Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2014

Komin heim :)

g var vknu fyrir allar aldir... leit t um gluggann og s a blnum hafi veri pakka inn klakabrynju. Bari nr 1 hringdi me hyggjur vegna ess a svo mrgum flugum hafi veri aflst ea seinka kringum Little Rock ea Arkansas. Hann vildi endilega a g reyndi a flta fluginu ef a vri hgt.

Maurinn lobbinu hringdi fyrir mig en fluginu fyrir hdegi hafi veri aflst og mitt flug var a fyrsta til Denver. g kva a mta mjg snemma og fara stystu lei a taka bensn, kaupa nesti og skila blnum. a var eins gott a g tlai snemma af sta, v g var 20 mn a a blinn - rurnar og a opna framhurina, rennihurarnar aftur voru virkar. Gturnar voru eins og skautasvell og mr fannst g lsanlega heppin a hafa bensnst vi hliina htelinu... og ar keypti g lka nesti.

flugstinni var allt stopp - ekkert flug tlun og margir egar bnir a missa af tengiflugum. g gat ekki tkka kassann minn alla lei, en a tti ekki a vera vandaml ef flugi vri rttum tma... En svo var rmlega hlftma seinkun brottfr fr hlii og lng r lofti. Mr var htt a ltast blikuna en treysti Gu... a er nefnilega ekki flogi alla daga heim fr Denver.

Doug Meadows fr Fort Collins, a fellow Maniac, var me smu vl og hann bau mr a taka kassann komubandinu og koma honum Icelandair ef allt fri versta veg... og hann athugai skjnum hvar Icelandair vlin var mean g bei eftir tskunni sem var tekin af mr.

United Airlines lagi vi rana niri og innst inni enda terminal B. Vlin var svo ltil a handfarangur var tekinn af faregum og afhentur vi dyrnar vi komu. g bei 5 mntur eftir tskunni, af eim 20 mn sem g hafi ar til Icelandair tti a fara... og san hljp g af sta... vegalengdin var svona ca 6 Leifsstvar og g urfti a taka lest a auki milli terminala.

egar g koma a Icelandair vlinni var bi a loka hliinu og kona a koma t... g ni varla andanum egar g stundi a g tti sti vlinni. Konan hljp niur ganginn og til baka aftur... hringdi hn og spuri hvort au hefu geta opna dyrnar aftur og geri mia fyrir mig. g hljp niur ganginn og hef sjaldan veri eins fegin a n flugi. g var svo fegin a g hringi heim Barann til a lta hann vita a g hefi n fluginu... a mtti ekki tpara standa - Gui er enginn hlutur um megn.

Eftir tveggja tma flug kom flugfreyjan og sagi a "taskan" mn hefi n um bor... en a hefur veri taska einhvers annars... a var rugglega miki kaos tskudeildinni egar miki af faregum arf a ba og er jafnvel a skipta um flugleiir.

v miur ni kassinn minn ekki um bor og nsta flugvl fr Denver kemur fimmtudagsmorgun... en g fkk tlvupst fr Doug um a hann hefi teki kassann og afhent starfslii United hann samt tskumianum mnum og orsendingu fr mr (sem var skrifu lupoka) v a var enginn afgreislunni hj Icelandair.


Komi a heimfer

Veri gr var hrikalegt, g sleppti v alveg a fara t eftir hlaupi, t frekar eittthva drasl sem g var me og keypti mr sprite sjlfsalanum. Fyrst var rumu og eldinga-show og svo kom hagll... Allt var ori hvtt um kvldi.

morgun hefur nokku veri um frestun flugi, Bari nr 1 hafi hyggjur af v a g kmist ekki heim... svo g fkk manninn lobb-inu til a hringja fyrir mig og f stafestingu flugi ea jafnvel a fara fyrr. Nei, fluginu til Denver var fresta morgun svo mitt flug er a fyrsta anga.

Bllinn var hvtur af snj og g tlai bara a skafa slenskan htt... en NEI TAKK... a var eins og hann hefi veri hraunaur me sregni undir snjnum... g bst vi a a taki tma a lta etta brna. Svo snist mr lka a a s glerhlka.

a er ekkert anna a gera en a fara snemma af sta, vera tmanlega. g flug til Denver kl 13:24 eh og heim kl 16:15.


Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 2 langömmubörn :) Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
;
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Bloggvinir

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband