Leita í fréttum mbl.is

Alhæfingar

Mér hefur fundist það svolítið áberandi upp á síðkastið, hvað fólk alhæfir. 
Mótmælendur á Austurvelli telja sig fulltrúa fyrir ALLA Íslendinga... einhver telur sig fulltrúa fyrir ALLA sem nenna ekki að mæta á Austurvöll...

Ég hef alltaf haldið að einstaklingur sem er ekki kosinn í forsvar fyrir nein samtök, mætti bara í eigin nafni og fyrir sig sjálfan.  

Einn bloggar og spyr hvort STÓR hópur Íslendinga séu nú ekkert annað en villimenn og skepnur...
Hvað er STÓR hópur Íslendinga með blogg og hve stór prósenta af ÞEIM var með orðbragð gegn Herði Torfa???  Það er óþarfi að setja ALLA á sama bás vegna þess að fáir haga sér illa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband