Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2011

Gu minn gur...

Flugi til Las Vegas tk um 2 tma, lent kl 23 og vi vissum a Enterprise lokai kl 23:30. g hafi veri tlvupstsambandi vi og eir bentu mr a hlaupa a lestinni sem flytur mann tskusalinn og aan t strt til a komast leiguna. Vi kvum a Llli bii eftir tskunum og g skti blinn mean.

a var mgulegt a reikna t hva a var lng keyrsla a leigunni, en blinn fkk g og byrjai balli... Llli hafi endilega vilja a vi frum me nja Garmininn hennar Helgu (g skipti sustu stundu ur en vi frum) en egar g stillti hann inn, var ekkert leitarkerfi honum, aalgturnar komu upp og stundum var blinn ekki gtunni. a var engu lkara en slandskorti hafi tt v Amerska t... N var r vndu a ra.

Myrkri er verst egar maur veit ekkert hvar maur er... g fr margar villur og spuri til vegar. Loks komst g flugvllinn en kannaist ekkert vi etta svi sem var merkt Terminal 1... g hringslai ,,passenger pick up... Allir virtust vera farnir og flki a fara t vinnunni. Loks lagi g blnum og fr inn a leita, bin a kalla um allt fyrir utan. Fann manninn sofandi inni, binn a bjarga lttvninu mnu.

var a finna hteli... vi rtuum rtta lei t af flugvellinum fyrir Gus hjlp (eins og anga) og Las Vegas Blvd... en hteli var svo ntt a a var varla merkt. a endai me a g fkk hjlp lgreglu sem var a taka bensn.

Vi skrum okkur inn og kl var 3:20 staartma egar g fr loks gersamlega uppgefin a sofa.

....................................
g var vknu um 6 en dormai til kl 8... frum vi t morgunmat og fyrsta stoppustaur var san BEST BUY... og ar gat strkurinn bjarga okkur... Restore settings... og Amerka var fundin anna sinn... Gu minn gur hva g var fegin.

Vi heimsttum Lilju og Joe, skouum Hoover Dam og nju brna og sittum ggnin fyrir halupi morgun. N er g a fara a hvla mig, enda nr sofin eftir allt etta flug og stressi kringum Garmin.

Continental Suites, (allt n uppgert og mjg snyrtilegt)
1213 S. Las Vegas Blvd.,
Las Vegas NV 89104
phone 702 331 0545


Keflavik - Seattle - Las Vegas

Flugi til Seattle tk 7 og hlfantma... og mr fannst a ekkert svo lengi a la... en alvru, a er ekki hgt anna en kvarta yfir hva Icelandair hefur smu bmyndirnar lengi.

Vlin var hlf tm... svo vi gtum veri tv me 3 sti. Seattle tkum vi lest milli terminala og san var nokkur ganga a okkar hlii. Eins gott a vi vorum ekki tmarng.

Flugi til Las vegas er kl. 20:15 ea eftir ub klst.


jvegur 66 - Mother Road Route 66 vide

ar sem g hljp 2 maraon eftir hinum sgufrga jvegi 66 sustu sunnudaga, stst g ekki a gera vde me myndum sem Bari nr 1 tkCool

Mother Route 66.wmvwww.youtube.com

Birt me gfslegu leyfi Bara nr.1Kissing


Komin heim - Home again

Vi keyrum fr Des Moines til Minneapolis... tluum a gera meira leiinni en a frst einhvern veginn fyrir. Frum SASTA buffeti biliWink... 2 vikur nstu fer

Vi tkkuum tskurnar inn og slppuum svo af ga verinu fyrir utan flugstina. essari fer, sem tk 11 daga, voru hlaupin 2 maraon (84,67 km) og keyrar 2.686 mlur, en a var suur Minnesota - Iowa - Missouri - til Oklahoma City.

Maraonin voru fr Lebanon to Springfield (MO) og a seinna var fr Commerce Oklahoma, gegnum Kansas og til Joplin MO.

essari fer tti
Harpa afmli 5.okt Happy Birthday Harpa.wmvwww.youtube.com
og rn afmli 11.okt
Happy Birthday rn 2011.wmvwww.youtube.com


Joplin til Branson MO og aan til Des Moines Iowa

Branson MO, (Route 66, Commerce - Joplin 9.10.2011Llli tkkai okkur t af Days Inn Joplin mean g var a hlaupa. Eftir hlaupi keyrum vi til Branson sem er me strstu afreygingarstum USA.

Vi ttum ar gjafa-gistintt Wilk, glsilegu 11 ha, 5 stjrnuhteli me tsni yfir stflu og vatn (Svands Svavars hefi ori brjlu)

Branson (Route 66, Commerce - Joplin 9.10.2011)Vi vorum 9.h, g fkk ftaverki t svlum. Eftir a hafa fari sturtu, frum vi t a bora. san slppuum vi bara af. Hteli sem var allt hi glsilegasta, var svo flott a neti fylgdi ekki me heldur var a nota bissness center lobbyinu... a var n til ess a g nennti ekki tlvuna, hvorki til a blogga ea hringja gegnum Skype.

Branson MO (Route 66, Commerce - Joplin 9.10.2011)Vi fengum okkur morgunmat, skouum okkur aeins um og keyrum san til Joplin, ltum grafa flokka-verlauna-gripinn minn og hldum san norur, tt til Minneapolis.

Vi gistum Rodeway Inn Des Moines, sama htel og vi eyddum fyrstu nttinni ferinni.

Herbergi 201


Joplin Missouri

ma sl gekk fellibylur yfir Joplin Missouri, 1/3 af bnum fr rst, enn eru steypuklumpahrgur, annars staar eru auir hsgrunnar. Eyileggingin hefur veri gfurleg. Uppbygging er fullum gangi, Home Depot er strarinnar tjaldi en ekki er vst a allir byggi ntths heldur htti rekstri.gheyri grkvldi a um 100 manns hefu di egar Walmart fll saman frvirinu og yfir 50 du egar Home Depot hrundi.

heimasu Mother Road Marathon segja ramenn maraonsins a eir hafi kvei a htta ekki vi hlaupi vegna ess a ngrenni jvegar 66 slapp vi skemmdir.


Gott a vera Days Inn :)

rijudagur 4.okt
Vi skiptum um mtel, frum nsta hs... vorum ekki ng me ver, gi og jnustu Super 8 :( Vi erum ekkime kynttafordmaen egar htelin eru komin eigu indverja drabbast au einhvernveginn niur og allt einhvernveginn lafir saman.
Vi skiptum yfir Days Inn :)Verum hr nstu 2 ntur. Hitinn hrna hefur veri um 30c og blessu slin hefur engin sk til a fela sig bakvi

a er n bara frttnmt a g keypti mr 3 boli gr... g, konan sem er me 4 skffur af bolum fataskpnum heima... hehe... a eru allt hlaupabolir llum litum, a vantar ekki a eir eru r hga efni en essir vera tilbreyting fyrir mig.

Vi/gmissti migaeins ungbarnadeildinni... hehummm... maur er n a vera lang-amma... a verur sennilega a binda hendurnar fyrir aftan bak til a g htti eirri deild... etta er svo drt

Days Inn and Suites Springfield on I-44,
3114 N Kentwood Avenue, Springfield, MO 65803 US
phone: 417-833-4292 room 128

Fimmtudagur 6.okt.
Vi keyrum til Joplin, erum enn Missouri. Hr vera ggnin afhent laugardaginn og hr er marki. Starti er Commerce Oklahoma og ar hlt g a vi ttum pantaar nstu 3 ntur. g setti mikilvga stai inn Garminn en uppgtvai mr til mikillar skelfingar a g hafi pantaDays Inn Oklahoma City... Til a reyna a leirtta essi mistk keyri g nsta Days Inn og ba manninn a hringja anga og afpanta... san fr g neti til a panta ntt htel Commerce... en vefurinn leiddi mig alltaf gtuna Commerce Oklahoma City... annig voru mistkin ger upphafi. stuttu mli sagt - komu ekki upp nein htel Commerce... svo vi kvum a vera hr essu Days Inn nstu 3 ntur :)

Days Inn Joplin 3500 Rangeline Road, Joplin, MO 64804 US
phone 417-623-0100 room 311

HeartHeartHeartIngvar brir hefi ori 58 ra dag, blessu s minning hans


Keflavik - Minneapolis - Des Moines gr, Springfield Missouri dag

a var grenjandi rigning og hfandi rok egar vi frum af landinu. Vorum me sustu t af tollsvinu en g ni a keyra upp jveg 35 bjrtu. Leiin l suur til Des Moines hfuborgar Iowa, heilar 234 mlur og g orin reytt egar komi var fangasta... gott a komast til a hvla sig. Vi gistum Rodeway Inn, en neti l niri ar svo g komst tlvuna.

morgun hldum vi fram ferinni og 380 mlur keyrar til Springfield Missouri. Vi stoppuum nokkrum sinnum leiinni og teygum r okkur. Fyrsta stopp Springfield var Expo-inu... sem er a nst-minnsta sem vi hfum s, aeins 2 bor anddyri Htels. g lt a fylgja hr a minnsta Expo-i var egar g hljp Palos Verdes Californiu... a var 1 stll og bort sttt.

Vi erum n komin Super 8... rtt hj markinu... en aan fara rturnar kl 6:30 starti morgun.

Super 8 N Glenstone Ave, Springfield, MO 65803-4414 US
Phone: 1-417-8339218 room 213


Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 2 langömmubörn :) Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
;
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Bloggvinir

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband