Færsluflokkur: Bloggar
11.11.2008 | 12:27
Hvílíkt kjaftæði
Guðni: Bjarni axlar ábyrgð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2008 | 12:53
Hummm...
Notaði seðil með mynd af Davíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.10.2008 | 16:53
Næst síðasti dagurinn í USA
Við skiptum um áttu... strax við innskráningu á síðustu áttu byrjaði vesenið... Konan í afgreiðslunni sagðist ekki taka tékka og hún vildi ekki hafa vísakortið sem tryggingu þar til við færum. Eftir að hafa keyrt um og séð að við gætum hvergi skipt tékkunum seint á sunnudegi, fór ég til baka og krafðist þess að konan hringdi í yfirmanninn... auðvitað tóku þeir ferðatékka þeir eru eins öryggir og peningar.
Þegar við komum í herbergið þá var rúmstærðin ,,full" sem er minna en queen og ekki um það að tala að fá annað herbergi. Ég sagði konunni að við myndum þá fara næsta morgun... Ég svaf ekki hálfan svefn í svona litlu rúmi. Þegar við fórum í morgunmat um morguninn voru nokkrir menn með einhver tæki í næsta herbergi við hliðina... og við sáum þegar við bárum okkur út, að það stóð PEST CONTROL á bílnum þeirra og slöngur inn um gluggann á herberginu við hliðina...
Þess vegna er ótrúlegt að þau skuli hafa látið okkur vera í þessu herbergi.
En nú erum við komin í þriðja sinn á áttuna okkar í Roseville.
Super 8, Prior Ave N. Roseville MN 55113, phone 651-636-8888 room 148
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2008 | 20:35
Mórallinn á erfiðum tímum...
Mér finnst ég sjá það á blogginu að fólk er að skotra augunum í allar áttir... til að finna eitthvað miður um náungann. Hvernig hefur þessi efni á þessu flotta húsi... efni á að ferðast... hvernig hefur þessi efni á að vera á rándýrum jeppa... hvernig hefur þessi efni á þessum flottu fötum og svo framv.
Allar þessar framhliðar geta verið blöff... það getur verið að manneskjan eigi varla fötin utan á sig - allt í þvílíkri SKULD.
Þeim sem keypti jeppann svíður nú skuldin, fyrir utan að hann er rándýr í rekstri, húsið er minna virði en skuldin á því... og það versta er að það hleðst sífellt utaná... Sá sem virðist ríkur - getur verið bláfátækur.
Ég held útlitið segi ekkert til um ástand mála hjá hverjum og einum... en nú er nauðsynlegra en nokkurn tíma að standa saman svo við komumst í gegnum þetta.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2008 | 19:40
Liberty, Missouri
Keyrðum frá Wichita til Liberty rétt norðan við Kansas City, Missouri. Erum ca hálfnuð á leiðinni til Mason City, Iowa. Verðum eina nótt hérna.
Super 8, Liberty NE Kansas City Area
115 N Stewart Rd. Liberty, MO 64068-1052 US
Phone: 816-781-9400 Room 108
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2008 | 15:48
Frábært að vera hérna
Verðum eina nótt enn í Wichita, en á morgun höldum við áfram, keyrum áleiðis til Mason City í Iowa.
Super 8, Wichita/West/Airport
6245 West Kellogg, Wichita, KS 67209 US,
Phone: 316-945-5261 Room 315
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2008 | 19:03
Sendið erlendan glæpalýð heim til sín
Það eina sem við getum gert úr því að við galopnuðum landið... er að herða aftur reglur við komu til landsins, senda fólk til baka sem er vegabréfslaust og senda þá til baka sem brjóta af sér hérna. Þá eru meiri líkur á að þeir sem koma í heiðarlegum tilgangi fái að vera í friði.
Fjórir í gæsluvarðhald | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2008 | 17:58
Hamborgarar
Við erum amk búin að borða hamborgara í þeim 29 fylkjum Bandaríkjanna sem ég hef hlaupið í og við höfum ferðast í gegnum fleiri. Og trúið mér McDonald eru þeir allra verstu... við skiljum ekki hvernig fólk hefur lyst á þessari gúmímottu sem er á að heita hamborgari hjá þeim.
Burger King er ágætur, líka Jack in The Box og Carl´s Jr. en allra, allra, allra langbestu hamborgararnir eru hér.... http://www.in-n-out.com
Sjö kílóa hamborgari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2008 | 14:41
Enn í Wichita
Við höfum það eins og blóm í eggi á þessu frábæra hóteli. Við erum á þriðju hæð og engin lyfta... en það skiptir ekki máli... þó ég hafi hlaupið 2 maraþon um helgina finn ég ekkert fyrir stigunum. Við höfum ákveðið að vera amk 2 nætur í viðbót.
Super 8, Wichita/West/Airport
6245 West Kellogg, Wichita, KS 67209 US,
Phone: 316-945-5261 Room 315
Jonna og Bragi.... við hringjum í kvöld til ykkar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2008 | 22:05
Komin til Wichita í Kansas
Super 8, Wichita/West/Airport
6245 West Kellogg, Wichita, KS 67209 US,
Phone: 316-945-5261 Room 315
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bloggvinir
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp