Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, október 2012

Rapport

Ég skrifa orðið svo sjaldan að hver færsla er nokkurs konar rapport... eða yfirlit yfir það sem hefur gerst. Það mikilvægasta er að ég er búin að fá vinnu í kirkjunni minni, Ástjarnarkirkju, með starfsheitið æskulýðsfulltrúi. FRÁBÆRT :D

Síðan hef ég byrjað í samsvarandi starfi hjá Kálfatjarnarkirkju, þó það sé ekki búið að ganga frá starfssamningi. ÆÐISLEGT :D

Þá hef ég verið að dunda eitthvað annað... Mér hefur tekist að gera afmælisvídeó fyrir öll börnin og barnabörnin og EITT stórafmæli (Jonnu) á síðustu 12 mán... síðasta afmælisvídeóið var fyrir Hafþór Örn... en þau eru öll á Youtube.com 

 

 

 

 

 

Síðan hef ég gert 2 vídeó um Ratleik Hafnarfjarðar 2012... hið fyrra var um Ratleiksnámskeiðið sem ég stóð fyrir í ágúst sl... fyrir börn 12-14 ára... en við náðum ekki að klára allan leikinn, m.a. vegna veðurs.

 

September 2, 2012 3:34 PM 

 

 

og hið síðara var um allan ratleikinn en við systur (ásamt fleirum) náðum að finna öll 27 spjöldin.

 

September 28, 2012 1:00 PM 


Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 2 langömmubörn :) Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
;
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Jan. 2019
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband