Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2013

Komin heim roki og kuldann...

Komum snemma til Boston og boruum Old Country Buffetinu okkar Meadow Glen Mall. ar var lng bir inn enda er htarhelgi - Memorial Day. Vi erum bin a versla svo a var ekki eftir neinu a ba, bara skila blnum og koma sr vllinn.

Vi vorum mtt mjg snemma t vll - eigum flug 21:30, en a er lka gtt a vera ekki yngstu umferinni. Vi gerum r fyrir a urfa a vigta tskurnar og fra milli...

Biin eftir fluginu var svolti lng og g var sfellt syfjari... egar vi komum inn vlina og g var bin a athuga hvort a vri einhver n bmynd (NEI) kva g a reyna a sofa leiinni heim. a gekk brsuglega v vi vorum aftasta sti fyrir framan neyartgang og ekki hgt a halla stunum aftur.

Mamma og pabbi sttu okkur t vll - og vi yfir-fylltum blinn eirra af dtinu... svo egar maur kemur heim eru etta mest umbir.


Springfield - Boston MA - Keflavik sland

The Christmas Tree Shop,  Holyoke Mall

Vi frum islegt moll gr.
http://www.holyokemall.com/

ar var allt og allar verslanirnar undir einu aki, allar sem vi gtum hugsa okkur og urftum a fara . Vi molluumst hlfan dag og g fann hluti sem g hef veri me augun opin fyrir nokkrum sustu ferum.
Eftir molli boruum vi og frum aftur hteli og pkkuum eina tsku.

N er komi a heimfer. A baki eru 4 maraon 4 fylkjum (VT, NH, RI og MA) keyrsla og mlt barrp.

Vi keyrum til Boston egar g hef loka tlvunni og fljgum heim kvld.


Warwick RI - Springfield MA

Comfort Inn RI var frbrt htel rtt fyrir netvandaml. Vi tkkuum okkur ekki t fyrr en um kl 10. Leiin l norur til Springfield MA.

etta var um klukkutma keyrsla og veri var gtt. Vi tkkuum okkur inn Travelodge og frum garinn ar sem starti fyrramli er... San kktum vi Walmart og Stop & Shop.

a hafi rignt egar vi frum inn a versla en egar vi komum t var skfall... Vi hreinlega syntum t bl og eftir gtunum heim htel... etta eftir a vera eitthva sgulegt.

TRAVELODGE WEST SPRINGFIELD

437 Riverdale St Bldg. B,

West Springfield,MA01089US

Phone: 413-382-0291 Room 107


Bennington VT - Nashua NH - Warwick RI

Vi keyrum fr Bennington Vermont til Nashua New Hamshire og gistum ar Motel 6. a var gtur kostur v mteli var hlfa mlu fr startinu morguninn eftir... en aftur mti voru nokkrir kostir vi sexuna, eir voru a endurnja og bara herbergi 2 h (miki dt), maur verur a kaupa neti srstaklega og vi vorum svo seint fer a a tk v ekki og svo var ekkert kaffi fyrr en kl 6 am... en var maraoni starta.

Motel 6 - Nashua#1062

2 Progress Avenue
Nashua, NH 3062
(603) 889-4151 room 361

Eftir maraoni (New England Challenge # NH The Granit State, 21.5.2013) keyrum vi til Warwick Rhode Island. Vi verum hr 2 ntur og hteli islegt, kostirnir margir, nlgt starti, flottur morgunmatur sem byrjar kl 4:30 v hteli er svo nlgt flugvellinum.

1940 Post Rd.,Warwick,RI,US,02886

  • Phone:(401) 732-0470
  • room 206


Kef - Bos MA - Chicopee MA - Bennington VT

etta hljmar lengra en a er raun og veru... en g var bara reytt egar vi komum til Boston gr, tollaeftirliti hefur teki helmingi lengri tma sustu ferum og a var lka gr.... og svo tk vi tplega 2ja tma keyrsla tilChicopeeog fr g bara beint bli.

PLANTATION INN OF NEW ENGLAND,
295 BURNETT ROAD,
Chicopee 01020 MA, Room 142

...................................................................................................................

Vi fengum okkur ekkert heldur lgum af sta til Bennington, tluum a f okkur gan morgunmat leiinni... en eftir v sem vi keyrum lengur frumst vi aftur tmann og vorum nnast komin aftur fornld egar vi komum a mtelinu Bennington Vermont !!!

a leyndi san sr eftir a vi opnuum dyrnar - bara gtis herbergi. Vi frum rntinn til a f okkur a bora og kkja expo-i en vi vorum of snemma.
g mundi ekkert hvernig g hafi skipulagt etta, eins gott a safna upplsingum alltaf og ba jafn um til feraplan, egar maur er me margar ferir takinu.
g hef sett etta annig upp a vi gistum 2 mlur fr starti og g tek rtu aftur starti eftir hlaupi - Barinn verur a ba mtelinu mean g hleyp ;)

WEST ROAD MOTEL
2968 WEST ROAD ROUTE 9,
BENNINGTON 05201 VA

Phone: 802 447-8000 room 104


vi verum hr 2 ntur :)


Tacoma/Seattle - Kefl - heim

g tkkai mig aeins of snemma t af htelinu, var komin t bl kl 8... a er svo stutt allt a a tekur engan tma a komast birnar. g endai a dingla mr Sears, Macys, Ross og Walmart ur en g fkk mr a bora Old Country Buffet.

Flugi var kl 16:30, g skilai blnum eh (hafi bara keyrt fyrir 14 usd), tk rtuna og g var komin upp flugst 2 tmum ur. Eftir a hafa tkka mig inn og fari me lestinni terminalinn kom sm reyta fram, ekki skrti v ferin var stutt og 7 tma tmamunur.

Flugi heim var 7 klst. vlin lenti um hlf 7 og Bari nr 1 bei samviskusamlega eftir mr... munur a hafa einkablstjra :)


Kefl - Seattle - Tacoma

Tveir dagar er a styttsta sem g hef haft milli fera... Llli keyri mig t vll um kl 2 en flugi til Seattle var kl 5.

tmabili var g alveg a sofna vlinni enda var flugi 7:40... og g lngu bin a sj allar 48 myndirnar sem hgt var a velja fluginu.

a var sl og 22c egar vlin lenti og a liu 2 tmar ar til g var komin blinn, var enn bjart og g keyri birtu til Tacoma.

g nennti ekki b leiinni, er me vatn r flugvlinni og tla bara bli :
a biu mn 5 pakkar htelinu :)

DAYS INN TACOMA
6802 Tacoma Mall Blvd,Tacoma,WA98409US
Phone:1-253-475-5900 Room 134


Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 2 langömmubörn :) Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
;
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Bloggvinir

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband