinu megin vi gtuna, fengum okkur a bora, kktum strndina og tkum v rlega... og strt til baka... a var hltt og gott en alltaf etta mistur loftinu. g tla ekki a ganga mig upp a hnjm fyrir etta hlaup. Vi vorum aeins og sein a kaupa okkur skoaunarfer morgun, slumaurinn var farinn af htelinu.

25.jan...
Fyrst vi misstum af skounarfer til Abu Dabi dag kvum vi a fara enn eitt molli, Mall of the Emerites... og g sem tlai ekki a ganga miki dag EN a er vst ekki hgt a komast hj v tlndum. Vi gtum hami okkur og vorum komin snemma hteli. g reyndi a fara snemma a sofa en gekk illa a sofna... svo hringdi mamma kl 10:30 me slmar frttir og g svaf lti eftir a.

26.jan...
Klukkan var stillt 4 am til a komast maraoni...
https://byltur.blog.is/blog/byltur/entry/2209927/

g urfti a ganga rman km fr markinu strt eftir hlaupi og svo var g a standa strt leiinni, v g hafi hellt svo miklu vatni yfir mig leiinni a g var blaut niur sk. g byrjai a helgja ftin upp og leggja mig aeins... g komst ekki sturtu strax t af nuddsrum... en eftir sturtuna frum vi t a bora, gengum fr dtinu og lgum okkur til kl 23 v mintti ttum vi pantaan leigubl upp flugvll.

27.jan...
Fyrsta flug hj okkur var kl 2:40 til Istanbul. a er frbrt a ferast me Turkish Airlines, jnustan er frbr hvort sem a er ntt ea dagur. Fluginu seinkai um hlftma og vi vorum aeins stressu yfir a n nsta flugi en svo var meiri tmamunur en okkur minnti... nsta flug var me Turkish Airlines til London Gatwick og aan flugum vi me Icelandair. Alltaf gott a koma heim.


Keflavk - Kaupmannahfn - Kair - Luxor 5-13.jan 2018

Fyrsta fer rsins er til Luxor Egyptalandi. Vi gtum ekki flogi beint svo a vi frum me Icelandair til Kaupmannahafnar. aan flugum vi sama dag til Kair me EgyptAir, ar sem vi gistum 3 ntur... Egypt Air fr svo me okkur til Luxor ar sem vi gistum 5 ntur.

5.jan... Flug til Kaupmannahafnar og aan til Kair. Vi fengum okkur leigubl flugvellinum og blstjrinn Hassan var san me okkur ar til vi flugum til Luxor.

Golden Park Hotel Cairo Heliopolis
221 El Hegaz Street Cairo 11351 EG
smi +20226208668 room 256

20180106_Gisa Egyptaland6.jan... Hassan var mttur kl 9 og vi frum fyrst Paprus verksti ar sem vi fengum snikennslu ger papprs... fr hann me okkur a skoa fyrstu pramdana sem voru byggir og sguna hvernig eir breyttust me tma og reynslu byggingarmanna. Hassan er fornleifafringur... vi vorum heppin a f mann sem vissi etta allt.

Vi skouum grafhsi og frum inn pramda. Gngin eru mjg brtt og lg til lofts og v erfitt a fara niur au. frum vi Gisa svi ar sem frgustu pramdarnir eru. eir eru 3 strir og nokkrir minni kring. Sorglegt hva jin hefur veri rnd af gersemunum eirra. Vi frum svi Bedna og kameldra eirra... lfshttir eirra hafa lti breyst fr biblutmum.
Gisa svinu var lka Sfinx-inn... engin sm stytta. Vi boruum kvldmat veitingahsi sem var me tsni yfir Gisa svi. Hassan skilai okkur um kl 5.
Kair er mjg saleg borg og a er stjrnvldum a kenna... drasli safnast upp v a eru engin rri fyrir flk a losa sig vi a, ftktin er mikil og sluflk hrilega upprengjandi. Mengun er mikil og lgregla me hrskotabyssur hverju stri.

20180106_Gisa Egyptaland7.jan... vi tkum v rlega til kl 3 eh, egar vi vorum stt og keyr markainn. a er viss upplifun en um lei erfitt a geta ekki skoa neitt n ess a vera valta yfir mann af upprengjandi slumnnum. Blstjrinn bei eftir okkur kl 4:45 til a keyra okkur skip. Vi frum rmlega 2ja tma siglingu Nl, siglingu sem innihlt mat og sningu, magadans og sirkus/listdans... ea hva a heitir.

8.jan... Eftir morgunmat frum vi me leigubl flugstina og tkkuum okkur inn. ar var stanslaus ryggisgsla em tilheyrandi tskusknnun... og sasta skanna fyrir flugtak tku eir af mr sport-tape og rsm skri... svo g get ekki teypa trnar fyrir nsta maraon. Flugi tk um klst. egar vi lentum tkum vi leigubl hteli Maritim Jolie Ville og smdum vi blstjrann, Ali a skja okkur daginn eftir. Vi erum hvlkum lxus hr... eins og Parads.
Vi boruum kvldmat buffeti htelsins. a vanta miki upp hreinlti mat essu landi og vi erum komin me magann.
egar skri mig maraoni urfti g a kaupa pakka sem innihlt skrningu, 3 ntur essu hteli, rtu til og fr starti/marki og verlaunahf me mat og skemmtiatrium.

Maritim Jolie VilleKings Island Luxor
Aswan Road - Kings Island Luxor EG
Smi +20952274855... b D6

20180109_Hatshepsut Temple9.jan... Ali var mttur kl 9 og fr me okkur t um allt. Fornminjar liggja hr eins og hrviur um allt... Vi skouum Konungadalinn, Drottningadalinn, Madinet Habu (Temple of Ramses) Deir El-Medina og Temple of Hatshepsut sem var rosaleg strt og frgt musteri. Hvlk saga kringum allt og trlegt rekvirki a hefur veri a ba til grafhsin og skreyta au a innan. v miur mtti sj veggjakrot fr sustu ldum innan um heraklfurnar. Fyrir alger mistk umsjnarmanna, komst g niur grafhsi Nefertari... a voru engin skilti, enginn vrur sem passai innganginn en a kostai 1000 le aukalega a skoa essa grf Drottningadalnum.

https://www.youtube.com/watch?v=TBwj42bupJI

10.jan... Ali stti okkur kl 10 og keyri Luxor Temple, Karnak Temple, Mummification Museum og svo skoai g veginn milli hofanna tveggja en hann er uppgreftri nna. Vi borum bara morgunmat og kvldmat htelinu v vi orum ekki a bora annars staar... en vi sjum a eirra hreinlti er ekki sama stigi og okkar, a ykir ekkert tiltkuml a kreista brau til a finna hvort a s mjkt... en skilja a svo eftir bakkanum.
Fjlbreytnin er mikil hj eim og vi hfum ekki s smu rttina tvisvar kvldin. Vi erum bi orin mjg slm maganum.

20180108_Jolie Ville Luxor Egyptaland11.jan... dag tkum vi a rlega, lum slbai, horfum yfir hina frgu Nl og btana og skemmtiferaskipin sem sigldu ar. Vi erum eyju Nl... a eru verir vi brna sem sprengjuskoa undirvagn blsins og kkja skotti hvert skipti sem vi komum aftur hteli... arf blstjrinn a skilja kuskrteini sitt eftir hliinu. Vi sum lka veri vi bryggjuna.g stti nmeri kl 16:30 anddyri htelsins og fkk sustu upplsingar fyrir maraoni morgun. a var brkaupsveisla hinu megin matsalnum egar vi frum kvldmat og skemmtiatriin voru magadans og ljsa/sirkusdans eins og var skipinu Kair.
g tk til hlaupadti og vi frum snemma a sofa.

12.jan... Vi vknuum 4:15... allt um Luxor Marathon byltur.blog.is
https://byltur.blog.is/blog/byltur/entry/2209491/

Eftir maraoni, tk g a rlega... fr g sturtu og svo klddum vi okkur fyrir verlaunahfi en enginn fkk verlaunapeninginn afhentan markinu. etta hf var auvita bara peningaplokk eins og ll feramennskan hr. Vistoppuum ekki lengi eftir matinn,(sum magadansinn)... vegna ess a vi ttum flug snemma fyrramli.

13.jan... Vi vknuum 2:45, v vi vorum bin a semja vi Ali a skja okkur kl 3:30. a er um hlftma keyrsla upp flugvll. a er svosem gott a a s g ryggisgsla en vi frum 4x gegnum skanna og 6x sndum vi farmiann. Vi flugum kl 6 til Kair... flugum kl 10 til Kaupmannahafnar... og kl 20 heim. Harpa stti okkur upp vll og a voru sm vibrigi a koma snjinn og kuldann en ALLTAF gott a koma heim.


ramta annll fyrir ri 2017

Gleilegt r 2018

Vi Llli skumllum Gus blessunar, gfu og gs gengis komandi ri um lei og vi kkum fyrir liin r.

Elsta langmmubarniokkar er 6 ra dag, njrsdag og byrjar skla essu ri, hn heima Noregi. ElskuEmila Lfkrtti okkar, innilega til hamingju me daginn inn. Vonandi getum vi einhverntma mtt afmli itt.

Sastar (2017) var trlega fljtt a la og viburarrkt.

FJLSKYLDAN

a var ekki fjlgun fjlskyldunni en alltaf gleilegt egar allt gengur sinn vanagang og llum gengur vel. Vi erum mjg stolt yfir llum okkar brnum, barnabrnum og barna-barnabrnum en a m nefna a sonurinn byrjai lgfri Hskla slands og hefur gengi vel haust og Lovsa hljp sitt fyrsta hlf maraon.

STRAFMLI RSINS

Harpa tti strafmli oktber, var 40 ra. A venju strafmlum frum vi t a bora og a hennar vali keilu eftir.

FERALG

Vi reytumst ekki a ferast, amk ekki g. g fr 3 ferireintil USA, 1 stelpufer me Lovsu og systrum mnum, 1 sinni me Svavari og 7 sinnum kom Llli me. Allar ferirnar utan ein voru hlaupaferir.
etta voru alls 12 ferir til tlanda. 9 ferir til USA og 3 til Evrpu en vi Llli frum til Rmar og Lissabon.... og vi Svavar til London og Parsar.

vintrafer okkar Svavarsskouum allt a markverasta London auk hins vfrgaStonehengeog tkum svo lestina til Parsar ar sem helstu feramannastairnir voru heimsttir og merktir okkur.

Vala og Hjrtur komu me okkur Lllatil USA ma/jn ar sem vi heimsttum Niagara fossana, Mount Rushmore, Devils Tower og fl. ekkert sm vintri ar.

HREYFING

g hljp 16 heil maraon rinu... Vi systur tkum ratleikinn eins og undanfarin sumur og a essu sinni klruum vi allar leikinn, fundumll 27 spjldin...

https://www.youtube.com/watch?v=w_3cW2WEQ6g&t=12s

g frnokkrar ferir Helgafelli mitt og eina fer Esjuna. Anna ri r var ekkert r v a g fri Selvogsgtuna. g losnai a mestu vi meislin sem g hef haft annig a hausts g fram a geta fari a fa meira... a gengur vel en g ori samt ekki a fara of geyst a. Vi systur syndum fram fstudgum... g hljp eitthva smvegis og hjlai tvisvar viku me Vlu.

etta r verur enn meira spennandi... og meiri vintri ba :)

Hlaupa annllinn er kominn http://byltur.blog.is/blog/byltur/

PS.

g braut bla er g stti um prestsembtti fyrsta sinn hausti 2016...2017 stti g um nokkur brau... en kannski ver g bara a baka etta blessaa brau sjlf.


Kef - Orlando 23-28.nv 2017

23.nv... Stelpufer til Orlando. Lovsa kemur me essa fer. ess vegna frum vi tveim blum vllinn. Llli keyri okkur Lovsu en Edda og Berghildur fru saman. Vi Lovsa byrjuum betri stofunni og Edda kom san. Ferin byrjai vel, v vi Lovsa fengum vnt sti Saga Comfort.

Hins vegar gekk ekki allt snurulaust eftir a vi lentum. Vi bium ratma eftir tskunum og ENN LENGUR eftir blnum. Dollar tti enga bla og fjldi brjlara viskiptavina bei fram eftir nttu. Stelpurnar tku leigubl hteli og g kom san brabirga bl rml 4 am.

.... gistingThe Point
7389 Universal Blvd. Orlando FL 32819,
room 702H Tower 1, Tel: 407 956-2000

24.nv... vi keyptum okkur morgunmat htelinu og vorum mttar kl 9 a skipta um bl. Svo byrjai shoppi... Premium Outlet, Walmart, Florida Mall, Best Buy og fl.

25.nv... vi kvum a bora morgunmat IHOP... ess vegna tkkuum vi okkur t snemma, boruum, versluum og keyrum san til Cocoa Beach. ar byrjuum vi v a skja ggnin fyrir hlaupi og og skrum okkur inn Days Inn. etta er 5ta ferin okkar og vi erum fyrsta sinn annarri h. Vi frum a sofa um kl 8pm.

.... gisting Days Inn
5500 N-Atlantic Ave, Cocoa Beach, FL 32931
room 243, Tel 321 784-2550

26.nv... klukkan var stillt 2:30 og vi Lovsa frum Space Coast Marathon. Sj byltur.blog.is Edda og Berghildur voru mttar vi marki egar g klrai maraoni. Vi frum til baka me sustu rtu. Lovsa fr hlft me glans. Eftir sturtu keyrum vi niur Merritt Island og tluum a byrja Walmart... en egar vi gengum inn voru allir lei t og slkkvilii leiinni. var rinni breytt... arar bir og bora og enda Walmart... sem var aftur opi.

27.nv... morgunmatur... pakka og llu drsla aftur blinn... en a var ekki hgt a keyra aftur til Orlando n ess a kyssa strndina okkar. Orlando var haldi fram a versla, Target, Dollar Tree, Outletti og san sasta nttin og rija hteli ferinni... ar sem allt verur a fara ofan tskurnar.

.... gistingFour Points by Sheraton
5905 International Drive Orlando FL 32819
room 1014 Tel: 407 351-2100

28.nv...vakna kl 7, keyptum okkur morgunmat htelinu en urum fyrir hvlkum vonbrigum a vi erum enn a jafna okkur... allt gert klrt fyrir heimfer. Vi urfum a skja nokkra pakka, bi bir og til Olgu. Vi eigum flug heim kl 18 og vorum bara sustu stundu - annig laga.


Nsta sa

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 2 langömmubörn :) Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
;
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Bloggvinir

Okt. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband