Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
16.2.2009 | 19:22
Guðs ríki
Í Mark 9:1 segir Jesús við lærisveina sína. Sannlega segi ég yður: Nokkrir þeirra, sem hér standa, munu eigi dauða bíða, fyrr en þeir sjá Guðs ríki komið með krafti.
Lærisveinarnir töldu að þeir myndu lifa að sjá endurkomu Jesú en Jesús hefur verið að tala um úthellingu heilags anda á Hvítasunnudag.
Í Lúk 17:20 spurðu farisear Jesú hvenær Guðsríki kæmi... og hann sagði: Guðs ríki kemur ekki þannig að á því beri. Ekki munu menn segja: Sjá þar er það eða hér er það, því Guðs ríki er innra með yður.
Getur verið að menn almennt hafi talið ,,Guðsríki" og ,,Himnaríki" vera hið sama... og þýðingarvandamál eða seinnitíma misskilningur hafi viðhaldið þessum misskilningi.
Páll segir í Róm. 14:17... Því ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti, friður og fögnuður í heilögum anda.
Og í 1.Kor 4:20 segir Páll... Því Guðs ríki er ekki fólgið í orðum, heldur í krafti.
Það segja margir að þegar þeir opni hjarta sitt fyrir fagnaðarerindinu og taki við Jesú, þá breytist allt. Heimurinn er sá hinn sami, breytingin er innra með hverjum og einum. Við verðum nýjar manneskjur. Það má því segja að í þessari umbreytingu göngum við inn í Guðs ríki, þó við séum enn á jörðu.
14.2.2009 | 01:24
Afnemið biðlaunin...
Leggur til afnám laga um eftirlaun ráðamanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.2.2009 | 01:14
Raddir mótmælenda ekki þjóðarinnar...
Það má dást að þrautseigju mótmælenda... að mæta í hvaða veðri sem er til að standa með búsáhöldin fyrir utan Alþingishúsið. Þetta fólk mætir bara fyrir sjálft sig... enginn getur mætt í nafni annars. Það getur kallað sig Raddir fólksins en þau eru bara raddir þeirra sem mæta.
Það er misjafnt hvað forkólfarnir draga inn í umræðuna og ætla að fá athygli út á... Herði Torfa fannst t.d. að Geir Haarde ætti ekki að draga veikindi sín fram á þessum tíma... en hann sagði ekkert þegar kynhneigð Jóhönnu var dregin fram í dagsljósið. Það er ekki sama hver er... allir í kosningabaráttu, verið að veiða atkvæði hjá samkynhneigðum.
Raddir fólksins funduðu með forsætisráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.2.2009 | 10:23
Annað rán fljótlega...
Leggstu niður ef þú vilt lifa" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.2.2009 | 10:05
Er ekki betra að vera í lítilli íbúð og halda henni!
Rakel kvartar yfir því að vanta herbergi... hér kemur ráð sem ótal foreldrar hafa notað. Það er að láta eldra barnið fá hjónaherbergið og sofa sjálf í stofunni.
Föst í of lítilli íbúð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.2.2009 | 19:55
Þrífast fjölmiðlar á neikvæðum fréttum?
Fjölmiðlarnir, blöð og sjónvarp keppast við að lýsa mótmælunum bæði við Alþingishúsið og Seðlabankann. Nú var frétt í dag að um 30 manns stæðu þar og berðu búsáhöld. Því var rækilega gert skil en fólkið í landinu þarf frekar uppörvandi fréttir.
Hvað breytist þegar Davíð hættir? Við munum lifa í sömu kreppu áfram - það verður búið að ala á vonleysi... það er tími til kominn að hætta þessu og halda áfram.
Í bænagöngunni í fyrra gengu um 3.000 manns frá Hallgrímskirkju niður að Alþingishúsi en hvorki blöð eða sjónvarp hafði áhuga á því friðsama fólki.
FJÖLMIÐLAR HÖFÐU EKKI ÁHUGA... en eiga að vera hlutlausir og segja frá því sem er að gerast í þjóðfélaginu...
Mér er spurn... ætla fréttamenn svo að telja okkur trú um að þeir segi satt og rétt frá NÚNA og að þeir taki ekki afstöðu með málum?
11.2.2009 | 19:33
Vonbrigði...
Æj... þetta eru mikil vonbrigði, en hvað um það, það þýðir ekki að deila við dómarann. Ég hafði svo sannarlega vonað að Íslendingarnir OKKAR kæmust alla leið á endastöðina. Svona ævintýraferð krefst ógurlegs undirbúnings, en enginn getur ráðið við veðrið.
Eitthvað hafa hitatölurnar skolast til því samkvæmt veðri Yahoo á Mbl.is er 22°c frost eða -7 á Farenheit í Nome.
http://weather.yahoo.com/Nome-Alaska-United-States/USAK0170/forecast.html
Hætt keppni í Alaska | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Breytt 12.2.2009 kl. 10:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2009 | 19:09
Fáar en góðar verslanir...
Nú er það þannig að farþegar fá ekki að hafa með sér vökva... lengi vel var hægt að fá kranavatn í matsölunni, en nú er það hætt, vatnið er bara selt á flöskum.
Kranarnir á klósettunum uppi eru með sjálfvirkt blönduðu heitu og köldu vatni - sem er ódrykkjarhæft... en niðri fyrir framan hlið Ameríkuflugsins eru vaskarnir með gömlum krönum og hægt að fá sér kalt vatn.
Keflavík meðal bestu flugstöðva í heimi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.2.2009 | 18:56
Hvar hefur maðurinn verið?
Stjórnlaus banki og útfararsálmur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.2.2009 | 23:53
Er það ekki bannað hér?
22.febr. nk. verða 13 ár síðan vélar þær sem héldu bróður mínum á lífi, voru teknar úr sambandi. Hann hafði ekki verið nema 10-14 daga í þeim. Við, aðstandendurnir vorum ekki spurð, okkur var tilkynnt hvað ætti að gera.
Það er alltaf einhver sem ber ábyrgðina á ákvarðanatökunni... en það er einhver honum lægri sem fylgir fyrirmælunum og ýtir á takkann. Sá hinn sami vinnur alla daga við að bjarga mannslífum en nú snýst það við, honum er fyrirskipað að ljúka lífi einhvers. Þess vegna hlýtur að vera erfitt að taka slíkar ákvarðanir og enn erfiðara fyrir þann sem þarf að framfylgja þeim.
Líknardráp veldur uppnámi á Ítalíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007