Færsluflokkur: Lífstíll
10.12.2009 | 20:47
Er það nóg ?
Nægir að standa frammi fyrir ögrandi verkefnum - konur landsins sem hluti af ráðþrota fjölskyldum berjast fyrir lífi sínu...
Ég tel það mikil mistök hjá Nýju lífi að velja Jóhönnu... Hún hefur ekkert gert til að verðskulda þessa útvalningu. Hún mætir ekki einu sinni í vinnuna sína, forsætisráðherrastóllinn hefur verið tómur meiri hluta ársins.
Þeir sem eiga eftir að segja blaðinu upp - gera það sennilega núna.
![]() |
Jóhanna valin kona ársins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2009 | 01:45
Keflavík - Boston
Þetta verður sennilega síðasta ferðin til USA á árinu. Flugið var rúmir 5 tímar, en biðin í eftirlitinu og eftir skutlunni var ótrúlega löng. Ég fór í tölvuna í stað þess að fara að sofa. Ég á flug í fyrramálið til N-Carolinu.
Ramada Boston
800 Morrissey Boulevard, Freeport St
Boston, MA 02122 US
Phone: 617-287-9100 Room 252
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2009 | 09:46
Portland, Maine
Við keyrðum hingað strax eftir maraþonið í Bristol í gær. Við vorum rúma 2 tíma á leiðinni. Við gistum á Rodeway Inn, sem hefur áður heitið Quality Inn samkvæmt garminum.
Ég fór snemma að sofa, en kl 10:30 fór brunakerfið af stað og ég hrökk upp og var svo rugluð að ég hélt að það væri bara í herberginu hjá okkur en það var allt húsið. Þetta tók af mér meiri svefn, ég dottaði öðru hverju og vaknaði svo kl 4:40.
Rodeway Inn,
738 Maine St. South Portland ME
Phone: (207) 774-5891 room 207
Lífstíll | Breytt 5.10.2009 kl. 12:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2009 | 21:10
Glæsilegt hjá honum
Það fylgdi fréttinni að hlaupurum væri ráðlagt að taka sér 3ja vikna hvíld á milli maraþona, ég hef hvergi séð það, en þegar ég var að byrja að hlaupa maraþon þá hlupu menn EITT maraþon á ári, í mesta lagi TVÖ... svo tímarnir eru breyttir.
![]() |
Hljóp 43 maraþonhlaup á 51 degi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2009 | 14:54
Næsta ferð til Usa
Þá er búið að kaupa næstu ferð... Bíðari nr 1 datt niður á hagstætt fargjald :)
það þýðir ekki annað en að halda sér við efnið. Þessi ferð verður bara stutt eða 5 dagar.
Við förum 1. okt til Boston...
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.8.2009 | 21:30
Stroudsburg, Pennsylvania
Nú er komið að ferðalokum, við keyrum í allan dag frá Cleveland Ohio áleiðis til New York. Tókum hótel í East-Stroudsburg. Við vorum orðin dauðþreytt á keyrslunni þó vegirnir séu beinir og góðir og umferðin gengur smurt fyrir sig... það var heitt úti, frá 88-92°F... eða um og yfir 30°c
Við pökkuðum endanlega í töskurnar... við skilum bílnum á morgun kl 3 og flugið er um kl 20. Við ætlum að reyna að hitta Helgu og Tinnu í fríhöfninni en þær eiga flug til Svíþjóðar kl 7:50
Days Inn East Stroudsburg
150 Seven Bridge Rd US 209, US 209 / I 80 Exit 309, East Stroudsburg, PA 18301 US
Phone: 570-424-1951 room 109
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2009 | 00:53
Grand Rapids, Michigan
Við keyrðum í allan dag... fórum frá Cleveland Ohio um 9 í morgun og komum til Grand Rapids í Michigan um hálf 6. Auðvitað tókum við nokkur stopp á leiðinni... erum enn að reyna að finna það sem á að kaupa í Ameríkunni.
Þetta hótel er í 12 mílna fjarlægð frá gögnunum... sem verða sótt á morgun til Lowell.
4855 28th Street SE, Grand Rapids, MI 49512 US
phone: 616-957-3000 room 106
Lífstíll | Breytt 16.8.2009 kl. 00:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2009 | 01:57
Niagara Falls, New York
Við keyrðum frá Erie til Buffalo í morgun.
Á leiðinni stoppaði ég í upplýsinga-miðstöð og keypti 4 tíma skoðunarferð um Niagara fossana...
Mæting við Super 8,
Buffalo Ave kl 1:15.
Við komum rétt mátulega þangað sem rútan átti að sækja okkur.
4 stór stöðuvötn sjá fossunum fyrir öllu þessu vatnsmagni... og ferðamannastraumi... vatnið streymir dag og nótt en ferðamennirnir streyma bara að á daginn.
Fyrst skoðuðum við hringiðuna en þar getur maður séð kláf fara yfir hyl Canada-megin...
mér skildist á leiðsögumanninum að iðan skipti um straumsnúning 2svar á sólarhring.
Við fórum síðan í bátsferð... Fossarnir eru á landamærum USA og Canada... úti í ánni er eyja sem skiptir fossunum í tvennt... USA-megin er minni fossinn en Canada-megin er það sem kallast ,,skeifan"
Hvílík upplifun að fara á bátnum út á ána og vera uppvið þetta mikla vatnsfall.
Ótrúlega flott og við vorum svo heppin að í dag var sólskin og 80-85°F... gat ekki verið betra.
Lúlli sagði amk 50 sinnum að hann hefði ekki viljað missa af þessu... og spurði mig 30 sinnum hvort ég hefði viljað missa af þessu :Þ)
Við enduðum síðan á að keyra út í eyjuna á milli fossana, þar gátum við séð skeifuna betur frá bjargbrúninni.
Þar fórum við niður með lyftu (54metra)... þangað sem þeir kalla ,,Caves of the Wind" en þar fórum við næstum í sturtu... þar sem við stóðum 10 ft frá fossinum.
Þegar þarna var komið var ég búin að fylla minnið í myndavélinni. Hvílíkt myndefni :o)
Þessi ferð fær 6 stjörnur af 5 mögulegum... frábær dagur.
Við tókum okkur mótel og ætlum að fara yfir til Canada á morgun og fara eina bunu með kláfinum... það þýðir ekki annað en að prufa allt fyrst maður er á staðnum.
Mótel Bel Aire 9470 Niagara Falls, NY, 14304
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 02:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2009 | 22:34
WE LOVE IT :)
Það spáði skúrum hér í Erie í dag ,,á stöku stað" eða ,,í grennd" en við vorum svo heppin að vera á hvorugum staðnum ...
Við dingluðum okkur í búðum... það var heitara úti en inni...
hitinn var um 80°F
Við enduðum síðan daginn á OLd Country Buffet... and we love it ... og það passaði að þegar við komum aftur á hótelið og ætluðum ekki út aftur... þá byrjaði að rigna - alltaf jafn heppin því við vorum búin að heyra þrumugnýinn í allan dag.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 22:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.8.2009 | 23:36
Erie, Pennsylvania
Maraþonið gekk vel í morgun... ég komst lifandi í mark
Við tékkuðum okkur út af áttunni í Franklín í morgun, því við ætluðum að halda áfram ferðinni strax eftir maraþonið. Við erum á leiðinni til Buffalo, tókum hótel í Erie... Næstu daga ætlum við að skoða Niagara fossana og eitthvað fleira skemmtilegt.
Phone : 814-825-3100 room 128
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Áramóta-annáll fyrir árið 2024
- Kefl - Denver CO - Santa Fe NM 8-13.nóv 2024
- Kefl - Portland OR - WA - ID 19-27. sept 2024
- Kefl - Chicago IL og fl. 4-12. júli 2024
- Kefl - Raleigh NC - Bristol TN 20-27. mars 2024
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007