29.10.2011 | 02:03
Guð minn góður...
Flugið til Las Vegas tók um 2 tíma, lent kl 23 og við vissum að Enterprise lokaði kl 23:30. ég hafði verið í tölvupóstsambandi við þá og þeir bentu mér á að hlaupa að lestinni sem flytur mann í töskusalinn og þaðan út í strætó til að komast á leiguna. Við ákváðum að Lúlli biði eftir töskunum og ég sækti bílinn á meðan.
Það var ómögulegt að reikna út hvað það var löng keyrsla að leigunni, en bílinn fékk ég og þá byrjaði ballið... Lúlli hafði endilega viljað að við færum með nýja Garmininn hennar Helgu (ég skipti á síðustu stundu áður en við fórum) en þegar ég stillti hann inn, var ekkert leitarkerfi í honum, aðalgöturnar komu upp og stundum var bílinn ekki á götunni. Það var engu líkara en Íslandskortið hafi ýtt því Ameríska út... Nú var úr vöndu að ráða.
Myrkrið er verst þegar maður veit ekkert hvar maður er... ég fór margar villur og spurði til vegar. Loks komst ég á flugvöllinn en kannaðist þá ekkert við þetta svæði sem var þó merkt Terminal 1... ég hringsólaði á ,,passenger pick up”... Allir virtust vera farnir og fólkið að fara út vinnunni. Loks lagði ég bílnum og fór inn að leita, búin að kalla um allt fyrir utan. Fann manninn sofandi inni, búinn að bjarga léttvíninu mínu.
Þá var að finna hótelið... við rötuðum rétta leið út af flugvellinum fyrir Guðs hjálp (eins og þangað) og á Las Vegas Blvd... en hótelið var svo nýtt að það var varla merkt. Það endaði með að ég fékk hjálp lögreglu sem var að taka bensín.
Við skráðum okkur inn og kl var 3:20 á staðartíma þegar ég fór loks gersamlega uppgefin að sofa.
....................................
Ég var vöknuð um 6 en dormaði til kl 8... Þá fórum við út í morgunmat og fyrsta stoppustaður var síðan BEST BUY... og þar gat strákurinn bjargað okkur... Restore settings... og Ameríka var fundin í annað sinn... Guð minn góður hvað ég var fegin.
Við heimsóttum Lilju og Joe, skoðuðum Hoover Dam og nýju brúna og sóittum gögnin fyrir halupið á morgun. Nú er ég að fara að hvíla mig, enda nær ósofin eftir allt þetta flug og stressið í kringum Garmin.
Continental Suites, (allt ný uppgert og mjög snyrtilegt)
1213 S. Las Vegas Blvd.,
Las Vegas NV 89104
phone 702 331 0545
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Tölvur og tækni | Breytt 10.11.2011 kl. 15:48 | Facebook
Nýjustu færslur
- Áramóta-annáll fyrir árið 2024
- Kefl - Denver CO - Santa Fe NM 8-13.nóv 2024
- Kefl - Portland OR - WA - ID 19-27. sept 2024
- Kefl - Chicago IL og fl. 4-12. júli 2024
- Kefl - Raleigh NC - Bristol TN 20-27. mars 2024
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Mærir árvekni tollgæslu
- Húsfyllir á öryggisráðstefnu Syndis
- Fór í mál því hún var kölluð andlega veik
- Deildu um uppsögn á barnshafandi konu
- Inga Sæland skipar bara sitt fólk
- Kastaði bollum og diskum á kaffihúsi
- Þrýstingur á Ísland í óformlegum samtölum
- Björg Ásta Þórðardóttir nýr framkvæmdastjóri í Valhöll
Erlent
- 6,9 stiga skjálfti við Papúa Nýju-Gíneu
- Trump frestar TikTok-banni á ný
- „Lækkaðu vexti Jerome“
- Starfsmenn þjóðaröryggisráðsins látnir fjúka
- Sex börn létust í árás Rússa á heimaborg Selenskís
- Ný gögn í máli prinsins og kínversks njósnara
- Trump segir að Kína hafi gert mistök
- Embættismaður drepinn í Úkraínu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.