Leita í fréttum mbl.is

Sorgarstund

Valtýr tengdasonur minn missti móður sína, Ernu Jónsdóttur í nótt. Erna hafði háð hetjulega baráttu við krabbamein í heila síðan í október.

Á slíkri sorgarstundu er fátt hægt að segja til huggunar, ekkert sorgarferli er eins og engin uppskrift til. Blendnar tilfinningar koma upp eftir erfiða sjúkdómslegu, s.s. sorg og söknuður en líka léttir yfir að erfiðu stríði sé lokið.

Við vottum allri fjölskyldunni samúð okkar og biðjum Guð að gefa þeim styrk og kraft til að ganga í gegnum þann sorgartíma sem nú tekur við.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband