Færsluflokkur: Lífstíll
2.3.2010 | 14:25
Cape Cod - Provincetown - Boston
Það komu tvær ,,gæsir" upp að bakdyrunum hjá okkur en ég átti ekkert að borða fyrir þær. Þær fengu að smakka rauðan lakkrís...
þær voru ekkert hræddar þó ég opnaði hurðina og önnur bankaði í glerið þegar ég lokaði. Hótelið var niður við sjóinn og nokkrir metrar að fjörunni en fuglarnir vissu greinilega að ferðamannatíminn var ekki kominn, en alvanar að sníkja.
Við förum að tékka okkur út af hótelinu. Mig langar að keyra niður á oddann á eiðinu hérna, ca klst keyrsla í bæinn Provincetown.
Síðan keyrum við til Boston. Við eigum flug heim kl 20:35 í kvöld.
Provincetown ber með sér að vera gamall, götur eru þröngar og húsin þétt saman. Bærinn er nú í dvala en er ábyggilega sprell-lifandi á sumrin. Lúlli var rosalega hrifinn, sá tækifæri fyrir kallana að vera með bát í bakgarðinum
Lífstíll | Breytt 3.3.2010 kl. 15:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2010 | 15:18
Keflavík - Boston - West Yarmouth
Við erum orðin hrikalega kærulaus varðandi þessar hlaupaferðir. Ég drattaðist til að setja eitthvað niður í tösku á fimmtudagskvöldið. Við flugum til Boston í gær og keyrðum hingað til West Yarmouth. Hér er líflaust... vægast sagt, því þetta er sumarleyfisbær... Hvað hefur maður oft lent í því !!!
Í morgun tékkuðum við hvar gögnin verða afhent eh og litum í kringum okkur :)
Tidewater Inn, 135 Main Street
West Yarmouth MA, 06273
Phone (508) 775-6322 Room 63
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 22:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2010 | 18:55
Sagittarius - bogamaðurinn
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.12.2009 | 13:58
Við hvað eru fólk hrætt?
Það heyrist alltaf hæst í þeim sem mótmæla og eru ósáttir. Það er eðlilegt því þeir sem eru sáttir þurfa ekki að kvarta... við erum yfirleitt löt við að hrósa og láta vita af því sem okkur líkar vel við. Þeir sem eru kristnir eru orðnir alltof umburðarlyndir gagnvart öðrum trúarhópum og trúlausum.
Ég held að kristið fólk verði að fara að spyrna við fótum... og krefjast þess að börnin þeirra fái sína ,,trúarfræðslu" eins og áður...
Það er ekki eins og það eigi sér stað einhver heilaþvottur og maður spyr sig, við hvað er þetta trúlausa fólk hrætt??? Er það hrætt við að börnin þeirra kjósi að trúa á Jesú... er þeim þess vegna svo umhugað um að börnin þeirra heyri ekki boðskapinn... þetta heitir að taka valið frá börnunum sínum. Kristni er ríkistrú hér en hér er ekki skipulagður átrúnaður með kröfu um fylgni... okkar er valið en... Kristur var sannspár hvernig málin myndu þróast.
Lúk 18:8 Ég segi yður: Hann mun skjótt rétta hlut þeirra. En mun Mannssonurinn finna trúna á jörðu, þegar hann kemur?
Má bara rifja upp sögu Jesú og Maríu í kirkjum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.12.2009 | 13:08
Hvaða máli skiptir þetta
Hvaða máli skipta mannasetningar... allt kaþólska veldið horfir framhjá þeim eina sem frelsar, Jesú Kristi. Dýrðlingar eða ekki, það er engin frelsun í gegnum þá. Það sem ég skil ekki er afskiptasemi gyðinga... ekki veit ég til þess að þeir játi kristna trú eða nokkuð sem við henni kemur. Enginn getur bæði verið gyðingur og kristinn. Að vera gyðingur er að aðhyllast vissan lífstíl, nokkuð sem er ekki innan ramma vissra landamæra - það varðar trú.
Kristin trú og Gyðingdómur er sinn hvor átrúnaðurinn... og er EKKI blandað saman. Þeir sem aðhyllast kristna trú en horfa sífellt framhjá Kristi inn í gyðingdóminn, gera það sama og kaþólikkar - sem horfa framhjá Kristi á dýrðlingana sína.
Páfar í dýrlingatölu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2009 | 20:47
Er það nóg ?
Nægir að standa frammi fyrir ögrandi verkefnum - konur landsins sem hluti af ráðþrota fjölskyldum berjast fyrir lífi sínu...
Ég tel það mikil mistök hjá Nýju lífi að velja Jóhönnu... Hún hefur ekkert gert til að verðskulda þessa útvalningu. Hún mætir ekki einu sinni í vinnuna sína, forsætisráðherrastóllinn hefur verið tómur meiri hluta ársins.
Þeir sem eiga eftir að segja blaðinu upp - gera það sennilega núna.
Jóhanna valin kona ársins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2009 | 01:45
Keflavík - Boston
Þetta verður sennilega síðasta ferðin til USA á árinu. Flugið var rúmir 5 tímar, en biðin í eftirlitinu og eftir skutlunni var ótrúlega löng. Ég fór í tölvuna í stað þess að fara að sofa. Ég á flug í fyrramálið til N-Carolinu.
Ramada Boston
800 Morrissey Boulevard, Freeport St
Boston, MA 02122 US
Phone: 617-287-9100 Room 252
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2009 | 09:46
Portland, Maine
Við keyrðum hingað strax eftir maraþonið í Bristol í gær. Við vorum rúma 2 tíma á leiðinni. Við gistum á Rodeway Inn, sem hefur áður heitið Quality Inn samkvæmt garminum.
Ég fór snemma að sofa, en kl 10:30 fór brunakerfið af stað og ég hrökk upp og var svo rugluð að ég hélt að það væri bara í herberginu hjá okkur en það var allt húsið. Þetta tók af mér meiri svefn, ég dottaði öðru hverju og vaknaði svo kl 4:40.
Rodeway Inn,
738 Maine St. South Portland ME
Phone: (207) 774-5891 room 207
Lífstíll | Breytt 5.10.2009 kl. 12:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2009 | 21:10
Glæsilegt hjá honum
Það fylgdi fréttinni að hlaupurum væri ráðlagt að taka sér 3ja vikna hvíld á milli maraþona, ég hef hvergi séð það, en þegar ég var að byrja að hlaupa maraþon þá hlupu menn EITT maraþon á ári, í mesta lagi TVÖ... svo tímarnir eru breyttir.
Hljóp 43 maraþonhlaup á 51 degi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2009 | 14:54
Næsta ferð til Usa
Þá er búið að kaupa næstu ferð... Bíðari nr 1 datt niður á hagstætt fargjald :)
það þýðir ekki annað en að halda sér við efnið. Þessi ferð verður bara stutt eða 5 dagar.
Við förum 1. okt til Boston...
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007