Leita í fréttum mbl.is

Bozeman MT - Rock Springs WY

Það var verið að gera upp hótelið okkar í Bozeman og herbergin voru algjör lúxus. Við sváfum vel, vöknuðum snemma, borðuðum morgunmat og héldum af stað. 

Við keyrðum til Livingston og Gardena og þaðan suður/niður Yellowstone. Við vorum sammála um að það væri peysuveður enda hitinn kominn niður í 20c. Við skoðuðum háhitasvæðin og sáum hjartardýr þar á veginum, 50 dýra buffaló-hjörð á beit við veginn og svo 2 dýr í vegkantinum. Við sáum fossa og gil, hrafnshreiður á klettasyllu... Garðurinn er mjög fallegur og líka mjög stór... ótal margt að sjá.

Við hittum Eddu, Emil og Berghildi í Jackson Hole...fallegur gamaldags bær... þar skoðuðum við hjartarhornabogana, listaverk og fl.

Þetta var langur dagur í keyrslu... við komum til Rock Springs um kl 9 pm og fórum þá fljótlega að sofa.

Days Inn, Rock Springs

1545 Elk Street, Rock Springs WY 82901

Phone 1 307 362 5646 room 311


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 7 barnabörn og 2 langömmubörn :) Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
;
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 126761

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband