Leita í fréttum mbl.is

Keyrðum til Minneapolis í gær

Lúlli tékkaði okkur út af mótelinu í Ashland á meðan ég var í hlaupinu. Það vantar ekki að það er mjög fallegt í haustlitunum að keyra þangað og þaðan burt. Það rættist úr veðrinu, það var kalt þar til í hlaupinu, einmitt þegar það mátti vera kalt... þá hitnaði. 

Veran þarna var minna spennandi því Lúlli var veikur og síðustu nóttina - fyrir hlaupið fylltist ég af einhverju hálsdrasli ??? Svo að við biðum ekki eftir neinu  eftir hlaupið heldur keyrðum beint suður til Minneapolis. Tókum sömu áttu og síðast.

Í dag keyrðum við áfram suður eftir I-35 niður til Des Moines höfðuborgar Iowa. Þar gistum við amk í nótt.

Super 8 Urbandale/Des Moines Area,  5900 Sutton Drive I35/I80 Exit 131 Merle Hay Rd Urbandale, IA 50322 US,
Phone: 515-270-1037 Room 120


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband