Leita í fréttum mbl.is

Keflavik - Orlando 24-26.nóv 2016

Við fórum um 13:30 til Keflavíkur því við vildum eiga góðan tíma í betri stofunni. Þar vorum við í vellystingum og fórum glaðar um borð í flugvélina. brottför dróst örugglega hátt í klst.... en ég náði samt bara þrem bíómyndum. Á vellinum í Orlando var hvílíkur seinagangur í eftirlitinu að maður vorkenndi barnafólki. Við vorum samt mjög heppnar, stóðum á hárréttum stað til að vera teknar framfyrir, þó við værum í fremstu röð.

Töskurnar mínar voru rennandi blautar, hafa sennilega staðið lengi í rigningunni í Keflavík, þær voru rakar að innan.

Við vorum mjög heppnar með bíl, fengum Dodge Caravan. Olga kom rétt á eftir okkur að sækja dótið sitt og við fórum bara að sofa.

Super 8
5900 American Way,
Orlando Fl 32819
Phone: 1-407-313-8888  room 250


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 7 barnabörn og 2 langömmubörn :) Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
;
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 126761

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband