Færsluflokkur: Íþróttir
18.10.2010 | 19:14
Á heimleið
Við vöknuðum snemma, borðuðum morgunmat, kláruðum að pakka og vorum lögð af stað til Pittsburgh rúmlega 8. Það var um 3 klst keyrsla þangað. Við þurftum að skila bílaleigubílnum kl 13.
Fengum okkur smá bita, keyptum okkur SUBWAY í nesti.
Í þessari ferð heimsóttum við eða keyrðum í gegnum 6 fylki, keyrðum 321 mílur á austurströndinni, 886 mílur í miðríkjunum og 3 maraþon voru hlaupin - ekki slæmt það
Nú erum við á netinu á flugvellinum í Pittsburgh í boði US Airways. Við eigum flug kl 4 til Boston og heim kl hálf 10 í kvöld...
Skyldi ég ná 3 bíómyndum á leiðinni - Það er spurning
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2010 | 11:16
Alltaf nóg að gera...
Ég ,,hvíldi" í viku eftir Reykjavíkurmaraþon, sem þýðir að ég hef bara gert meira af öllu öðru en að hlaupa... Í ,hvíldinni" hef ég gengið og hjólað... tekið nokkur spjöld í ratleiknum, tínt ber og fl.
Ég hef farið 2-3 svar á hvern stað í ratleiknum í sumar... fyrst með Svavari svo Berghildi og Tinnu. Þannig að maður er á sífelldri hreyfingu. Nú er ég búin að kaupa mér hjól... og hef ekki átt hjól síðan ég var krakki ... en hjólað stundum á Lúlla hjóli.
Nú byrjar skólinn hjá mér á morgun 13 bækur þykkar og miklar bíða
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2010 | 23:06
Skilum lausnum á morgun
Það var lengst að fara og erfiðast að landa þessum. Berghildur og Tinna voru með okkur... leitin tók okkur 6 klst... við rétt náðum að komast í bílinn fyrir myrkur. Þegar heim kom var Lúlli búinn að grilla og við fengum ís og ný-tínd ber í eftirrétt.
Á laugardag var svo Reykjavíkurmaraþon, heilt hjá mér og 10 km hjá Svavari
Í dag, þriðjudag fórum við Tinna að leita að síðustu þrem spjöldunum hennar nr. 23, 24 og 25.
Við vorum bara tvær... Venus kom líka með... leitin tók okkur 5 klst.
Nr 24 vafðist aðeins fyrir okkur, við týndum gönguslóðinni á tímabili og litlar tásur voru orðnar þreyttar... Venusi var skellt í bakpoka og þar sat hann hinn ánægðasti. Tinna var ákveðin í að klára ratleikinn í dag
Tinna hefur verið ótrúlega dugleg, verður 10 ára í des - Nú er hún búin að fylla út alla reitina og á morgun ætlum við að skila lausnunum inn.
Íþróttir | Breytt 30.8.2010 kl. 11:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.7.2010 | 14:30
HM... hm... og aftur háemm
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2010 | 15:32
Komin heim
Þetta var stutt ferð... þar sem ég flaug heim sama dag og ég hljóp, þá komst ég ekki í sturtu eftir hlaupið. Ég varð að tékka mig út af áttunni fyrir hlaupið, geyma dótið í skottinu á bílnum, hlaupa maraþonið, keyra til Boston, skila bílaleigubílnum og taka flugið...
Þetta gekk allt vel. Þegar ég kom til Boston fór ég á klósettið í molli rétt hjá flugvellinum, þvoði mér með þvottapoka og skipti um föt... ekkert mál
Flugið heim var 4:40mín. og ég náði að sjá 2 bíómyndir... Lovísa kom með bílinn út á völl og ég keyrði heim. Fór ekki að sofa fyrr en einhverntíma um kvöldið, þá búin að vaka í 1 og hálfan sólarhring.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 15:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2010 | 00:22
BRONS - Frábært að komast á pall
TIL HAMINGJU ÍSLAND... Það er frábært að komast á pall.
Glæsilegur árangur
Ísland landaði bronsinu í Vín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2009 | 19:40
Tilton, New Hampshire
Það var stutt hingað norður frá Manchester og 20 mílur í startið í Bristol á morgun. Við keyrðum þangað en expo-ið opnar ekki fyrr en kl 4 og við nenntum ekki að bíða. Ég má ná í númerið fyrir hlaupið í fyrramálið. Við keyrðum til baka og tökum það rólega til fyrramáls.
Super 8 7 Tilton Road, Tilton NH 03276
phone (603) 286-8882 room 215
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 19:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2009 | 21:10
Glæsilegt hjá honum
Það fylgdi fréttinni að hlaupurum væri ráðlagt að taka sér 3ja vikna hvíld á milli maraþona, ég hef hvergi séð það, en þegar ég var að byrja að hlaupa maraþon þá hlupu menn EITT maraþon á ári, í mesta lagi TVÖ... svo tímarnir eru breyttir.
Hljóp 43 maraþonhlaup á 51 degi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.8.2009 | 20:16
Menningarnótt
Öll dagskráin ber nafnið Menningarnótt þó dagskráin fari fram að degi til og að kvöldi til... Ekki réttnefni.
Ég hljóp maraþonið í morgun... heilt maraþon í 13.sinn í röð í Reykjavík... og er hæst ánægð með daginn þó það hafi blásið á móti og rignt.
En vegna þess að veðrið er ekkert spennandi ætla ég bara að láta þar við sitja og njóta sjónvarpsdagskráarinnar í stað þess að fara aftur í bæinn í alla umferðarhnútana eftir flugeldasýninguna.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2009 | 01:32
Hvað gerist nú?
Ólafur Ragnar slasaðist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007