Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
4.9.2007 | 15:11
Lilja og Joe í Pueblo West
Við áttum góða stund með Lilju og Joe. Þau hafa búið í Pueblo í 12 ár.
Við hittum Lilju í Selvoginum áður en við fórum út og fórum til USA viku á undan henni. Það var skemmtileg tilviljun að hún búi þar sem við erum að ferðast og að tíminn hentaði til heimsóknar.
Joe fór í hjartaaðgerð fyrir 3 mán. og er að berjast við sýkingu í skurðinum.
Með þeim á myndinni er Brittney, vona að ég skrifi það rétt, hún er dóttir Díönu yngstu dóttur þeirra.
Lilja ætlar að senda mér myndir sem hún tók af okkur saman. Takk fyrir okkur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2007 | 04:21
Labor day
Við keyrðum í gær frá New Mexico til Colorado Springs. Við keyrðum allan tímann með eldingar fyrir framan okkur.
Allt í einu skall á ,,rigning" sem mér fannst líkari slyddu, hvorugt var rétt, þetta voru flugur sem þöktu framrúðuna og rúðuþurrkurnar gerðu illt verra.
Við vorum heppin að umferðin var ekki mikil, flugunar urðu eins og hvít skán á rúðunni, þó að það gerði síðan úrhelli, var skánin áfram á rúðunni.
Í dag, mánudag er verkalýðsdagur og hátíðisdagur. Í mörgum búðum er aukaafsláttur og sérstök tilboð.
Um morguninn var einhver loftbelgjakeppni. Hver loftbelgurinn á fætur öðrum flaug yfir húsið og framhjá hótelglugganum hjá okkur.
Við keyrðum til Pueblo West og heimsóttum Lilju og Joe. Hún dekraði við okkur í mat og drykk. Það voru teknar myndir og skoðaðar gamlar myndir. Húsið þeirra er mjög skemmtilegt, við eigum eftir að heimsækja þau aftur þegar ég hleyp hér í Colorado.
Þessi belgur flaug framhjá og Lúlli tók myndina út um gluggann.
Mynd birt með góðfúslegu leyfi hans.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2007 | 22:12
Hörku bílstjóri
Aksturinn hér í USA hefur verið mín deild en maðurinn er í þjálfun hjá mér.... hann er að verða hörku bílstjóri.
Við erum ca 2 mílur frá gamla bænum. Í gær fórum við á rúntinn... maðurinn er gamall aðdáandi Morgan Kane ..... þess vegna var óhugsandi að fara í gegnum Santa Fe og hingað niðureftir.... án þess að kíkja á hina frægu Rio Grande. Svo ég segi nú eins og er.... þá voru árbakkarnir ennþá mjög villtir og hálfgert drullusvað !
En á leiðinni þaðan keyrðum við fram á hlið hins fræga þjóðvegar 66. Auðvitað vorum við ekki með myndavélina þá og urðum að keyra þangað aftur í dag..... ég varð að fara út og munda myndavélina. Sjáið hvað maðurinn er mikill töffari
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Áramóta-annáll fyrir árið 2024
- Kefl - Denver CO - Santa Fe NM 8-13.nóv 2024
- Kefl - Portland OR - WA - ID 19-27. sept 2024
- Kefl - Chicago IL og fl. 4-12. júli 2024
- Kefl - Raleigh NC - Bristol TN 20-27. mars 2024
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Frumskylda mín að huga að börnunum mínum
- Eins og umboðsmanni barna sé alveg sama um það
- Fauk í flest skjól á Suðurnesjum
- Gekk fram á snjóflóð í Úlfarsfelli
- Segir hættustigið forvörn fyrir helgina
- Hættustigi lýst yfir vegna hættu á eldgosi
- Varað við veðri, krapaflóðum og skriðum um helgina
- Svona er tillaga sáttasemjara: Hafa fram á laugardag
- Ýtti konu sem féll og varð fyrir bíl
- Ræður fólki frá því að vera í Grindavík að óþörfu
Erlent
- Momika myrtur í beinni á TikTok
- Ólíklegt að nokkur hafi komist lífs af
- Norska stjórnin sprungin: Ósátt um orkumál og valdframsal til ESB
- Rússneskir heimsmeistarar í listhlaupi voru um borð í vélinni
- Vilja að fangar afpláni erlendis
- Þriðju fanga- og gíslaskiptin í dag
- Flugslys í Washington: Enginn fundist á lífi
- Dóttir JFK segir frænda sinn vanhæfan dýraníðing
- Gul viðvörun á Kanaríeyjum
- Segir áform Trumps grimmdarleg
Fólk
- Lamaðist í helmingi andlitsins vegna streitu
- Blaðamaður Vogue gagnrýnir portrett af forsetafrúnni
- Fyrrverandi eiginkona Costner trúlofuð gömlum félaga hans
- Stewart hefur ekki tapað kynþokkanum með aldrinum
- Dóttir Madonnu skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
- Þyngdi sig um 10 kíló fyrir hlutverk
- Clark Kent handtekinn fyrir ölvunarakstur
- Aðgerðasinnar trufluðu sýningu á West End
- Sam Asghari um hjónaband þeirra Britney Spears
- Zellweger og Grant glæsileg á bleika dreglinum
Viðskipti
- Icelandair tapaði tæpum 2,8 milljörðum í fyrra
- Arðsemi eiginfjár Landsbankans 12,1% á síðasta ári
- Fasteignafélögin þurfa að stækka
- Opinber útboð áætluð 264 milljarðar króna í ár
- SFF vilja auka hraða þinglýsinga
- Beint: Hvernig mun þjónustan líta út?
- Lögreglan treystir á rafmagnið
- Rannveig kjörin heiðursfélagi Félags viðskipta- og hagfræðinga
- Næstu skref í fjártækni
- Verðbólgan komin niður í 4,6%