16.1.2009 | 13:40
Hver er ekki spilltur?
Jesús sagði: Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrstur steini á hana (konuna sem var staðin að hórdómsbroti) Hvergi er minnst á manninn sem hún var með... það hefur sennilega þótt eðlilegt að kenna bara konunni um og dæma hana eina. Dæmigert að hegningin lendi á lægri þjóðfélagsþegni.
Nú kasta menn skóm, það er niðrandi hjá múslimum en ekki hjá Íslendingum. Hvað um það... það á að kasta í gullkálfinn, táknmynd auðs og spillingar. Gott og vel, það er allt í lagi að mótmæla og sennilega hirða menn síðan skóna sína upp og fara með þá heim aftur.
Annað orðatiltæki er að kasta steinum í glerhúsi... það er ekki hægt að kasta í neinn án þess að það leiti til manns sjálfs á einhvern hátt. Við erum öll spillt.
Hver myndi ekki vilja kaupa hlut nótulaust og sleppa við vsk?
Hver myndi ekki þiggja vinnu hjá frænda?
Hver myndi ekki þiggja allskyns fríðindi sem væru ekki talin til skatts?
Hver vill ekki vera ávaxta fé sitt með bestri ávöxtun?
Við verðum öll ánægð ef þetta tekst, en hundfúl ef það bregst.
Kasta skóm í gullkálfinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:44 | Facebook
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
Athugasemdir
Við erum öll breysk en þó er ekki hægt að setja að jöfnu allan breyskleika. Sumir nauðga börnum og aðrir kaupa nótulaust. Bæði eru dæmi um breyskleika en ekki beinlínis sambærilegir hlutir.
Héðinn Björnsson, 16.1.2009 kl. 13:59
Sorry Bryndís en þetta sem þú nefnir með steininn og konuna er seinni tíma tilbúningur, eins og svo margt annað í biblíu.
Learn baby!!!
DoctorE (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 14:30
Sæll Héðinn,
Já við erum öll breysk, það er rétt að ekki er allt lagt að jöfnu, þarna var verið að tala um spillingu auðvalds, nauðgun var ekki í myndinni.
Sorry Doksi,
Það myndi ekki skipta neinu máli þó sagan væri tilbúningur, þegar þú bendir á einhvern með einum fingri, þá beinast 3 fingranna á hendinni að sjálfum þér. Í raun og veru höfum við ekki efni á að gagnrýna eða dæma neitt - en gerum það samt.
Bryndís Svavarsdóttir, 16.1.2009 kl. 15:21
Sæll Pétur,
Já, ég held það sé gott fyrir sálina að vera jákvæður. Nei sem betur fer hafa mistök manna ekki alltaf áhrif á alla þjóðina. Samt hefur það t.d. áhrif á innkomu þjóðarbúsins ef allir svíkja undan skatti.
Með minni innkomu - minnkar féð sem er til sameiginlegra nota fyrir okkur öll. Við erum ekki bara að súpa seyðið af mistökum íslenskra stjórnmálamanna - heldur vegna húsnæðismálalána í Usa.
Það er ósanngjarnt að vegna þess að þeir lánuðu alltof mikið til húsnæðiskaupa og fólk í Usa getur ekki staðið undir því - að við förum næstum á hausinn.
Bryndís Svavarsdóttir, 16.1.2009 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.