Leita í fréttum mbl.is

Ađ heimta tákn - Matt. 16.kafli

-1- Ţá komu farísear og saddúkear, vildu freista hans og báđu hann ađ sýna sér tákn af himni.
-2- Hann svarađi ţeim: Ađ kvöldi segiđ ţér: Ţađ verđur góđviđri, ţví ađ rođi er á lofti.
-3- Og ađ morgni: Illviđri í dag, himinninn er rauđur og ţungbúinn. Útlit loftsins kunniđ ţér ađ ráđa, en ekki tákn tímanna.
-4- Vond og ótrú kynslóđ heimtar tákn, en eigi verđur henni annađ tákn gefiđ en tákn Jónasar. Síđan skildi hann viđ ţá og fór.

Vantrúin er í eđli okkar... viđ viljum sannanir fyrir öllu. Menn vildu ekki sjá ,,einhver tákn" heldur vildu ţeir sjá ţau tákn sem ritningarnar spáđu fyrir í sambandi viđ komu Messíasar. Táknin voru til stađar en ţeir kunnu ekki ađ ráđa ţau.
Jesús segir síđan viđ lćrisveinana ,,varist súrdeig farisea" (6v) og hann var ađ tala um kenningar ţeirra (12v) http://bryndissvavars.blog.is/blog/bryndissvavars/entry/816538/ 
Jesús varar viđ kenningum farísea... gyđingar voru á villigötum, kirkja Krists byggir alfariđ á trú á Jesú Krist, en Pétur sagđi viđ hann: Ţú ert Kristur, sonur hins lifanda Guđs (16v).

-24- Ţá mćlti Jesús viđ lćrisveina sína: Hver sem vill fylgja mér, afneiti sjálfum sér, taki kross sinn og fylgi mér.
-25- Ţví ađ hver sem vill bjarga lífi sínu, mun týna ţví, og hver sem týnir lífi sínu mín vegna, mun finna ţađ.
-26- Hvađ stođar ţađ manninn ađ eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni? Eđa hvađ gćti mađur látiđ til endurgjalds fyrir sálu sína?
-27- Mannssonurinn mun koma í dýrđ föđur síns međ englum sínum, og ţá mun hann gjalda sérhverjum eftir breytni hans.
-28- Sannlega segi ég yđur: Nokkrir ţeirra, sem hér standa, munu eigi dauđa bíđa, fyrr en ţeir sjá Mannssoninn koma í ríki sínu.

Ađ afneita sjálfum sér... er ađ setja Krist framar en sjálfan sig. Í okkar menningarheimi kostar ekki mikiđ ađ fylgja Kristi... ađeins eitt .  Viđ sćtum hvorki ofsóknum né verđum fyrir ađkasti fyrir trúna. Baráttan sem viđ heyjum er viđ okkur sjálf... Á ég ađ játa trú mína fyrir öđru fólki?...
Jesús segir ,,Hvern ţann sem kannast viđ mig fyrir mönnum, mun og ég viđ kannast fyrir föđur mínum á himnum." (Matt 10:32)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri fćrslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband