Leita í fréttum mbl.is

Davíð konungur Íslands!

Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum. Einu sinni heyrði ég þetta: Þó þú gerir 99 góðverk, man það enginn - ef þú gerir 1 mistök, muna það allir.

Nú sér maður hinar ýmsu skoðanir manna á Davíð Seðlabankastjóra. Þeir láta alltaf hæst í sér heyra sem eru á móti - það er bara hátturinn. Margir vilja að hann segi af sér- ekki ég.
Þó álit mitt á Sjálfstæðisflokknum hafi dalað eftir að sumir menn... eftir kostningar og viðtöku síns embættis síns... hættu að svara spurningum fólks og fl... ég er auðvitað ekki stjórnmálafræðingur... en ég hef þá skoðun, að Davíð hafi bjargað því að landið yrði gjaldþrota.

Áður en þessi kreppa kom upp var íslenska ríkið nær skuldlaust... og það lítur út fyrir að okkur takist að standast áfallið.
Auðvitað hafa allir galla og allir hafa gert mistök... við sjáum það aldrei fyrirfram - alltaf eftir á... en í stjórnartíð Davíðs var hafist handa við að greiða niður skuldir ríkisins... hvar stæðum við núna ef þjóðin hefði verið skuldug upp fyrir haus. Við hefðum orðið gjaldþrota. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband