Leita í fréttum mbl.is

Drottinn er minn hirðir

Það eru margir sem halda upp á 23.Davíðssálm.  Þetta fékk ég sent frá Carroll Filmore og er þetta ágætis útlistun í fáum orðum um hverja línu í sálminum.

Drottinn er minn hirðir -  Það er persónulegt samband
mig mun ekkert bresta - hans er forðabúrið
á grænum grundum lætur hann mig hvílast - það er hvíld
leiðir mig að vötnum, þar sem ég má næðis njóta - það er endurnæring
Hann hressir sál mína - það er lækning
leiðir mig um rétta vegu  - Það er handleiðsla
sakir nafns síns - Það er tilgangur
Jafnvel þótt ég fari um dimman dal - Það er prófsteinn
óttast ég ekkert illt, - það er vernd
Því þú ert hjá mér, - Það er trúfesti
sproti þinn og stafur hugga mig - það er agi/hlýðni
Þú býrð mér borð frammi fyrir fjendum mínum - það er von
Þú smyrð höfuð mitt með olíu - það er helgun
bikar minn er barmafullur - það eru alsnægtir
Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína - það er blessun
og í húsi Drottins bý ég langa ævi, - það er eilíft öryggi
Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband