Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2014

Los Angeles - Santa Rosa - Seattle - heim

Klukkan var stillt 4:30 en Llli var binn a vekja mig ur... Hteli sem vi vorum , rugglega heimsmet rengslum blastum. Vi vorum loku inni, tveir blar fyrir aftan okkur. a var eins gott a vi vorum komin t, tilbin til brottfarar kl 5 v a tk sinn tma a fra essa bla.

Vi keyptum okkur SUBWAY og skiluum blnum til FOX sem var smu gtu og hteli. Vi tluum a tkka inn 5 tskur en urum a troa v 4 stanum. egar vi vorum laus vi tskurnar fengum vi okkur einn af Subway-inum.

Flugi var kl 8:40 til Seattle me millilengingu Santa Rosa... vi Llli fengum ekki sti saman. g var aftast og sat vi hliina ungum strk... og vi uppgtvuum eftir hlftma a vi vorum bi slensk.

Flugi til Santa Rosa var 1:20 mn, til Seattle var 1:50 mn og heim 7 klst. Vi lentum kl 6:30 Keflavk. Aldrei essu vant fengum vi tskurnar mjg fljtt... ea a hldum vi, en vi vorum rtt komin inn r dyrunum egar a var hringt fr Keflavk til a spurja hvort vi hefum teki ranga tsku... j, vi vorum me eina tsku sem vi ttum ekki. Hn var alveg eins og okkar, sama tegund, svipu str og eins rautt krulluband... Svo g keyri tskuna Reykjavk ur en g fr vinnuna.


Santa Barbara - Los Angeles

Jonna hitar upp spilin  Santa Barbara

grkvddum vi Jonnu... a er alltaf erfitt a kveja ga vini en vi hfum svo sannarlega tt gan tma saman ennan tma sem vi hfum veri hj henni. Vandrin eru bara a hn vinnur mig alltaf Romm... g er viss um a hn fi sig ur en vi komum.

a er tveggja tma keyrsla aan til LA... Vi komum vi Camarillo, nokkrum bum m.a. Outlet-inu, ar sem vi keyptum okkur sk. g stti nmeri fyrir maraoni ar...

Llli uppgtvai a hann hafi gleymt jakkanum snum hj Jonnu... svo vi kvum a skja hann eftir hlaupi daginn eftir (5.jan).

New Years Race LA, 4.1.2013

San stti g nmeri fyrir New Years Race, downtown LA... Vi rtt num a skja nmeri, tkka okkur inn htel... g klddi mig og vi frum hlaupi Hollywood. a var rst rmlega 7pm... kvldhlaup.
a var gtis ljsadr kringum a... og leiin fllst kringum Dodgers leikvanginn...etta var hlft maraon, ekkert nema brekkur. fyrsta sinn EVER hljp g me sma og tk myndir leiinni. g var alveg komin me ng egar g komst marki... enda algerlega fingalaus.

New Years Race LA, 4.1.2013 034

a voru san tvr mlur blinn og umferarhntar leiinni til baka... g held g hafi sofna kl 1:30 am og var kvein a sleppa maraoninu Camarillo. g s athugasemd um hlaupi a a gti veri mjg vindasamt ar.

dag: Jakkinn... j vi kvum a versla og skeppa aftur til Camarillo, koma vi hj Hrefnu og skja jakkann til Jonnu... Svo vi kvddumst tvisvar --bili-


Sasti dagurinn Santa Barbara - bili.

Santa Barbara 30.12.2013 019

Vi sjum ng af veursfrttum, allt kafi snj austur-strndinni, Boston og New York, bi a fresta fleiri hundru flugum... svo "flugurnar" ba.
Hr er 20-25c hiti og veri a sl grasi garinum.

Vi erum bin a hafa a svo gott hrna, veri hefur veri venju gott mia vi rstma, yfirleitt var g unnri yfirflk egar vi gengum upp a strnd haustin fyrri rum, en n dugar hlrabolur.

Jonna

Vi hfum noti htisdaganna rlegheitum og vi hfum tvisvar keyrt til Oxnard og Camarillo. seinna skipti kom Jonna me okkur og vi heimsttum Hrefnu Camarillo.

Vi Llli kynntum Wal-mart fyrir Jonnu... Wal-marti sem hn hafi fari einhverntma sustu ld var eins og-hola--vegg- mia vi etta. Vi settum Jonnu beint rafmagns-stlinn og hn eyttist um alla bWink

N er bara a pakka saman og vera tilbin til brottfarar, v fyrramli keyrum vi til Los Angeles.


Gleilegt r 2014

Hlaupa-annllinn hefur veri birtur http://byltur.blog.isen hr verur uppdate flestu ru sem gerist rinu.
Me pabbaEins og fram kemur byltublogginu var ri 2013 viburarrkt, bi gleilegir og sorglegir atburir gerust. Vi misstum kran vin okkar, Braga Freymodsson byrjun janar og oktber d elsku pabbi minn mjg sngglega. Maur er aldrei vibinn maur viti a einhverntma komi a slkum sorgardegi lfi manns, v maur vonar a hann komi einhverntma framtinni. eirra verur srt sakna.
Blessu s minning eirra.

Emila Lf 2ja ra 2014

Afmlisbarn dagsins - njrsdags... er fyrsta og enn eina langmmudllan mn, Emla Lf... Hn er 2ja ra dag. Vi Llli pssuum hana svolti sasta sumar og okkur fannst hn trlega miki krtt. Sasta haust flutti litla fjlskyldan til Noregs en vi lifum v a au flytji aftur eftir nokkur r. mean notum vi Skype :)

Strafmli: Pabbi var 80 ra janar,li 40 ra, Svavar 30 ra og Brynds Lf 20 ra.


Fjlgun: essu ri g von sjunda barnabarninu og ru langmmubarni.

tskrift 1.7.2013 303

Hlaup: g get ekki sagt a g hafi hlaupi (ft) miki etta ri en ni samt a komast 18 maraon 8 ferum til USA. En g hef teki kvrun a fara annan hring um fylki USA. g hljp aeins 1 maraon heima essu ri, .e. Reykjavkurmaraon. Svavar og Lovsa fru 10 km. :)

fangi: ri eftir tskrift r Gufrideild H fkk g, samt fleirum, "embttisgengi" vi htlega athfn Dmkirkjunni Reykjavk. N get g loksins stt um prests-embtti :)

Llli var heiraur fyrir lfsstarfi Sjmannadaginn :)

ratleikur 1.8.2013 011

Ratleikurinn: Vi systurnar, (g, Berghildur og Edda) Inga Bjartey og Matthas msaskott tkum tt ratleik Hafnarfjarar. g ein klrai ll 27 spjldin, Berghildur, Edda og Matthas (4 ra) tku 18 spjld og Inga Bjartey 9 stk. g skilai samt aeins inn fyrir 18 spjld v g hafi ekki huga vinningnum fyrir allan leikinn, vildi frekar eiga mguleika gnguskm en lkamsrktarkorti.
g gekk nokkrum sinnum Helgafell, fr Hsfell, Esjuna og gekk Selvogsgtuna.

Reykjavkurmaraon 23.8.2013 432

Gtusningin: Vi Edda tkum tt listasningu slandsbanka en sningin var strtsklum hfuborgarsvisins. essi sning var tengslum vi Menningarntt og var svolti skemmtilegt a sj myndina sna stkkuu formi til snis.

Systrafer til Florida: g hafi upphaflega tla ein til Florida yfir Thanksgiving en ferin breyttist systrafer, sem tkst frbrlega vel... Vi versluum grimmt dag-og-ntt og san hljp g Space Coast Marathon Cocoa Beach. Ferin var viku og var eiginlega "of stutt" og vi hefum lka geta egi meira tskuplss :)
Han fr gti g fari a selja maraon-ferir me mr :)

ennan annl skrifa g Santa Barbara Californu en vi Llli keyptum essa fer miju ri 2013. g hljp annan jlum (algerlega fingalaus) en eftir a hlaupa hlft maraon Hollywood 4.jan og heilt maraon 5 jan Camarillo. Vi fljgum san heim 6.jan LAX - SEATTLE - KEF.

ska ykkur farsldar essu nja ri :)


Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 2 langömmubörn :) Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
;
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Bloggvinir

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband