Færsluflokkur: Lífstíll
18.6.2012 | 01:10
Red Rock, Colorado
Keyrðum til Red Rock eftir hádegið í dag... Þetta er í 3ja sinn sem ég kem til Colorado og er í Denver. Í fyrsta sinnið hér var ekki tími til að fara, í annað sinnið gleymdi ég því en nú kom loksins að því.
Í gær hélt ég að töskuvesenið myndi verða til að við kæmust ekki en nú er það orðið að veruleika. Við eigum 2 DVD gospel tónlistardiska sem eru teknir upp á tónleikum í Red Rock. Þess vegna var æðislegt að koma loksins á staðinn.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 01:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.6.2012 | 20:27
Palace Station Hotel and Casino

Komin á Kasíno-ið... við erum með herbergi við sundlaugina og það er spáð 40°c út vikuna. Ég held að þetta sé bara snilld að baka sig hér í garðinum... ekki getur maður komið heim náhvítur... eins og maður hafi dottið ofaní hveitipoka
Nú er bara að drekka nógu mikið
Palace Station Hotel and Casino
2411 W Sahara Ave, Las Vegas NV 89102,
Room 1629
Lífstíll | Breytt 14.6.2012 kl. 04:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.6.2012 | 16:02
Úff... 40°c í Las Vegas

Vegna þess að það varð breyting á ferðalaginu hjá okkur þá vantaði okkur gistingu síðustu nótt. Við höfðum keyrt frá Lehi til Vegas og fórum beint á áttuna. Ljónið hitti bangsa á leiðinni.
Þar fyrir utan opnaði ég tölvuna og pantaði herbergi fyrir punkta... ferlið tók ekkert smá langan tíma... netið var svo hægt og pöntunin fór ekki í gegn strax fyrir mín mistök... en loksins því hótelið var nær uppselt.
Þetta er miklu betra hótel en Casino-ið sem við förum á í dag og verðum þar til 16.júní.
Super 8 - Las Vegas4250 Koval Lane, Las Vegas, NV 89109
phone 402-794-0888, room 1078
Lífstíll | Breytt 14.6.2012 kl. 04:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2012 | 14:18
Lehi, Utah
Það var ekki löng keyrsla frá Beaver til Lehi. Við gistum hér í tvær nætur fyrir Utah Valley Marathon. Þetta er ágætis hótel en ég gerði smá mistök ??? eða ég man ekki hvort það var hægt að fá hótel á viðráðanlegu verði nær. Ótrúlega óskemmtileg götuheiti hér... snúin til að setja í Garmin.
Days Inn, Lehi Utah,
280 N 850 E, 84043 Lehi
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.6.2012 | 20:33
Beaver, Utah
Við lögðum snemma af stað frá Vegas... rúmlega 8 enda ekki eftir neinu að bíða. Það var hálf míla frá hótelinu að I-15 North og síðan voru 390 mílur að næstu beyju... þ.e. að Hótelinu í Utah. Vegurinn var beinn og breiður og hraðinn frá 75-80 mílur, leyfilegt að fara í 85 eða um 140 km. I LOVE IT
Á leiðinni stefndum við beint á fjallgarð og héldum að við værum að fara í göng gegnum fjallið, en allt í einu opnaðist rosalega flott leið, niður snarbratt og krókótt gljúfur. Lúlli tók videó af hluta af því - maður veit alltaf of seint að maður hefði átt að hafa myndavélina tilbúna.
Við stoppuðum í Beaver u.þ.b. á hálfri leið og tókum hótel.
Best Western Paradise Inn,
314 West 1425 North
Beaver Utah 84713
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2012 | 19:55
Enn í Las Vegas
Við urðum að skipta um hótel, smá mistök í pöntun heima, fengum Áttu rétt hjá og átti meira að segja punkta fyrir henni. Hvílíkur munur að vera komin á jarðhæð og rétt hjá útidyrum...
Kannski maður skreppi út að sundlaug og fái smá sólarskvettu á sig... og taka það aðeins rólega smá stund, hitinn er svo mikill að maður getur ekki verið lengi úti... svo er bara að halda sig inni í mollum og skemmtistöðum svo maður stikni ekki :)
Super 8 - Las Vegas
4250 Koval Lane, Las Vegas, NV 89109
phone 402-794-0888, room 1094
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2012 | 23:42
Komin heim :)
Við keyrðum síðasta daginn til DC... þurftum ekkert að stressa okkur neitt, nægur tími. Ég skildi Lúlla eftir í flugstöðinni enda vorum við með töskur, kassa og reiðhjól... jammm....
Síðan skilaði ég bílnum... við keyrðum 1.398 mílur þessa daga.
Allt gekk vel, ég náði ekki að sofa á leiðinni heim. Sonurinn sótti okkur og dýrin fögnuðu Lúlla, aðallega Venus :)
Allt er gott sem endar vel :)
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2012 | 22:30
Hafnarfjörður - Nashville Tennessee
Við flugum út í gær... til Washington DC... keyrði til Harrisonburg VA... Við fengum svakalegan 8 sæta van hjá Enterprise... hann drekkur :/
Super 8, 3330 South Main Street, Harrisonburg VA.
og það var nóg að keyra þangað, ég var orðin dauðþreytt. Við vöknuðum síðan snemma og lögðum af stað enda tæpar 600 mílur eftir til Nashville... komum þangað um 5 leytið og ég ætla ekki að fara út í kvöld.
Travelodge, 95 Wallace Road, Nashville TN,
Síðast þegar við keyrum þetta vorum við ekki með Garmin og maður hristir hausinn núna yfir því hvað það var mikil vinna að skipuleggja leiðina og síðan fylgjast með öllu til að fara nú rétta leið.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 23:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2012 | 15:09
Los Angeles - Santa Barbara :)
I LOVE IT
Hvílík dásemd. Flugið frá Orlando til Los Angeles var 5 klst. Við höfðum upphaflega keypt hundódýrt flug til San Diego með millilendingu í LA... og fórum bara út þar. Delta var ekki eins liðlegt og jetBlue að merka töskurnar til LA og merkti þær til San Diego. En konan í týndu-tösku-vandræða-deildinni í LA lét sækja þær fyrir okkur :)
Við sóttum bílaleigubílinn og keyrðum til stór-vina okkar í Santa Barbara
Þar urðu fagnaðarfundir. Það er svo dásamlegt að heimsækja þau Jonnu og Braga. Við tókum því bara rólega, enda vöknuðum kl 3:30 síðustu nótt og svo er 3-4 tíma munur á tíma hér. Við fórum því snemma að sofa í gær og vöknuðum fyrir allar aldir í morgun.
Í Santa Barbara biðu okkar nokkrir pakkar...
Lífstíll | Breytt 15.1.2012 kl. 01:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2012 | 17:06
Keflavik - Orlando
Við flugum til Stanford Orlando í gær.... maður minn þetta voru 7 tímar og 45 mín. ég var orðin rosalega þreytt... fyrir utan það að ég hélt að ég væri að verða veik á leiðinni... Fékk rosalegan höfuðverk - sem varð til þess að ég horfði bara á eina bíómynd.
Þegar við vorum lent biðu Freddie og Carroll eftir okkur. Þau keyrðu Eddu, Emil og Ingu Bjartey á hótelið og okkur Lúlla að sækja bílinn á hinn flugvöllinn. Bíllinn var þrisvar sinnum ódýrari þar.
Days Inn
5827 Caravan Court Orlando.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Áramóta-annáll fyrir árið 2024
- Kefl - Denver CO - Santa Fe NM 8-13.nóv 2024
- Kefl - Portland OR - WA - ID 19-27. sept 2024
- Kefl - Chicago IL og fl. 4-12. júli 2024
- Kefl - Raleigh NC - Bristol TN 20-27. mars 2024
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007