Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009
26.1.2009 | 23:34
Tjallinn...

![]() |
Bannađ ađ sleikja túnfiskinn! |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
26.1.2009 | 23:28
Vonbrigđi međ stjórnarslitin...
Vona ađ ţessi stjórnarslit komi landinu ekki endanlega á vonarvöl. Vona ađ viđ förum ekki afturfyrir byrjunarreit. Hver er tilgangurinn hjá Ingibjörgu Sólrúnu? Eiga forystumenn okkar ekki ađ hugsa um fyrst um hag ţjóđarinnar... jafnvel ţó ţađ sé óvinsćlt, eiga ţeir ekki ađ klára sitt verk.
Ingibjörg Sólrún sagđi á fundinum í Háskólabíói ađ hún teldi mótmćlendur ţá, ekki vera fulltrúa allrar ţjóđarinnar... Hefur eitthvađ breyst... er hún ađ byrja sína kosningabaráttu... ţađ hefur alltaf sést í gegnum grímuna ađ hún vill forsćtisráđherrastólinn... er ţađ bara til ađ geta rekiđ Davíđ???
![]() |
Stjórnarsamstarfi lokiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
26.1.2009 | 14:52
Samfylking - Samkrull
Auđvitađ er ástćđa stjórnarslitanna ósamkomulag innan Samfylkingar. Ţađ er alltaf meiri skođanamunur og togstreita í flokki sem er samsteypa úr mörgum - samkrull er ávísun upp á ósamlyndi.
Samfylkingin var stofnuđ međ ţađ eitt markmiđ ađ vera á móti Sjálfstćđisflokknum.
Framsókn ćtlar núna ađ reyna ađ fćra sig aftur á miđjuna og Vinstri grćnir (Left ,,Grín") eđa ,,restin af brandaranum" er ekkert nema gamlir kommar sem enginn getur unnir međ.
Reynslan sýnir ađ ţriggja flokka stjórnir hafa ekki veriđ langlífar... ţess vegna bođar ţađ ekki gott ef Samfylking, Framsókn og Vinstri grćnir myndi stjórn.
Ţađ endar bara međ enn einum ,,pakkanum" af biđlaunum sem viđ ţurfum ađ borga.
![]() |
Verkstjórnin var ekki í lagi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2009 | 00:53
Hvernig vćri ađ spara svolítiđ!

Nú ţegar niđurskurđur er á öllum mögulegum og ómögulegum hlutum vćri tilvaliđ ađ fćkka ţeim í EINN... svona í sparnađarskyni

![]() |
Vill nýja bankastjórn í Seđlabankann |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
26.1.2009 | 00:27
Kominn í kosningabaráttu...
Ţetta er einmitt ástćđan ţess ađ ég hef ekki taliđ tímabćrt ađ bođa til kosninga... Menn fara strax ađ ota sínum tota til ađ komast ađ aftur... og í betra embćtti.
Hvers vegna ađ axla ábyrgđ og hlaupa svo frá henni sama dag? Ţetta er svipađ og ţegar fyrirtćki skiptir um kennitölu. Eigandinn hugsar bara um eigin hagsmuni og viđ töpum.
Björgvin rak starfsmenn Fjármálaeftirlitsins og ţeir fá STARFSLOKASAMNING... Hverjir borga ??? VIĐ
![]() |
Björgvin segir af sér |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
24.1.2009 | 18:49
Fréttin er frá Reuter - ekki minnst á Geir eđa Davíđ í henni
Ţađ er alveg sama hvađ ţađ koma margar fréttir um kreppan komi erlendis frá... fólk er búiđ ađ mynda sér skođun, fyrst var allt Davíđ ađ kenna, svo var ţađ ţessum auđjöfrum ađ kenna, bönkunum og GEIR... ţađ má ekki gleyma honum.
Viđ eigum einhverja sök öll - viđ tókum öll ţátt í sukkinu. Aldrei veriđ byggt eins mikiđ, flutt eins mikiđ inn af bílum og öđrum munađarvörum og húsnćđisverđ rauk upp úr öllu valdi. Ef einhver hafđi augastađ á sérstakri íbúđ - ţá var bara yfirbođiđ í hana.
Heimskreppan kemur illa niđur á okkur. Viđ grćđum ekkert á ađ skipta stjórninni út of snemma. Málin vinnast ekki hrađar ef ţađ er skipt um hausa...
Hvađ ćtla menn sem standa í mótmćlum í dag ađ gera, ef sama fólkiđ nćr kjöri aftur?
![]() |
Stjórnarskipti breyta engu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2009 | 18:16
Á ekki aukatekiđ!!!
![]() |
Furđar sig á vinsćldum sínum hjá hinu kyninu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Lífstíll | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2009 | 17:28
Ekki sama hver er!
![]() |
Bađst afsökunar á ummćlum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
24.1.2009 | 15:53
Alhćfingar
Mér hefur fundist ţađ svolítiđ áberandi upp á síđkastiđ, hvađ fólk alhćfir.
Mótmćlendur á Austurvelli telja sig fulltrúa fyrir ALLA Íslendinga... einhver telur sig fulltrúa fyrir ALLA sem nenna ekki ađ mćta á Austurvöll...
Ég hef alltaf haldiđ ađ einstaklingur sem er ekki kosinn í forsvar fyrir nein samtök, mćtti bara í eigin nafni og fyrir sig sjálfan.
Einn bloggar og spyr hvort STÓR hópur Íslendinga séu nú ekkert annađ en villimenn og skepnur...
Hvađ er STÓR hópur Íslendinga međ blogg og hve stór prósenta af ŢEIM var međ orđbragđ gegn Herđi Torfa??? Ţađ er óţarfi ađ setja ALLA á sama bás vegna ţess ađ fáir haga sér illa.
24.1.2009 | 02:32
Óska Geir góđs bata
Skelfilegar fréttir... eigđu góđan bata Geir.
Ţetta er ekki einleikiđ međ ţessa stjórn. Ţađ er ekki nóg ađ heimsmálin og landsmálin séu í klessu - heldur herja sjúkdómar á forkólfana líka.
Nú ţegar niđurskurđur og hagrćđing er í forgangi hjá stjórninni, ţá vona ég ađ ţeir hugsi sig tvisvar um varđandi heilbrigđisţjónustuna. Mikilvćgi góđrar heilbrigđisţjónustu ćtti ekki ađ fara fram hjá ţeim viđ ţessar ađstćđur.
![]() |
Sjálfstćđismenn í sjokki |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Áramóta-annáll fyrir áriđ 2024
- Kefl - Denver CO - Santa Fe NM 8-13.nóv 2024
- Kefl - Portland OR - WA - ID 19-27. sept 2024
- Kefl - Chicago IL og fl. 4-12. júli 2024
- Kefl - Raleigh NC - Bristol TN 20-27. mars 2024
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir áriđ 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferđ til Bristol 27-30.sept 2023
Fćrsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007