Leita í fréttum mbl.is

Varist súrdeig farísea og saddúkea

Matt 16:6-12 
-6- Jesús sagði við þá: Gætið yðar, varist súrdeig farísea og saddúkea.
-7- En þeir ræddu sín á milli, að þeir hefðu ekki tekið brauð. -8- Jesús varð þess vís og sagði: Hvað eruð þér að tala um það, trúlitlir menn, að þér hafið ekki brauð? -9- Skynjið þér ekki enn? Minnist þér ekki brauðanna fimm handa fimm þúsundum og hve margar körfur þér tókuð saman? -10- Eða brauðanna sjö handa fjórum þúsundum og hve margar körfur þér tókuð saman?
-11- Hvernig má það vera, að þér skynjið ekki, að ég var ekki að tala um brauð við yður. Varist súrdeig farísea og saddúkea.
-12- Þá skildu þeir, að hann hafði ekki talað um að varast súrdeig í brauði, heldur kenningu farísea og saddúkea.

Jóh 6:35 Jesús sagði þeim: Ég er brauð lífsins. Þann mun ekki hungra, sem til mín kemur, og þann aldrei þyrsta, sem á mig trúir.

Varnaðarorð Jesú eru þau að við eigum að varast að blanda öðrum trúarbrögðum inn í trú okkar á hann... en sífellt fleiri hinna frjálsu trúarsamfélaga eru farin að upphefja gyðinga, Ísraelsríki nútímans og Jerúsalem... Að sjálfsögðu eigum við að elska og virða alla, sama hverrar trúar þeir eru, en þessi upphafning er komin út í öfgar.

Súrdeig gyðinga á ekki samleið með Brauði lífsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband