Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
24.5.2009 | 13:28
Valdarán...
Litli kútur og mamman eru komin heim... og foreldrarnir komust að því á fyrsta sólarhringnum, hvað þau ráða litlu. Það er sá minnsti og sætasti sem stjórnar... amk í bili
Við... þessi eldri og reynari vissum þetta fyrirfram... hann er stjarnan sem beðið var eftir og allt mun snúast um.
Ég stal þessari mynd af prinsinum á facebook
Vinir og fjölskylda | Breytt 26.5.2009 kl. 13:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2009 | 15:05
Gengið á Esjuna
Vala sótti mig rúmlega 9... Sjöbba systir hennar kom líka með. Veðrið var dásamlegt. Það voru ekki margir á leiðinni upp Esjuna þegar við lögðum af stað...
Ég tók tímann - bara að gamni mínu. Við vorum nákvæmlega 1:20 mín upp. Við fengum einhvern til að mynda okkur á toppnum.
Útsýnið var gott, þó var eitthvað mistur yfir Reykjavík... niðurleiðin tók slétta klst. og ferðin í það heila, að heiman og heim aftur... tók 4 tíma.
alveg frábært...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2009 | 16:55
Litla fjölskyldan farin aftur til Keflavíkur
Litli krúttilingurinn og foreldrarnir fóru aftur á sjúkrahúsið í Keflavík í dag. Ekki er vitað hve lengi þau verða þar, en sá litli svaf af sér ferðalagið og hver veit hvort hann fái titilinn ,,ferðamála-frömuður Suðurnesja" enda kominn með ,,þónokkra reynslu" af brautinni rúmlega sólarhringsgamall.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 16:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2009 | 03:16
Nýtt barnabarn :)
það var erfið biðin, allan daginn í gær (mánudag)... eftir að 6. barnabarnið kæmi í heiminn. Við renndum suður í Keflavík og vonuðumst til að ná því að sjá kraftaverkið glænýtt... en fórum heim aftur um kvöldið...
Stjörnur eru vanar að láta bíða eftir sér og drengurinn kom í heiminn kl. 2:40 í nótt. Sannkallað kraftaverk... þyngd og lengd voru ekki komin á hreint en pabbinn var að rifna af stolti.
Til hamingju Lovísa og Gunni
Drengurinn er rúmar 16 merkur (4080 gr) og 52 cm... og í nótt flutti nýja fjölskyldan á Lsp í Rvík því skurðstofan í Keflavík var lokuð. Fylgjan var föst og Lovísa þurfti að fara í aðgerð... sem gekk vel. Litla fjölskyldan er enn í Rvík og ekki ákveðið hvort eða hvenær þau fara aftur á fæðingardeildina í Keflavík.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.5.2009 | 16:46
Denver - New York - Keflavík
Heimferðin var 19 tíma ferðalag í allt... ég lagði snemma af stað út á flugvöll, enda þurfti ég á tímanum að halda. Lenti í veseni á flugvellinum í Denver, var með aukatösku og þarna voru þau ströng á handfarangur, þannig að ég varð að yfirþyngja aðra töskuna og síðan þurfti ég afpanta farið heim fyrir Bíðara Nr. 1
En allt small saman að lokum og ég sem vaknaði kl 6 í Denver var lent í Keflavík kl 6 í morgun og 6 tíma tímamunur... Bíðarinn sótti mig.
Ég er ekki vön því að leggja mig en af því að ég ætla í Flugleiðahlaupið kl 7 í kvöld, þá lagði ég mig í nokkra tíma.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 16:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2009 | 15:07
Fort Collins - Pueblo West
Takmarki ferðarinnar hefur verið náð... 2 ný fylki féllu
Heimferðarferlið er hafið. Ég tékkaði mig út af áttunni í Fort Collins í gær og keyrði til Pueblo West... til Lilju og Joe. Pakkinn sem ég átti von á þangað er ekki enn kominn
Ég fékk að gista hjá þeim í nótt. Við ætlum að borða á Country Buffet í dag, áður en ég fer til Denver. Ég hef verið í góðu sambandi gegnum MSN við Bíðara nr. 1, sem er lasinn núna
Hvílíkur munur að geta hringt í gegnum MSN, að geta verið í beinu sambandi heim
3.5.2009 | 08:53
Í heimsókn hjá Lindu
Þegar ég var búin að tékka mig inn á áttuna, (á föstudag) kíkti ég til Lindu. Hún býr ca 4 mílur héðan. Hún var akkúrat að koma heim úr vinnu.
Lilja var enn á leiðinni ca í Denver. Við Lilja fórum á sitthvorum bílnum, því ég verð hér fram á mánudag, en Lilja þarf að mæta í vinnu.
Ég hef verið svo þreytt í dag, að ég ákvað að hitta þær bara á morgun þegar ég væri búin að sækja gögnin... ca kringum hádegi.
Í gær, á laugardag, eftir að ég hafði sótt númerið mitt í expoið fórum við saman smá rúnt um bæinn og borðuðum á Country Buffet. Síðan geta alvöru konur ekki annað en farið svolítið í búðir.
En ég fór á hótelið um 5 leytið, því ég þarf að vakna kl 2 í nótt og ná rútunni milli 4 og 4:30.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 08:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2009 | 02:15
Flaug til Boston - keyrði til Attleboro
það var enginn smá barningur að taka ákvörðun um að fara ein út... og ákvörðunin var svo óraunveruleg... eins og þetta væri ekki að gerast. Ég verð sem sagt ein hérna í 2 vikur. Vélin lenti um kl 7 á staðartíma.
Ég fannst ekki í tölvunni hjá Avis og varð að vekja upp heima til að fá staðfestingarnúmerið á pöntuninni, það tók 20 mín. Svo þegar ég var komin í bílinn tók ég eftir að hann var skráður á annan... en þetta reddaðist sem sagt og ég lagði af stað í þetta líka skemmtilega slaufu-reddingar-vegakerfi. Kl. 10 var ég komin á hótelið í Attleboro....
Super 8 N Attleboro, MA-Providence, 787 S Washington St. North Attleboro, MA 02760 US
Phone: 508-643-2900 Room 128
14.3.2009 | 18:01
Laugardagur...
Þessi vika hefur liðið áfram... farin á nóinu. Nú fer að líða að næstu hlaupaferð hjá mér. Við förum út næsta miðvikudag... fljúgum til Boston og keyrum til Washington DC, Virginia Beach og endum í New Jersey. Komum heim aftur að morgni 1.apríl.
Töskurnar standa í ganginum, það tók því ekki að setja þær út í geymslu
Það var fjölmennt í Vogana í dag að skoða kettlingana, "börnin" hennar Emmu sem eru 2 1/2 vikna og nýfarnir að sjá. Þeir eru ekkert venjulega sætir
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2009 | 21:36
Freddie og Carroll Filmore
Ég sæki Freddie og Carroll Filmore út á völl í fyrramálið. Vélin á að lenda um 6:10. Það er alltaf gaman að hitta þau. Við heimsóttum Freddie og Carroll í janúar, kíktum aðeins heim til þeirra en þegar við fórum í kirkjuna þeirra... voru þau á innsetningarhátíð Obama í Washington.
En þau koma sem sagt á morgun og Freddie prédikar í Fríkirkjunni Kefas næsta sunnudag. Annað veit ég ekki úr dagskrá hans.
Nýjustu færslur
- Áramóta-annáll fyrir árið 2024
- Kefl - Denver CO - Santa Fe NM 8-13.nóv 2024
- Kefl - Portland OR - WA - ID 19-27. sept 2024
- Kefl - Chicago IL og fl. 4-12. júli 2024
- Kefl - Raleigh NC - Bristol TN 20-27. mars 2024
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007