Færsluflokkur: Bloggar
21.5.2008 | 21:37
Ég fer í fríið...
Ég reyndi að mála í dag, var gjörsamlega andlaus vissi ekkert hvað átti að fara á strigann. Ég sem hef varla mátt vera að því að mála eftir áramót... verð að bæta þetta upp þegar ég kem heim aftur.
Við fljúgum til Boston á föstudag og ég er ekki einu sinni búin að sækja ferðatöskuna út í geymslu. Það eina sem ég er búin að gera... er að sækja gjaldeyririnn...
Þetta fer kanski versnandi með aldrinum, það kemur kanski að því einhverntíma.... að ég gleymi að fara út. Nei, Við gætum ekki gert krökkunum það, þeim hlakkar svo til að losna við okkur.
Það verður að henda einhverju í tösku á morgun.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2008 | 10:37
Útskrift frestað
Það var mikið að gera í gær...
Ég fór fh með eintak af ritgerðinni til leiðbeinanda míns og hann gaf mér þá umsögn síðar um daginn, að ég þyrfti meiri tíma og vinna betur í henni. Ekki þýðir að deila við þá sem vita þetta best. Svo ég hef frestað útskriftinni fram í okt.
Þessi frestun breytir samt sem áður ekki því... að ég er farin í árs frí
Við hjónin fórum eh í Bláa lónið, og áttum dekurdag þar.
Fengum saltskrúbb og nudd og flutum síðan um eins og tveir sykurpúðar.
Þegar heim var komið var ekki hægt annað en halda áfam að slappa af.... enda er það nú orðið mitt aðalstarf
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2008 | 19:12
Hið ljúfa líf
Það er heldur betur völlur á minni. Gerði bara það sem ég vildi um helgina.....
Ég hef verið að kíkja á ritgerðina öðru hverju, laga uppsetningu og bara dunda við þetta... í hvert skipti heyrist í manninum.... er verið að bæta við lokaorðin ? ? ?
Ég ætla að láta prenta hana út og binda inn á Lyng ljósritunarstofu á þriðjudag.
Þá á bara eftir að renna með hana til leiðbeinandans og vona hið besta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.5.2008 | 12:32
Nýtt líf hafið...
Á hádegi í dag, urðu þáttaskil í lífi mínu er ég lauk við BA-ritgerðina mína.
Ritgerðin endaði í 56 bls. með forsíðu og heimildaskrá.
Eftir hádegi byrjar nýtt líf hjá mér...... AMEN
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.5.2008 | 10:27
Alsæla
Ég er alsæl.....
Mér hefur gengið svo vel með ritgerðina mína, að það er kraftaverk. Enda trúi ég á þau.
Þessi ritgerð hefur ekki verið nein smá vinna, svo það verður sannkölluðu alsæla hjá mér þegar henni er lokið.
Það má segja að ég eigi bara lokaorðin eftir, og svo eru samt alltaf einhverjar fíniseringar eftir.
EN..... ég er að sjá fyrir endann á þessu...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.4.2008 | 17:35
Prófin búin hjá mér
Ég var að koma úr prófi í Fimmbókaritinu,
Ekkert nema dýrð og dásemd.... nú er bara ritgerðin eftir.
Og það er svosem ekkert BARA... 50.bls.
Nú er ekkert sem heitir, það verður að bretta upp ermarnar og hugsa ekki um annað á meðan svo draumurinn rætist
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2008 | 23:29
Komin í BA
Frábært,
Helgin fór í heimapróf í Liturgíu I, og svo að klára ritgerðina í Stefi í kirkjusögu.
AMEN... hvað ég er fegin að vera búin með þetta.
Í morgun byrjaði ég svo á BA ritgerðinni, ég hef nákvæmlega mánuð til að klára hana.
Skiladagur er 15.maí
Þessi vika er síðasta kennsluvikan í skólanum, ég er með kynningu á miðvikudag, eina prófið er 29.apríl..... svo það er bara sæla sem er framundan......
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2008 | 17:50
Skólinn byrjaður aftur
Allt er þetta að styttast.... ég kláraði 2 ritgerðir um páskana, kynningarnar fyrir þær og 2 úrdrætti sem á að skila fljótlega..... ég get sagt að ég var MJÖG dugleg um páskana.
Nú er komið að þriðju ritgerðinni......
Fjölskyldan var alveg útundan
fyrir utan... og ég get varla talið það með,
að ég hélt páskabingó á skírdag svona alveg óvænt...
En þegar ég verð útskrifuð . . . Oh my hvað ég ætla að gera mikið
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2008 | 22:09
Gleðilega páska
Jæja.... taki nú allir upp reiknivélina...
það er rosalegt að eiga svona gamlan frumburð,
en það er óþarfi að elda mig um eitt ár ...
.... heilt ár í hefndarskini.
(sjá athugasemdir frumburðarins)
vona að það festist ekki við mig... eins og aukakílóin
Óska öllum gleðilegra páska !
Bloggar | Breytt 28.3.2008 kl. 19:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.3.2008 | 18:27
Komin í páska...frí
Hvílíkur lúxus...
Síðasta kennslustundin fyrir páska var á föstudag.... og þá kláraði ég ritgerðina í Gamla testamentinu, ég var búin að liggja yfir henni í 2 vikur en á fimmtudagskvöldinu var ég til 2 um nóttina.
Núna ligg ég í ritgerð í Nýja testamentinu, en í síðustu utanlandsferð var ég allar frístundir að pikka inn upplýsingar af netinu og úr bókum, sem ég gæti notað í sambandi við hana. Ég vonast til að klára hana og kynninguna á henni, fyrir páska svo ég geti snúið mér að þeirrri næstu... sem er ritgerð í Stefi í kirkjusögu og svo BA ritgerðinni..... sem er 50 bls.
Þetta páskaFRÍ er kærkomið... og ég verð að nota það vel
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Við munum ekki hvílast fyrr en þetta klárast
- Þurfum að fá úr þessu skorið
- Við erum ennþá í fullum gangi
- Hraunflæði ógnar innviðum við Svartsengi
- Aðhald nægilegt þrátt fyrir 70 milljarða halla
- Verulegur framgangur og fjölmiðlabann í deilunni
- Ekki fylgst með hvort sömu aðilar séu ítrekað brunavaldar
- Sér ekki fyrir endann á gosinu: Nei, nei
Viðskipti
- Fréttaskýring: Kanada verði land tækifæranna
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol