14.4.2009 | 20:40
Ađ heimta tákn - Matt. 16.kafli
-1- Ţá komu farísear og saddúkear, vildu freista hans og báđu hann ađ sýna sér tákn af himni.
-2- Hann svarađi ţeim: Ađ kvöldi segiđ ţér: Ţađ verđur góđviđri, ţví ađ rođi er á lofti.
-3- Og ađ morgni: Illviđri í dag, himinninn er rauđur og ţungbúinn. Útlit loftsins kunniđ ţér ađ ráđa, en ekki tákn tímanna.
-4- Vond og ótrú kynslóđ heimtar tákn, en eigi verđur henni annađ tákn gefiđ en tákn Jónasar. Síđan skildi hann viđ ţá og fór.
Vantrúin er í eđli okkar... viđ viljum sannanir fyrir öllu. Menn vildu ekki sjá ,,einhver tákn" heldur vildu ţeir sjá ţau tákn sem ritningarnar spáđu fyrir í sambandi viđ komu Messíasar. Táknin voru til stađar en ţeir kunnu ekki ađ ráđa ţau.
Jesús segir síđan viđ lćrisveinana ,,varist súrdeig farisea" (6v) og hann var ađ tala um kenningar ţeirra (12v) http://bryndissvavars.blog.is/blog/bryndissvavars/entry/816538/
Jesús varar viđ kenningum farísea... gyđingar voru á villigötum, kirkja Krists byggir alfariđ á trú á Jesú Krist, en Pétur sagđi viđ hann: Ţú ert Kristur, sonur hins lifanda Guđs (16v).
-24- Ţá mćlti Jesús viđ lćrisveina sína: Hver sem vill fylgja mér, afneiti sjálfum sér, taki kross sinn og fylgi mér.
-25- Ţví ađ hver sem vill bjarga lífi sínu, mun týna ţví, og hver sem týnir lífi sínu mín vegna, mun finna ţađ.
-26- Hvađ stođar ţađ manninn ađ eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni? Eđa hvađ gćti mađur látiđ til endurgjalds fyrir sálu sína?
-27- Mannssonurinn mun koma í dýrđ föđur síns međ englum sínum, og ţá mun hann gjalda sérhverjum eftir breytni hans.
-28- Sannlega segi ég yđur: Nokkrir ţeirra, sem hér standa, munu eigi dauđa bíđa, fyrr en ţeir sjá Mannssoninn koma í ríki sínu.
Ađ afneita sjálfum sér... er ađ setja Krist framar en sjálfan sig. Í okkar menningarheimi kostar ekki mikiđ ađ fylgja Kristi... ađeins eitt JÁ. Viđ sćtum hvorki ofsóknum né verđum fyrir ađkasti fyrir trúna. Baráttan sem viđ heyjum er viđ okkur sjálf... Á ég ađ játa trú mína fyrir öđru fólki?...
Jesús segir ,,Hvern ţann sem kannast viđ mig fyrir mönnum, mun og ég viđ kannast fyrir föđur mínum á himnum." (Matt 10:32)
Meginflokkur: Trúmál og siđferđi | Aukaflokkar: Menning og listir, Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:46 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir áriđ 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferđ til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir áriđ 2022
Fćrsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Aldrei runniđ vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur viđ sjálfstćtt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stćđi fóru undir hraun
- Fullvissa ferđamenn um ađ hér sé öruggt
- Flogiđ á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara međ frambjóđendum
- Tafir á ţjónustu vegna ágreiningsmála um ţjónustu
- Viđgerđir munu taka nokkra daga
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.