Færsluflokkur: Bloggar
12.1.2009 | 13:52
Geimskot á Canaveral
Við höfum framlengt dvölinni á þessu móteli amk fram á miðvikudag.
Við hringdum til Californíu í gær og töluðum við Jonnu og Braga. Þau hafa verið tölvulaus og þess vegna sambandslaus við Klakann... en það voru engar fréttir sem við gátum sagt þeim... nema að nú ætti að svissa andlitum í embættum.
Hér er allt við það sama, sól... 20% líkur á rigningarskúr í dag. Við slöppum bara af, kíkjum í búðir og á bekkinn við sundlaugina
Ég held ég hafi skilið það rétt að það á að vera geimskot frá Canaveralhöfða á morgun... http://www.kennedyspacecenter.com/event.aspx?id=37e78c3f-a9cc-4959-b82a-cf94999cede6
Við erum að spá hvort við eigum að kíkja á það.
Einu sinni gistum við á Cocoa Beach, rétt hjá... og misstum þá af geimskoti - vorum ekki með tölvu og því sambandslaus við heiminn.
SUPER 8 ORLANDO / NEAR UNIVERSAL
International Dr & (5900) American Way,
Orlando, FL 32819 US
Phone: 407-352-8383 herb. 146
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2009 | 01:02
Áfanganum fagnað í Orlando
Ég náði þeim áfanga í dag að hlaupa hundraðasta maraþonið mitt.
Eftir hlaupið, sturtu og blogg http://byltur.blog.is/blog/byltur/entry/768543/ var skálað við Eddu og Emil í gegnum video-call á msn...
Dæturnar komu líka inn á msn og óskuðu mér til hamingju... Takk fyrir
Eftir það fórum við... Bíðari nr 1 og ég, út að borða... og nú slökum við á.
Bloggar | Breytt 13.1.2009 kl. 14:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.1.2009 | 02:27
Samnorrænt átak...
Er það ekki? Nú leggja Norðurlöndin í púkk... samnorrænt átak og allir vinna... eða tapa. Hefði mátt bæta við einni finnskri bak-rödd ... og annarri norskri... haldið þið að það dugi ekki
Hera Björk í Evróvisionkeppni í Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2009 | 02:17
Búðarráp
Maðurinn minn sem gengur undir nafninu ,,Bíðari nr.1" tekur virku dagana á milli hlaupa til að æfa ,,bið".
Góðir æfingastaðir eru m.a. fyrir utan Moll...
Á röltinu í dag, sáum við þennan gaur... konan hans hlýtur að hafa farið út um aðrar dyr á mollinu !
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2009 | 21:49
Á einhver stjórnmálaflokk?
Fjandsamleg yfirtaka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.1.2009 | 21:11
Glæsilegt, til hamingju Ólafur
Ég er sérstaklega hrifin af framtaki Ólafs H. Johnson að reka menntaskóla með þessu sniði eins og Menntaskólinn Hraðbraut er rekinn.
Ég var í fyrsta árganginum sem útskrifaðist eftir aðeins 2ja ára nám. Kerfið er frábært, aðeins 3 fög í einu... 4 vikur í geðveiki... bara grín... 1 vika í próf og vikuna á eftir er frí, ef maður náði prófunum - annars var hún notuð til að taka prófið aftur.
Það er frábært að geta útskrifast á 2 árum - og þau eru svo fljót að líða :)
Nýir eigendur að Menntaskólanum Hraðbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2009 | 20:51
Skakkaði leikinn eða færði hann til?
Eftir hverju er verið að bíða? Þetta eru augljóslega 2 gengi, ef þetta fólk er ekki með ríkisborgararétt þá á að vísa þeim úr landi - STRAX.
Fréttin segir að lögreglan skakkaði leikinn... en hvað gerist ? verða málin ekki bara útkljáð annars staðar. Það er ekki hægt að bjóða okkar fámenna og óvopnaða lögregluliði upp á þetta... hvað þá venjulegum borgurum sem geta óvart lent á milli slagsmálahópa.
Hópslagsmál í Lönguhlíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2009 | 12:47
Förum frá Jackson
Við erum að taka saman dótið og koma okkur af stað.
Ég sá í sjónvarpinu að loftrakinn var 96% í gær þegar ég hljóp maraþonið... kann nú ekki alveg á þetta, en það er alltaf allt blautt hérna. Ég blés hárið á mér slétt og eftir smá stund voru komnar krullur í mig.
ENN... nú hefur sem sagt tilgangi ferðarinnar hingað verið náð... og næst er það Florída.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2008 | 10:39
Röng ályktun?
Hvernig geta fræðimenn haldið því fram að færri umferðarslys verði vegna lengri svefntíma... fækkunin gæti alveg eins stafað af því að umferðarálagið hefur minnkað... En það er nokkuð sem er vert að hugsa um, amk hér á landi þar sem stefnan virðist vera sú að tefja umferðina sem mest með alls kyns hossum og þrengingum og fólk fer að taka alls kyns sénsa í tímahraki.
Breyttur skólatími myndi vera breytt álag í umferðinni... ég hef enga trú á að unglingar fari að sofa lengur, mín reynsla hefur verið sú að unglingar vaki lengur ef þeir eigi að mæta seinna í skólann.
Seinkun skóladagsins fækkar bílslysum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2008 | 17:30
Bryndís Líf á afmæli í dag :)
Elsta barnabarnið og nafna mín, Bryndís Líf á afmæli í dag, 29 nóv. orðin 15 ára.
Vá... hvað árin hlaupa, maður minn (hjá mér) hún er ábyggilega búin að bíða lengi eftir þessu...
Við afi sendum kveðjur frá Seattle til þín, Bryndís Líf og óskum þér alls hins besta í framtíðinni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007