Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

San Diego

Kvddum lingana og hfingja ST. Barbara og renndum suur Redondo Beach.
a er ekki netsamband hotel Jonnu, svo vi frum moggann Best Buy til a f frttir af jarskjlftanum heima.

Vi kysstum strndina, bryggjuna, buffeti og birnar. Vorum HtelJonnu 2 ntur.Boruum breakfast HomeTown Buffet uren vi keyrumtil San Diego dag, laugardag.

a er sl og hiti.Gistum Rodeway Inn nna, ekki svo langt frConvention Center, ar sem ggnin eru og 10-12 mn fr flugvellinum ar sem g fer rtuna starti.

Vi sttum ggnin, ettaer strt hlaupog vi sttum ggnin mjg seint, en fannst mrexpo-i vera llegra en sast...

Vi tkum a rlega eftir, prufukeyrum rtustainn og settum hann Garminn og frum mteli.

InLoveI LOVE IT


slensk veisla

Smile
a var slensk veisla hr gr, einiberjakrydda lambalri med alles. Steinunn og Stephen sonur hennar komu mat. San var horft a LA Lakers og spila UNO.... hva anna.

Vitkumv bara rlega essa dagana, morgun keyrum vi niur Redondo og verum ar 2 daga, veit ekki hvort g kemst neti ar. En svo keyrum vi suur til San Diego og verum ar 2 daga ur en vi fljgum til Salt Lake City.
Vi verum bara viku i Californiu.


Brandari

Vi hlgum lengi a essum.....GrinGrinGrinGrin

Jonna og Bragi fru me okkur breakfast IHOP morgun. Frbr staur og gur matur. Bragi krafist ess a stelpurnar stu framm.
egar vi komum heim aftur keyri Jonna inn blskr eins og vanalega.
Vi vorum a taka af okkur beltin egar Bragi segir..... Jonna, ert ekki komin ngu langt.

Jonnavar a frabilinn aeins nr, egar Bragi segir: Jonna....fyrirgefu.... ert komin ngu langt, a er g sem er aftur. Grin


Komin heim...

Gan daginn

etta var langur dagur i gr. vknuum kl 3 um nttina, flugum kl 6 til New York (flugtimi ca 1 klst), og aan til Long Beach (flugtimi 5:35) ar sem vi lentum um hdegi i gr staartima. Vi vorum a ferast med jetBlue i fyrsta sinn og a er hreint t sagt frbrt. a er svo gott ftaplss hj eim a vi urftum ekki a standa upp fareginn i gluggastinu yrfti a fara fram ganginn. Hvert sti var me sjnvarp med 30-40 stvum sem voru keypis. Vi munum rugglega taka jetBlue fram yfir nnur flugfelg.

a tk okkur sianrma 2 tima a keyra til St.Barbara, i Ameriku er a ,,rtt hj".
Vi vorum me eina feratsku af mat... eins og venjulega. Saltfisk i einum fraukassa sem var skoaur hverjum flugvelli. Kassinn var opnaur og loka mjg fljtt aftur .... t af lyktinni. Hinn kassinn var me frosnu lri og bjgum... essir tollverir hfu aldrei s bjgu...
En n erum vi komin heim til Californiu. Auvita var teki hfinglega mti okkur, slegi upp str-veislu og spila UNO... Grin


Flugflg

Vi eigum flug eldsnemma, kl 6 fyrramli.
Vi hfum keypt flugmia hj Jetblue og eir tku sr a bessaleyfi a fra flugifram um 2 tmaog senda okkur til Long Beach stainn fyrir LA. Vi fum 50$ afsltt hvort nsta flugi sem vi pntum.

Okkur finnst orin nokkur einstefna flugmlum.Icelandairhefur t.d.allan rtt hj sr. Einusinnikeyptum vi far og eirstafsettu nfnin okkar beggja rangt. g lt vita egar netpsturinn kom. anna sinn keyptum vi farinnanlands Bandarkjunum gegnum , og tkum eftir v af tilviljun egar miarnir komu psti... ag tti flug 2 dgum undan Llla.

Svo kom a fyrir a Llli keypti far netinu til Bandarkjanna og vxlai tveim stfum nafninu mnu... breyting kostai 4000-. Vi hfum greitt 5.000- mann fyrir breytingu brottfarardegi (held a kosti n 10.000-)

gr fengum vi e-mail aIcelandair hafi fellt niur flugi okkar til Minneapolis september.... a eina sem okkur er boi er a fara degi fyrr en degi seinna.... okkur tti a minnsta kosti vera borga sama gjald og eir taka fyrir breytingu.


Frndur og VINIR okkar Danir


Vi hfum a huggulegt vi a horfa Eurovision tlvunni. Erum St Albans Vermont USA.
a var svolti bras vi a tengjast inn hana en gekk a lokum.

etta var n meiri klkuskapurinn alla kanta, allir a gefa ngrnnum og vinum stig.... en hvernig anna a vera??? Hj mrgum jum austantjalds hefur flk blandast miki, lnd klofna, menning og tunguml eru svipu... Br einhver snu heimalandi ar?

Frakkar gfu Tyrkjum 12 stig, allir essir atvinnulausu mslimar ar hafa kosi Tyrkland. Gyingar um alla Evrpu hafa kosi srael.... Kanski a su svona margir slendingar Danmrku.

Ea...erum a bara vi sem erum afbrism, eigum fa vini og enga ngranna semvi getum skipst atkvum vi.Hin Norurlndin voru svo vinsamleg svona einu sinni a kjsa okkur og ar skruu frndur okkar og vinir DANIR fram r llum rum.

En eitt stst... 14.sti, maurinn var binn a segja a... sagist vita a... hafa sambnd Wink


Flogin t...

hlaupa.jpeg
Loksins Smile

a var pakka fyrir hdegi, enda sasti sns.
Vi fljgum til Boston um fimm-leyti, keyrum aan kvld til Manchester New Hamshire.

Hldum san fram morgun til Burlington, Vermont ar sem fyrsta hlaupi er.

g er ekki komin hlaupagallann, en er komin hlaupagrinn Cool


g fer fri...

Gasp

g reyndi a mla dag, var gjrsamlega andlaus Frownvissi ekkert hva tti a fara strigann. g sem hef varla mtt vera a v a mla eftir ramt... ver a bta etta upp egar g kem heim aftur.
Vi fljgum til Boston fstudag og g er ekki einu sinni bin a skja feratskuna t geymslu. a eina sem g er bin a gera... er a skja gjaldeyririnn... Wink

etta fer kanski versnandi me aldrinum, a kemur kanski a v einhverntma.... a g gleymi a fara t. Nei, Vi gtum ekki gert krkkunum a, eim hlakkar svo til a losna vi okkur. WizardWizard

a verur a henda einhverju tsku morgun.


tskrift fresta


a var miki a gera gr...

sofandi me bangsag fr fhme eintak af ritgerinni til leibeinanda mnsog hann gaf mr umsgn sar um daginn, a g yrfti meiri tma og vinna betur henni. Ekki ir a deila vi sem vita etta best. Svo g hef fresta tskriftinni fram okt.

essi frestun breytir samt sem ur ekki v... a g er farin rs fr Cool

Vi hjnin frum eh Bla lni, og ttum dekurdag ar.
Fengum saltskrbb og nudd og flutum sanum eins og tveir sykurpar.

egar heim var komi var ekki hgt anna en halda fam a slappa af.... enda er a n ori mitt aalstarf Joyful


Hi ljfa lf

Kissing KissingKissing

a er heldur betur vllur minni. Geri bara a sem g vildi um helgina.....
ghef veri a kkja ritgerina ru hverju, laga uppsetningu og bara dunda vi etta... hvert skipti heyrist manninum.... er veria bta vi lokaorin ? ? ?

g tla a lta prenta hana t og binda inn Lyng ljsritunarstofu rijudag.

bara eftir a renna me hana til leibeinandans og vona hi besta.


Nsta sa

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 2 langömmubörn :) Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
;
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Bloggvinir

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband