16.1.2009 | 15:11
Fjölgar þá hæfum konum sem bjóða sig fram?
Þó ég sé kona, þá er ég ekki fylgjandi kynjakvóta.
Við eigum margar hæfar konur sem gefa sig fram í þau störf sem þær girnast... þær stjórna ekkert betur vegna þess að þær eru konur. Sá hæfileiki sem þær þurfa að hafa til að valda starfi sínu er áunninn og meðfæddur.
Sú staðreynd að það eru færri konur í stjórnunarstörfum er ekki vegna þess að við höfum ekki hæfar konur... heldur vegna þess að þær bjóða sig ekki fram. Kynjakvóti gæti frekar komið óhæfum eða vanhæfum konum að... það myndi skaða ímynd kvenstjórnenda.
Fyrir utan það... hver vill vera valinn vegna kyns en ekki vegna hæfni.
Félagsmálaráðherra: Aðhyllist kynjakvóta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Athugasemdir
Það má kannski benda á að kyn getur stundum aukið hæfni fólks í ákveðnum störfum. Helst þeim störfum þar sem mikill munur er á hlutfalli kynjanna. Nefni þar öll störf þar sem mannleg samskipti eiga sér stað ... aðallega vegna þess að staðalímyndir eru gríðarlega sterkar. Hæfni hins kynsins eykst því með það að markmiði að eyða kynbundinni staðalímynd starfsins.
Þessi staðreynd endurspeglast í þeim lögum þar sem tilgreint er að ef tveir jafnhæfir einstaklingar af hvoru kyni sækja um starf þá skal ráða þann sem er í kynjaminnihluta
Björn Leví Gunnarsson, 16.1.2009 kl. 16:46
Sæll Björn Leví,
Er það ekki svolítið annað að velja á milli ,,jafnhæfra" og að ráða konu vegna þess að það eru færri konur í þessari tilteknu starfsgrein.
Er hjartanlega sammála þér að kynjaskipti auðgi starfsstétt, mannleg samskipti og staðalímyndir... en það er líka áberandi að konur sækja meira í störf sem mannleg samskipti spila stóran þátt s.s. umönnunarstörf, verslun og þjónustu.
Bryndís Svavarsdóttir, 16.1.2009 kl. 22:41
Jafnhæfi er mjög teygjanlegt hugtak er í raun það sem ég er að reyna að segja.
Björn Leví Gunnarsson, 17.1.2009 kl. 00:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.