Leita í fréttum mbl.is

Logan, Vestur Virginíu

Hatfield-McCoy Reunion Festival,13.6.2009Við erum í Logan og keyrðum til Williamson sem er við fylkismörk Kentucky og West Virginia.  Hér er hrikalegt landslag. Fjöll og dalir með trjám frá ,,toppi til táar"... Hlýtur að hafa verið erfitt fyrir þá fyrstu að ferðast hingað.

Í Williamson var Hatfield-McCoy Reunion Festival, þar sem ég hljóp maraþon í dag.
Afkomendur Hatfield og McCoy voru mættir með rifflana sína, veðrið var frábært - of gott fyrir maraþon í frumskógarstígum og lognmollu milli trjánna.

Logan WV,13.6.2009Kaninn hefur greinilega ekki áhyggjur af umhverfismati... allar línur á staurum og greinilega ekkert mál að sníða af þessum fjöllum til að gera almennilega vegi... og mættu fleiri huga að hvort öryggi fólksins sé ekki meira virði en útlit umhverfisins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband