3.11.2017 | 21:14
Kefl - Orlando - Savannah GA
2.nóv
Auðvitað byrjaði í ferðina í betri stofunni. Lúlli keyrði mig á völlinn. Ég fór í loftið 17:15 og flugið tók um 8 klst... og 4 tíma munur í Florida. Eftirlitið gekk mjög hægt... en ég var með hangikjöt fyrir Olgu og fékk auka-meðferð. Ég lagði af stað til Jacksonville nákvæmlega 2 tímum eftir lendingu... keyrslan tók nærri 3 tíma... kom á hótelið um 2 um nóttina, talaði við Lúlla og fór beint að sofa.
La Quinta Inn and Suites
3199 Hartley Rd. Jacksonville FL 32257
Tel: 1 904 268 9999 room 233
3.nóv
Fékk mér morgunmat... hótelið var fullbókað af ráðstefnugestum babtista kirkna í Florida... ég passaði vel í hópinn og hefði alveg viljað vera með... en ég átti eftir að keyra í 3 tíma til Savannah...sækja gögnin og versla aðeins... og fara snemma að sofa... maraþon í hitabylgju á morgun. Verð í Savannah í 4 nætur.
Days Inn Savannah airport.
2500 Dean Forest Rd.Davannah GA 31408
Tel (912) 966 5000 room 117
4.nóv... sjá byltur.blog.is fyrir maraþonið
Það var rosalega heitt í maraþoninu, ég fann á leiðinni á hótelið að ég var rosalega brennd eftir fötin (nuddsár) og þess vegna keypti ég mér hamborgara í lúgu á leiðinni svo ég þyrfti ekki að fara aftur út.
5.nóv
Ég svaf ágætlega en var samt alltaf að vakna. Tímanum var seinkað um klst í nótt. Eftir morgunmat ákvað ég að fara í nokkrar búðir og taka hlaupafötin og skóna með mér í poka. Ég byrjaði í Target og Dollar Tree. Ég var síðan mætt í Daffin Park kl 11 til að fá stæði. Það er ótrúlegur fjöldi sem hleypur 5k daginn eftir til að fá REMIX-gítarinn. Hlaupið var ræst kl 1 og hitinn fór í 28°c. Mér gekk ágætlega. Fór í nokkrar búðir á eftir og borðaði á Golden Corral.
6.nóv
það er fárvirðri heima og öllu flugi var aflýst... ég er ekki viss hvort ég hefði komist heim ef ég hefði ætlað í dag. Ég er í stöðugu sambandi við Bíðara nr 1. Í dag er bara búðaráp á dagskrá og að pakka og vigta töskur.
7.nóv
Heimferð í dag... Einkasonurinn á afmæli, 34 ára. Eftir morgunmatinn lagði ég af stað. Ég var 4 og hálfan tíma að keyra til Orlando... Auðvitað kíkti ég í Walmart á meðan ég beið eftir tímanum og svo borðaði ég á Golden Corral. skilaði bílnum. Ég var mætt á völlinn tveim tímum fyrir flug með allt dótið... ég þekkti nokkra í vélinni. flugið var um 7 tímar.
8.nóv
Bíðarinn sótti mig á völlinn og ég lagði mig í 2 tíma áður en ég fór að vinna.
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkur: Lífstíll | Breytt 9.11.2017 kl. 09:38 | Facebook
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.