Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, febrar 2013

Minning - Bragi Freymsson, 27.2 1920 - 12.1. 2013

Bragi Freymsson, frndi minn Santa Barbara er ltinn. a er erfitt a tla a minnast hans fum orum v hann var einstakur hfingi og lingur hjarta. Ekkert var Braga vikomandi og jmlin slandi ttu hug hans og hjarta hann hafi veri bsettur Amerku mestan hluta vinnar.

16.febr. nk. verur minningarathfn Santa Barbara. Vi munum lka minnast hans hr Burknavllunum.

a er svo skrti hvernig lfsrirnir flttast saman. Fyrir ri 2000 vissi g aeins a g tti frndflk USA, systkinin Jonnu og Braga en g vissi nnast ekkert um au.
g kynntist Rut vinkonu minni hr Hafnarfiri, en hn hafi alist upp Californu fr 7 ra aldri. egar hn san fluttist aftur anga, heimstti g hana og vi hlupum saman LA-maraoni ri 2000. eirri heimskn hringir Jonna mig hj Rut, og um sumari, egar Jonna kom til slands, hittumst vi og g var a lofa v a gista hj henni ef g kmi aftur til Californu. kom upp r kafinu a foreldrar Rutar hfu fengi b Jonnu a lni fyrstu mnuina eftir a au fluttu fr slandi.

ri eftir efndi g lofori og gisti hj Jonnu Redondo Beach og varandi vintta skapaist milli okkar hjna og Jonnu og Braga. Okkar upphaldsstair USA eru Redondo Beach og Santa Barbara.

g veit ekki hvar g a byrja til a lsa Braga, v g hef alltof f or til ess... en g vildi a g hefi kynnst honum og Jonnu fyrr vinni. Hann var einstk persna, hann vildi f a vita allar hliar mlanna og algert aukaatrii hvort mn skoun samrmdist hans, raunar var hans skoun aukaatrii lka. Jah, sagi hann kannski, j, etta er ein hliin mlinu.
Ekkert var honum vikomandi hvort sem a voru tkninjungar ea jmlin heima. Minni hans var trlegt... vi hringdum venjulega systkinin hvar sem vi vorum stdd Amerku og hann vissi alltaf um einhverja hugavera stai nlgt ar sem vi vorum. a var engu lkara en a hann hefi innbyggt GPS kort heilabinu.

Bragi var hfingi heim a skja. Eftir margar ferir til eirra systkina Santa Barbara eru okkur efst huga akklti fyrir hina gleymanlegu dekurdaga sem vi hfum noti hj eim og hinn hlja hug sem var borinn til okkar. Eitt eftirminnilegasta atviki var nv. 2011 egar g hljp Santa Barbara Marathon og au systkini lgu sig a ba vi 18.mlu sem var rtt hj heimili eirra, aeins til a sj mig hlaupa framhj.

http://byltur.blog.is/blog/byltur/entry/1204480/

g mun minnast Braga sem manns sem reyndi sfellt a lta gott af sr leia og vildi helst skila meiru aftur til jflagsins, en hann fkk sjlfur, hann t.d. stofnai styrktarsj fyrir nmsmenn.

Jonnu minni, Steinunni dttur Braga og hennar fjlskyldu sendum vi Lther, okkar dpstu samarkvejur, en minningin um Braga lifir fram hugum okkar.


http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1094171/?item_num=1&searchid=6a8ef5efd72fc4b4518869b06c2a56a210e20dd3

http://www.hi.is/frettir/velgjordarmadur_hi_og_einn_af_fedrum_gps_latinn

http://www.legacy.com/obituaries/newspress/obituary.aspx?n=johann-bragi-freymodsson&pid=162995274#fbLoggedOut

Minningarathfn Hsklanum Santa Barbara http://new.livestream.com/accounts/2822008/events/1880775


Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 2 langömmubörn :) Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
;
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Bloggvinir

Ma 2018
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband