Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jn 2015

Eagle River Alaska - heim

Vi hfum veri nrri 4 vikur feralagi um Usa. Vi byrjuum Denver... flugum aan til San Diego, keyrum til Santa Barbara og heimsttum yndislegu frnku mna Jonnu. aan keyrum vi til Las Vegas, Grand Canyon, Tusayan, Williams Arizona og aftur til Las Vegas.

Vi flugum til Seattle, vorum ar viku og flugum aan til Anchorage Alaska.

g hljp 3 maraon, San Diego, Seattle og Anchorage. Ferin tkst alla stai mjg vel en neitanlega var sorglegt og vi slegin a f rjr andltsfrttir ferinni og allar smu vikunni.


Seattle WA - Anchorage Alaska

Vi vorum viku Seattle, fr fstudegi til fstudags. g hljp RNR Seattle Maraoni laugardeginum en vikan fr san a mestu barrp.

essari viku fengum vi rjr andltsfregnir. Joe d fstudegi 12.jn, Billi sunnudeginum 14.jn og Gurn sgeirs mivikudegi, 17.jn... vi vorum slegin yfir essu og sendum samarkvejur gegnum neti til allra astandenda.

19.jn
Vi boruum morgunmat snemma morgun til a hafa tmann fyrir okkur, flugvllurinn hr er nokku str, og lestar a milli terminala. Vi vorum bara gilegu rli... um lei og vi skiluum blnum var komin hellirigning.

Vi flugum me Alaska Airlines til Anchorage kl.11:40, flugi tk rma 3 tma.
Eins og sast egar vi vorum hrna inniheldur Garmurinn okkar ekki Alaska... en vi vorum svo heppin a f bl me innbyggu gps.

Microtel Inn and Suites
13049 Old Glen Highway Eagle River, AK 99577
Phone: 907-622-6000 room: 321


Las Vegas NV - Seattle WA

Vi urftum a vakna snemma, vera bin a koma dtinu t bl og tilbin morgunmat kl 7am. Morgunmaturinn var frbr eins og venjulega og vi vorum bin a tkka okkur t og lg af sta kl 8:30. Fox er aeins tr, en vi vorum komin flugstina kl 9

Vi ttum flug kl 11 til Seattle en a tk 2 tma og 15 mn og a er sama tmabelti hr. Vi tkkuum okkur fyrst inn hteli og frum san a n ggnin fyrir maraoni morgun. var Walmart nsti vikomustaur, byrgja sig upp af vatni og kaupa morgunmat fyrir hlaupi.

Fyrstu frttir egar g opnai tlvuna, voru a Joe hennar Lilju hefi di mean vi flugum til Seattle. Vi vorum slegin og hefum svo sannarlega vilja hafa veri enn Vegas til a votta sam okkar eigin persnu. Vi sendum Lilju, Diane og allri fjlskyldunni okkar dpstu samarkvejur.

Skyway Inn Seatac
20045 International Blvd.Seatac 98198 WA
phone: (206) 878-3310 room 151


Las Vegas Nevada

11.jn, fimmtudagur
Vi hfum veri Vegas san mnudag. Hitinn hefur veri fr 36c til 41c. a hefur aeins veri skja stundum og a hefur bjarga okkur fr v a grillast. Svo er hitinn hrna er urrari svo hann virkar ekki mollukenndur.

Vi heimsttum Lilju Sommerlin sjkrahsi og bium me henni og Diane mean Joe var ager rijudaginn og gr heimsttum vi au bi sptalann. Lknirinn kkti Joe mean vi vorum ar og hn var ng me batann... allt ttina, sagi hn.

dag kktum vi Las Vegas Blvd... The Strip og horfum vatnsorgeli spila vi hfum s a nokkrum sinnum ur og vi keyrum lka a Vegas skiltinu... skilti er alltaf eins EN VI BREYTUMST... haha

morgun fljgum vi til Seattle.


Williams AZ - Grand Canyon west, Skywalk - Hoover Dam - Las Vegas NV

8.jn
Sexurnar eru aldrei me morgunmat svo vi lgum snemma af sta. a var svo sem full dagskr hj okkur. Vi vorum bin a kvea a fara verndarsvi indana, Grand Canyon west og ganga SKYWALK... og ganga eftir Hoover Dam brnni.

g hljp Grand Canyon Maraoni okt 2002 essu svi og hvlkt hva svi var breytt... Feramennskan og grgin var trleg - allt gert til a plokka feramanninn...

Agangurinn 100 usd var rn-um-hbjartan-dag og a kostai a auki 30 usd mann a ganga SKYWALK... Tusayan borguum vi 30 usd samtals fyrir okkur bi, ar voru 11 ea 12 frbrir tsnisstairog passinn gilti viku. a eru 240 mlur milli essara tveggja staa vi Grand Canyon.

Svi er einkaeigu indnanna, rta keyri okkur TVO tsnisstai og Skywalk var rum eirra. Maur s varla landslagi fyrir flksfjldanum. Vi urum fyrir gfurlegum vonbrigum a a skyldi vera banna a taka myndavlina/smann sinn me sr Skywalk en a var auvita bara til a eir gtu selt okkur myndir.
G RLEGG FLKI A FARA FREKAR TIL TUSAYAN.

leiinni til baka kvum vi a ganga loksins upp nju brna vi Hoover Dam og mynda stfluna. Vi erum bin a koma svo oft Hoover Dam, bi ur en nja brin kom, mean hn var byggingu og eftir a hn komst gagni en vi hfum ekki enn labba eftir henni. Hitinn var um 100F egar vi vorum ar... en eins og vi vissum var tsni frbrt.

aan keyrum vi til Las Vegas upphaldshteli okkar ar. Hr verum vi fram fstudag.

Palace Station Hotel,
2411 W Sahara Ave, Las Vegas 89102 Nevada,
phone: 702-367-2411 room: 9017


Tusayan - Grand Canyon - Williams AZ

7.jn

Vi tkum daginn snemma... Dagur 2 Grand Canyon. g hlt gr a g hafi sni kortinu fugt... en NEI, mn snri v rtt... Leiin sem leit t fyrir a vera miklu lengri er raun styttri. Hn hefur 3 vikomustai en a voru sndar 20 mlur vibt sem maur verur a keyra sjlfur. Vi tlum ekki a gera a v vi skildum blinn eftir niri b.

Upphaflega, egar ferin var keypt gst fyrra, var tlai g a ganga Kaibab trail, en g er ekki bin a n mr ftinum og bin a kvea a sleppa gngunni. dag kva g a fara niur hluta af leiinni og skoa sem flest sambandi vi gnguna sem g er kvein a fara nsta ri.

g gekk niur um 500metra lkkun The Bright Angel trail sem er endirinn og skoai niurgnguna Kaibab-megin. egar vi vorum bin a stoppa og mynda llum stoppustum vi gili, tkum vi rtuna binn og keyrum um 50 mlur til Williams ar sem vi gistum ntt. Williams er sgufrgur br. Route 66 liggur gegnum hann og strum boga yfir hann stendur Gateway to the Grand Canyon han er hgt a taka lest upp Grand Canyon.

Motel 6 831 West Route 66, Williams (Arizona),AZ 86046, Williams West.
phone: 928-635-9000 room 118


Las Vegas NV - Tusayan - Grand Canyon AZ

6.jn
a var ekki morgunmatur Mardi Gras svo vi tkkuum okkur t um kl.7 og skelltum okkur buffeti Palace Station - a er upphaldi hj okkur. Vi vorum bin a bora og lg af sta til Tusayan AZ kl 8:30. etta var lng keyrsla en umferin var okkaleg. Vi stoppuum ekkert leiinni og komin hteli rtt eftir hdegi.

Vi gtum keypt okkur passa jgarinn lobby-inu. Vi skouum korti og sum ferir bar ttir fr blastunum vi Grand Canyon og kvum a fara styttri leiina (til vinstri) dag. Passanum fylgdu frar rtuferir stainn svo vi hoppuum bara um bor. egar vi komum upp eftir var okkur rtt ntt kort og vi tkum "vinstri leiina" essa styttri.

Kerfi er annig a maur notar rturnar tsnisstaina og hoppar af og eftir eigin vali... vi gengum milli tveggja staa ar sem var stutt. Vi vorum mjg heppin me veur - glampandi sl og sm vindur sumstaar.

a er EKKI hgt a lsa Grand Canyon... og myndirnar n EKKI a segja helminginn. Vi vorum hlfnu me leiina okkar dag - egar vi ttuum okkur a vi vorum a fara lengri hringinn... korti snri fugt vi fyrra korti okkar. haha

Red Feather Lodge,
300 State Route 64, Tusayan (Arizona),AZ 86023,
phone: room:4134


Santa Barbara - Las Vegas

4.jn
Vi hfum veri dekri hj Jonnu 3 daga og um, hdegi kom a brottfr. a er alltaf erfitt a kveja ga vini en hj v var ekki komist. Takk innilega fyrir okkur Jonna okkar og Matti "bless bili"

a eru um 380 mlur til Vegas og vi lentum tveim tmafrekum umferartfum leiinni og komum ekki til Vegas fyrr en um kl 9 pm. og upp herbergi hlftma seinna. Hr verum vi 2 daga ur en vi frum Grand Canyon.

Mardi Gras Hotel & Casino
3500 Paradise Road Las Vegas NV 89169
phone:702-731-2020 room 2120
http://www.mardigrasinn.com/


San Diego - Santa Barbara

31.ma
g fr um mija ntt og hljp. Llli var eftir htelinu enda er fyrirkomulagi hlaupinu annig a a er best fyrir hann. Sast egar g hljp hrna vorum vi ru hteli hrna gtunni og bei Llli lka htelinu mean g hljp.

Eftir RNR San Diego maraoni stti g Llla hteli og vi keyrum beint til Jonnu okkar. a er 4-5 tma keyrsla til Santa Barbara og vi komum um kl 8 um kvldi.

hva a var gott a hitta Jonnu okkar og Matta sem gurlega bgt nna v hann er me hkrabbamein grey kisan.... en etta vera dsamlegir dagar hrna hj krum vinum okkar.

...............

1.jn
Vi getum ekki heimstt Santa Barbara n ess a kyssa strndina. Vi gengum upp a strnd morgun. a var skja og aeins kalt ca 15c

Eftir hdegi frum vi aeins rntinn en annars er etta bara afslppun. Vi frum me Jonnu Costco, versluum vtamn og keyptum stran, safarkan steiktan kjkling til a bora kvldmat. Eftir matinn gripum vi aeins spil... UNO UNO


Denver - Las Vegas - San Diego

30.ma 2015
Vi gistum flughteli, sem ir a morgunmaturinn er fr kl 4:30 am... auvita kom a sr vel fyrir okkur v vi erum kolvitlausum tma.
Vi hfum panta skutlu flugvllinn kl 9:15 og a veitti ekkert af tmanum til a n flugi kl 12 hdegi. N innrita sig allir inn vlum og a ir bir vi vl... svo var miki a gera ryggisleitinni og aan frum vi lest okkar terminal.

Vi flugum me Spirit... fyrsta sinn (sem vi tlum a forast framtinni) Vi flugum fyrst til Las Vegas, skiptum um vl og flugum svo til San Diego. Vi fengum blinn hj Fox og aan l leiin til a skja ggnin fyrir maraoni.

g ver a viurkenna a g var orin mjg stressu... af v a f ekki blasti og vera fst blar vi Convention Center. a endai me v a egar g var bin a borga okkur inn blastahsi tk Llli vi blnum og g hljp a n nmeri. a mtti varla tpara standa g ni inn korter fyrir lokun, fkk nmeri, keypti mr blasti og rtumia fyrir hlaupi og fr t n ess a geta skoa mig neitt um.

Nsta skref var a koma sr hteli og grja sig fyrir nttina.

Super 8, Sea World Zoo Aria,
445 Hotel Circle South, Mission Valley San Diego CA 92108
phone: 619-692-1288


Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 2 langömmubörn :) Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
;
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Bloggvinir

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband