Færsluflokkur: Lífstíll
10.6.2016 | 03:34
Las Vegas NV - Seattle WA - Helena MT
7.júní
Við liggjum alltaf í sólbaði eftir morgunmatinn... hitinn er alltaf yfir 100 F. Eftir matinn heimsóttum við Lilju... eins og alltaf tók hún vel á móti okkur...
Við stoppuðum ekki lengi, komum við í einhverjum búðum og borðuðum kvöldmat á buffeti hótelsins... svo eyddum við $ 5 í spilakassa... Emil vann mest en enginn fór með gróða.
8.júní
Fastir liðir -sólbað í 40c hita... síesta í hádeginu... eh skoðuðum við Píramítann, Luxor og sýninguna BODIES. Þaðan fórum við í Sjóræningjann.
Við pökkuðum um kvöldið... Við Vala og Hjöddi fljúgum til Seattle og þaðan til Helena... en Edda, Emil og Berghildur fljúga til Salt Lake City í fyrramálið... Við eigum flug kl 9:5 þau eh.
9.júní
Klukkan var stillt á 5 en ég vaknaði með höfuðverk kl 3am. Mér tókst að sofna eitthvað aðeins aftur. Það var eins gott að við mættum tímanlega, fyrir kl 7, því flugið hafði færst fram um rúma klst... kannski fór tilkynningin um breytinguna í rusl-síuna !!!
Flug til Seattle... og Helena... leið fljótt, lent um kl 2 eh... við fengum lúxus-kerruna hjá Budget og tékkuðum okkur inn á þessa líka flottu og snyrtilegu Áttu... Þaðan lá leiðin í Walmart.
Super8
2200 11th Ave
Helena MT, 59601
phone: 406 443 2450 room 123
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 03:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.6.2016 | 04:46
Las Vegas NV - The Venetian
6.júní mánudagur... afmælisdagur Indíu Carmenar, 2ja ára í dag :)
Hvað tíminn flýgur... Hitinn er rosalegur, varla hægt að vera eina klst við sundlaugina... samt reyndum við að harka af okkur í "frjálsa tímaum" eftir morgunmatinn.
Eftir hádegið fórum við að skoða The Venetian... ótrúlegt hótel og casino með gondolasiglingu á 3ju hæð. Vala og Hjöddi voru þau einu sem keyptu sér ferð með gondóla. Allt umhverfið var eins og Feneyjar og loftið handmálaðeins og himinninn lítur út... Þetta er ótrúlega flott.
Þaðan fórum við að skoða Red Rock Canyon... með því að keyra leiðina sem ég hljóp í febr sl... og allar brekkurnar voru rifjaðar upp... vá...
Ég hringdi í Lilju og hún vill fá okkur í heimsókn á morgun.
Við Vala og Hjöddi borðuðum svo kvöldmat á hótelinu... frábært þetta Buffet :)
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.6.2016 | 04:29
Las Vegas NV - The Strip
5.júní... Sjómannadagurinn
Sjómannadagurinn er í dag... og sjómaðurinn var svo slappur af kvefi að hann ákvað að vera heima á hótelinu í dag. Hitinn er gifurlegur... fór hæst í 113F að það var erfitt að vera úti lengi.
Við byrjuðum á morgunverði á buffetinu... svo var "frjáls tími" fram yfir hádegi, sem flestir notuðu við sundlaugina... svo fórum við seinnipartinn í Walmart. Þaðan fór ég með Völu og Hjödda í ELVIS WEDDING CHAPEL... og það endaði með því að ég lét þau endurnýja heitin fyrir framan dyrnar þar.... Um kvöldmatinn fórum við að skoða Caesers Palace og til að horfa á vatnsorgelið... með ljósa-show-i því það var farið að skyggja... þetta var svo flott að við horfðum á 3 sýningar... en eftir kl 8 eru sýningar á 15 mín fresti.
Við borðuðum á Gordon Ramsey... ágætur staður... eftir það keyrðum við fyrst upp The Strip og svo niður það... og hvílík ljósadýrð... við komum ekki heima á hótel fyrr en um miðnætti og þá var hitinn um 100F
Dagskráin á morgun er þegar ákveðin.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2016 | 00:51
Flagstaff AZ - Las Vegas NV
4.júní... laugardagur
Við erum búin að vera viku... og búin að sjá og gera ótrúlega mikið. Við fengum okkur morgunmat og lögðum af stað. Við keyrðum austur I-40 sem er hluti af Route 66... til að skoða Meteor Crater, stærsta loftsteinagíg jarðar. það eru 16 ár síðan ég ætlaði fyrst að skoða hann... og það var kannski þess vegna sem ég vænti meira.
Síðan settum við inn Sedona og keyrðum niður þvílíkt fallegt gil... Sedona Canyon... og þaðan fórum við til Montezuma Castle... þar var að finna skemmtilegan bústað í klettunum, sem indíánar gerðu fyrir 800 árum...
Á leiðinni til Vegas komum við við í Grand Canyon Caverns... en rétt misstum af síðustu ferð niður þann daginn... við Lúlli skoðuðum þann helli árið 2000 þegar ég hljóp Grand Canyon Marathon... Við höfum verið í ógurlegum hita allan tímann, þegar við keyrðum inn í Las Vegas um kvöldið var hitinn yfir 100F eða um 40C
Palace Station,
2411 W-Sahara Ave, LV 89102
Phone:1 702 367 2411 room 2414
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 19:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2016 | 15:50
Bright Angel Trail
1.júní
Hvílíkt ævintýri... við vorum með sér rjóður með borði.Rjóður nr 24. Það var svo mikill hávaði í náttúrunni að ég svaf ekki mikið... Vala uppgötvaði stjörnuhimininn í klósettferð og sagði að ég yrði að sjá þetta og hvílík sjón... fullur himinn af stórum stjörnum eins skærum og Venus. Næturhitinn var um 20C
Við fórum á fætur um kl 5, fengum okkur að borða, pökkuðum dótinu og gerðum okkur klárar til að ganga upp. Við vorum allar mjög hressar... fótabaðið í ánni í gærkvöldi hafði hresst aumar tásurnar eftir bratta niðurferðina...
Vá hvað allt var fallegt í neðsta hluta gjúfursins... mikill gróður og Colorado áin.
Við lögðum af stað kl 6:30... fórum yfir aðra brú og svo hófst uppgangan... við vorum hver um sig með 10-12 kg á bakinu... sem þýddi fleiri pásur...
Hvílíkt ævintýri... "ER EKKI GAMAN" var vinsælasta spurningin :)
Það tók okkur 4 tíma að fara upp í Indian Garden... sem er á ca miðri leið upp... 7,5 km og við stoppuðum þar í 2 tíma. Hitinn var kominn í 44C.
Næstu 2 vatnsstöðvar voru á 3 mile resthouse og 1.5 mílna resthouse frá toppi... Alls var gönguleiðin, upp og niður um 26 km.
Uppgangan var erfið... og margar pásur teknar... mikill hiti og við komnar með ógeð á vatninu... Leiðin virtist ókleyf á köflum og það var ekkert nema vá, vá hvað þetta er flott... Við vorum 13 tíma á leiðinni upp... náðum að koma upp í björtu..
Vá hvað við erum miklar hetjur... strákarnir tóku stoltir á móti okkur...
ÞETTA VAR GEÐVEIKT !!!
Lífstíll | Breytt 5.6.2016 kl. 23:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2016 | 05:17
Keflavík - Denver - Pueblo
Lúlli keyrði mig á völlinn um hádegið svo ég hefði góðan tíma í dekrinu í Saga Lounge. Ég hitti Katrínu Gunnars í röðinni í vélina, hún var að fara til Seattle og heim...
Flugið til Denver átti að vera 16:45 en seinkaði smávegis, vegna bilunar í veðurradar. Flugið var 7 og hálfan tíma og ég var eini íslenski farþeginn í annars fullri vél... sem heitir Helgafell.
Við lentum kl 6:30 á staðartíma og ég var komin með lúxuskerruna um kl 8 og komin á hótelið kl 11 um kvöldið... og ég mun steinsofna eftir smástund.
Ramada Pueblo,
4703 North Freeway, Pueblo CO 81008
Phone: 1 719 544 4700 room 111
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.1.2016 | 00:58
Jackson MS - New Orleans LA
Við tékkuðum okkur út af Days Inn kl 5 am... og keyrðum í miðbæinn þar sem Jackson Mississippi Blues Maraþonið byrjar og endar. Lúlli verður að bíða þar eftir mér.
Við fengum stæði á besta stað fyrir hann, því það var spáð rigningu í upphafi hlaups og svo sól, þarna hafði hann ágætis yfirsýn yfir start og mark... og stutt í bílinn.
Hlaupið var ræst kl 7 am og því er gert skil á byltur.blog.is
Strax eftir hlaupið keyrðum við til New Orleans tæplega 200 mílur og tékkuðum okkur inn á Travelodge, ágætis hótel og mér sýnist vera stutt í búðir hérna. Við fljúgum heim á mánudag, fyrst til New York og svo heim um kvöldið.
Travelodge
220 Westbank Express Way, Harvey, LA 70058
Phone: 504 366 5311 room 129
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2015 | 23:51
Alltaf á ferðalagi :)
Við erum svo sannarlega blessuð í bak og fyrir. Við erum búin að eiga yndisleg jól í faðmi fjölskyldunnar. 19.des fengum við litlu fjölskylduna okkar frá Noreg í heimsókn og við skildum hana eftir heima þegar við fórum út 29.des. Það er gott að einhver passar kofann :)
Við flugum fyrst til Boston og gistum á Doubletree by Hilton... rándýrt hótel en við fengum ekkert annað á sínum tíma... hótelið var með skuttlu en það fylgdi hvorki morgunmatur eða internet á herbergi.
Doubletree by Hilton,
240 Mt Vernon Street 02125 MA
Phone: 617 822 3600 room 319
..................................................
Ég svaf mjög vel enda er Doubletree klassa-hótel... við tókum fyrstu skuttlu (kl 5) upp á flugvöll enda áttum við flug með jetBlue kl 7 am til Houston... tæplega 5 klst flug.
Við lentum á Hobby... um hádegið, tókum bílinn okkar og drifum okkur á hótelið, kíktum í Walmart að kaupa vatn og fl... kíktum í Mollið, Dollar Tree og fengum okkur svo að borða á Golden Corral áður en við fórum aftur á hótelið okkar. Við gistum á Days Inn sem er með betri Days Inn sem við höfum nokkurn tíma gist á... Það er innan við einnar mílu radíus í allar búðir sem við höfum áhuga á... og nokkrar mílur í hlaupið á nýjársdag.
Days Inn Humble/Houston Intercontinental airport
9824 JM Hester Road Humble TX 77338 US
Phone: 281 570 4795 room 119
Lífstíll | Breytt 31.12.2015 kl. 00:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2015 | 22:56
Orlando - heim í snjóinn og ófærðina
Það er óhætt að segja að veðrið hafi leikið við okkur í Florida... en nú erum við komin heim í óveðrið.
Ég, Edda og Berghildur pöntuðum þessa ferð fyrir heilu ári... en svo ætluðu Lovísa og Gunnar að fara í krús og það varð úr að þau færu út á undan og ég kæmi með Indíu og Matthías 26.nóv og við færum öll saman heim 2.des.
Ferðin út var erfið en gekk vel... erfitt 8 tíma flug plús 1 tíma seinkun útí vél, en krakkarnir í vélinni voru ótrúlega dugleg að hafa ofan af fyrir sér og Indía gat aðeins sofið. Lovísa og Gunnar tóku á móti okkur á vellinum.
Við systur vorum 2 daga í Orlando áður en við fórum til Cocoa Beach og hlupum í Space Coast Marathon-inu og vorum síðan 2 daga aftur í Orlando. Þá borðuðum við öll saman daginn áður en við fórum heim.
Flugið heim var 6 tímar... og Lúlli tók á móti okkur með skóflu til að moka Berghildar bíl út. Hrefna sótti Gunnar, Matthías og töskurnar en Lovísa og Indía komu með okkur til að taka þeirra bíl heima hjá okkur.
Guði sé lof að allt gekk vel, allir eiga ljúfar minningar frá ferðinni.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2015 | 02:02
Cocoa Beach - Orlando FL
Marathon tékk
Ströndin tékk
Sólbað tékk
Tékka sig út af Days Inn og keyra til Orlando tékk
Þetta er í þriðja sinn sem við förum í Space Coast maraþonið, annað sinn sem við hlaupum allar þrjár en í fyrsta sinn sem við förum allar hálft maraþon. Ég er hundslöpp af kvefi, alvöru hlaupari hefði verið heima en ég ákvað að láta mér nægja að fara hálft maraþon... og bara hugsa um að komast í gegnum það, klára.
Eftir maraþonið fórum við á ströndina, slökuðum á og fengum okkur að borða á Irish Pub... það er svo margt lokað núna enda ferðamannatíminn liðinn... svo það var ekki um marga staði að velja.
Við tékkuðum okkur út og keyrðum til Orlando, þar hófst búðarráp, enda þarf að landa síðustu hlutunum af listanum eða því sem komst aldrei á listann, eða er verið að setja á listann...
Við tékkuðum okkur aftur inn á Days Inn í Orlando.
Days Inn, 5858 International Drive
Orlando 32819
Phone: 407-351-2481, Room 178, 324, 208
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007