Leita í fréttum mbl.is

Cape Cod - Provincetown - Boston

Gæsapartý í W-Yarmouth feb.2010
Það komu tvær ,,gæsir" upp að bakdyrunum hjá okkur en ég átti ekkert að borða fyrir þær. Þær fengu að smakka rauðan lakkrís...
þær voru ekkert hræddar þó ég opnaði hurðina og önnur bankaði í glerið þegar ég lokaði. Hótelið var niður við sjóinn og nokkrir metrar að fjörunni en fuglarnir vissu greinilega að ferðamannatíminn var ekki kominn, en alvanar að sníkja.

Provincetown MA, feb 2010Við förum að tékka okkur út af hótelinu. Mig langar að keyra niður á oddann á eiðinu hérna, ca klst keyrsla í bæinn Provincetown.
Síðan keyrum við til Boston. Við eigum flug heim kl 20:35 í kvöld.

Provincetown ber með sér að vera gamall, götur eru þröngar og húsin þétt saman. Bærinn er nú í dvala en er ábyggilega sprell-lifandi á sumrin. Lúlli var rosalega hrifinn, sá tækifæri fyrir kallana að vera með bát í bakgarðinum Wink 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband