Leita í fréttum mbl.is

Frændur og VINIR okkar Danir


Við höfðum það huggulegt við að horfa á Eurovision í tölvunni. Erum í St Albans í Vermont USA.
Það var svolítið bras við að tengjast inn á hana en gekk að lokum.

Þetta var nú meiri klíkuskapurinn á alla kanta, allir að gefa nágrönnum og vinum stig.... en hvernig á annað að vera???  Hjá mörgum þjóðum austantjalds hefur fólk blandast mikið, lönd klofnað, menning og tungumál eru svipuð... Býr einhver í sínu heimalandi þar?

Frakkar gáfu Tyrkjum 12 stig, allir þessir atvinnulausu múslimar þar hafa kosið Tyrkland.  Gyðingar um alla Evrópu hafa kosið Ísrael.... Kanski það séu svona margir Íslendingar í Danmörku.

Eða... erum það bara við sem erum afbrýðisöm, eigum fáa vini og enga nágranna sem við getum skipst á atkvæðum við. Hin Norðurlöndin voru svo vinsamleg svona einu sinni að kjósa okkur og þar sköruðu frændur okkar og vinir DANIR fram úr öllum öðrum.  

En eitt stóðst... 14.sætið, maðurinn var búinn að segja það... sagðist vita það... hafa sambönd Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband