Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jn 2014

Komin heim

Vi ttum flug heim 16.jn kl 14:35 en vegna verkfalls flugvirkja var fluginu aflst og vi fengum flug daginn eftir... og trlegt nokk, eir settu okkur ekki fyrra flug (14:35) heldur rija og sasta flug dagsins. g veit ekki hvort a var vegna kvrtunar fr Eddu systir ea hva, en eir settu okkur Saga Class, star nr 1. a var mjg skemmtilegt a prfa a, dekra vi okkur alla lei.

Ferin var um 3 vikur, vi flugum fyrst til Minneapolis, keyrum til Michigan, Indiana og Illionis, alls 1.062 mlur. flugum vi fr Chicago til Boston og keyrum til Lake Placid NY, gegnum Vermont til Manchester NH og aan til Lubec Maine og yfir til Kanada ur en vi flugum heim fr Boston en essi partur var keyrsla upp 1.742 mlur.

ferinni duttu inn 5 maraon 5 fylkjum rum hring um USA.

Manchester NH - Boston MA

a lur a heimfer. Vi keyrum fr Manchester fyrir hdegi til Boston. Edda og Emil voru bin a bka herbergi fyrir okkur ll mean vi frum til Lubec Maine, Hampton Inn Boston... Veri var yndislegt dag, yfir 20 stiga hiti og sl. Vi Edda tkum bekk traustataki til a f nokkra slageisla okkur.

a er alltaf hgt a versla AEINS MEIRA... Target sem var rtt hj... og svo boruum vi HomeTownBuffet Glen Meddow Mall. Edda og Emil voru bin a skila snum bl en vi skiluum okkar um kvldmat. Flug heim anna kvld.

Hampton Inn, Boston Logan Airport
230 Lee Burbank Highway
Revere, Massachusetts 02151


Machias - Lubec ME - Manchester NH

Keyrum strax eftir hlaupi til Manchester. 6 tma keyrsla fyrir utan stopp. Vi ttum panta sama htelinu essa ntt sem tti a vera s sasta fyrir heimfer... en verkfalli breytir v.

Super 8

Brown Ave, Manchester


Manchester NH - Machias ME

Nsta maraon er fr Lubec Maine til nyrsta odda nstu eyju en hn fylgir Kanada. Keyrslan fr Manchester til Lubec var 7 tmar me 2 stuttum stoppum. Vi lgum af sta kl 6 am og komum til Lubec um kl 2 eh.

mean stu Edda og Emil strngu vi a breyta heimferinni hj okkur og panta htel fyrir okkur ll Boston, essa ntt sem vi verum a vera auka vegna verkfalls flugvirkja.

g fkk bolinn Lubec en var a fara yfir til Kanada til a skja nmeri mitt og lta skr mig landamrunum sem hlaupara fyrir morgundaginn. Vi boruum garinum ar sem vi sttum nmeri.... og drifum okkur til baka.

g hafi veri svo ljn-heppin a f htel Lubec en fkk email fr konunni a hn gti ekki opna B & B vegna veikinda og hn bkai okkur htel Machias, 30 mn burtu.

Eftir hlaupi morgun keyrum vi aftur til Manchester.

Machias Motor Inn, 103 Main Street, Machias


Albany NY - Manchester NH

Vi tkkuum okkur snemma t, frum til Eddu og Emils og brenndum svo vestur... a skoa Howe Caverns. etta var str og mikill hellir en bi a sverfa alla kanta af honum og gera 2ja metra gngubraut inn eftir honum llum... vi frum btsfer hellinum en a sem heillai mig mest var hring-spiral-sorfin gng sem vi frum lokin... au voru sprungu einstigi fyrir meal-grannt flk og virkilega skemmtileg.

Eftir hellaferina keyrum vi tpa 5 klst til New Hamshire.... tkkuum okkur inn hteli og skruppum Walmart.

Super 8
2301 Brown Avenue, Manchester NH 03103
Phone : (603) 623-0883 room 318


Lake Placid - Albany NY

8.jn...Llli tkkai okkur t mean g var hlaupinu... og vi keyrum til Albany. a var um tveggja tma keyrsla. Vi vorum bi frekar reytt og nenntum ekki t a bora. Vi komum okkur fyrir ttunni sem vi ttum pantaa og bium eftir a heyra fr Eddu og Emil... en au og Inga Bjartey fljga til Boston morgun og keyra hinga sama dag.

9.jn... vi kktum nokkrar bir... sendi Eddu sms... au komu svo rmlega kl 5 og vi boruum saman Golden Corrall. San var framhaldi kvei.

10.jn... g fr barrp me Eddu og Emil fh en eftir hdegi keyrum vi til Woodstock og heimsttum Harriett og Steven, skouum bir og boruum kvldmat hj eim. Keyrum til baka um kl 20:30... er a hellaferin morgun.

Super 8,

1579 Central Avenue, Albany NY, 12205, phone: 518-464-4010 room 109


Shrewsbury MA - Lake Placid NY

a voru um 250 mlur hinga upp eftir... sem er nokkurra stunda keyrsla. ti er glampandi sl, hitinn 87 F... Vi komum til Lake Placid um hlf 4 og tkkuum okkur inn a hteli og sttum svo ggnin fyrir hlaupi morgun.

g hringdi Lovsu og Hrpu Viber og Eddu Skype... allt gar frttir a heiman. Matthas glaur me litlu systir og allt gekk vel hj eim llum... held a au fi srstakt dekur hj Hrefnu. Venus a jafna sig eftir agerina sem hann urfti a fara . Vi verum aeins eina ntt hrna, keyrum strax eftir hlaup til Albany.

Econo Lodge Lake Placid,

5828 Casacade Road, Lake Placid NY, 12946


Bloomington IL - Boston MA

Llli var svo bjartsnn a hann hlt a vi hefum ngan tma til a keyra til Chicago (309 mlur) og vi gtum jafnvel komist me fyrra flugi til Boston... vi brunuum af sta strax eftir maraoni en mttum bara akka fyrir a n okkar vl. a voru rengingar vegna vegavinnu, mikil umfer og tollvega greislur... allt tekur tma. Svo vorum vi ofrukku fyrir blinn egar vi skiluum honum hj Thrifty.... og a tk lka tma.

Flugi til Boston (American Airlines) tk um 2 klst, taskan kom nokku fljtt til okkar og vi fengum mjg gan bl, Cervolet Malibu hj Budget. Vi vorum bara klst a keyra hteli.

Days Inn Shrewsbury Worcester

889 Boston turnpike, Screwsbury MA 01545


South Bend IN - Bloomington IL

Jonna sagi okkur a Bloomington vri hfuborg Illinois... vi hldum a a vri Chicago. En hinga keyrum vi i dag... komum aeins vi i La Porte hj Steinri og Fjlu og fengum kaffi.

Veri er yndislegt, eitthva anna en hlaupinu grmorgun. Vi keyrum 200 mlur dag og fundum strax starti fyrir morgundaginn... a er innan vi 2 mlur fr htelinu okkar.

egar vi hfum tkka okkur inn, keyptum vi okkur mat og morgunmat (hlaupi byrjar kl 5 am), g setti eina vottavl og urrkara htelinu og svo var tala heim bi i gegnum Skype og Viber.

Super 8 Bloomington,

818 IAA Drive, Bloomington, IL 61701


Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 2 langömmubörn :) Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
;
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Bloggvinir

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband