Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
14.1.2009 | 13:54
Trúmál og siðferði
Ég var að skoða bloggflokkana og sá að það var búið að breyta nafni flokksins ,,trúmál" í ,,trúmál og siðferði"... flokkar sem hljóta þá að hanga saman... þó siðferði eigi auðvitað við alla líka hina vantrúuðu.
Það er sama hvaða trú fólk aðhyllist... Budda, Islam, Hindú, Gyðingdóm, Kristni eða Vantrú... allt þetta fólk reynir að lifa eftir svipuðum reglum og boðorðum og vill vera í sátt og samlyndi við aðra. Innan um í öllum þessum hópum eru til öfgahópar.
Hér á landi hafa oft verið spyrt saman þessi tvö orð ,,kristið" og ,,siðferði." Oftast er þá átt við að siðferðið sé trúarlegt... en ekki samfélagslegt atriði.
Ég hef áður bloggað um skiptingu boðorðanna 10...
http://bryndissvavars.blog.is/blog/bryndissvavars/entry/642887/
http://bryndissvavars.blog.is/blog/bryndissvavars/entry/637734/
Fyrstu boðorðin varða samband manns við Guð og teljast því trúarlegi hluti þeirra... seinni hluti þeirra þ.e. frá og með hvíldardagsboðorðinu er samfélagsreglur... reglur sem eru gerðar fyrir manninn svo honum geti liðið vel og verið óttalaus í samfélagi við aðra.
Þessar reglur gilda alls staðar hverju sem menn trúa...
Það er sérstaklega vantrúað fólk er í einhverri nöp við orðalagið ,,kristilegt siðgæði" og þeir blanda því meira að segja við Gamla testamentið... en réttilega væri aðeins hægt að tengja það við Nýja testamentið og boðorð Jesú um að elska Guð og náungann eins og sjálfan þig.
13.1.2009 | 14:00
Ég vann líka...
Ég hef aldeilis fengið að heyra það frá eiginmanninum í gegnum tíðina... hann hefur stöðugt gert grín að því að ég skuli hafa ,,fúlu röðina" í áskrift.
,,Fúla röðin" er afmælisdagar fjölskyldunnar 5, 7, 17, 25 og 30... þar sem tvær dætur eru fæddar 5. þá var sjöttu tölunni bjargað með húsnúmerinu í Víkingalottóinu...
![]() |
Allir vinningshafar komnir fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.1.2009 | 13:47
Samfélagsþjónusta í sekt!
Það var tími til kominn að mótmælendur sem hafa unnið skemmdarverk, séu handteknir. Kröfur þeirra eru einmitt að aðrir séu látnir standa skil á gerðum sínum... ekki geta þeir talið sig undanskilda lögum.
Þeir sem geta mætt til að mótmæla á hinum og þessum stöðum og á öllum tímum... eru kanski atvinnulausir og geta því ekki borgað þær sektir sem þeir fá... þeim ætti að gefast kostur á að vinna sektina af sér með samfélagsþjónustu. Það er ekkert nema mannbætandi.
Það væri hægt að nota þá til að þvo byggingar sem hafa orðið fyrir ,,aðkasti" og svo vantar lögreglunni aðstoð við að halda aftur af ,,óróaseggjum"
![]() |
Tveir mótmælendur handteknir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.1.2009 | 13:35
Meirihlutinn ræður
Lýðræði er það þegar gengið er til kosninga og meirihlutinn ræður. Þess vegna er það ekki vandamál fyrir Kristján að fá sér dýr... Hann skellir bara á húsfundi og samþykkir dýrahald. Það ætti að nægja að boða til fundar með vikufyrirvara... með því að hengja upp auglýsingu í anddyri hússins.
![]() |
Einbúinn við Suðurlandsbraut |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.1.2009 | 20:24
Tökum of oft áhættu
Svona slys eru alltaf sorgleg... og ættu að fá okkur almennt til að hugsa. Við erum nefnilega öll alltaf að taka áhættu... Í umferðinni, í fjármálum og með heilsuna... Við vitum hvað skaðar okkur en oftar en ekki þá hlustum við ekki á varnaðarorðin fyrr en það er orðið of seint.
Eins og einhver snillingur sagði einu sinni... Við reynum á seinni helmingi ævinnar að redda því sem við eyðilögðum á þeim fyrri.
![]() |
Létust við að taka jöklamyndir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.1.2009 | 15:26
Guð einstaklinga
Ísrael var það nafn sem Guð valdi fyrir ákveðinn þjóðfélagshóp... útvalningin var á Jakob og afkomendum hans, sem urðu að þjóð og Guð gaf þessari þjóð ákveðið land... En eins og Job sagði, þá bæði gaf Drottinn og tók.
Af þeirri einföldu ástæðu að Ísraelsmenn misstu landið sem Drottinn gaf þeim... er raunhæft að ætla að Drottinn hafi tekið landið af þeim aftur en um leið og þeir misstu landið, misstu þeir musterið þar sem æðstipresturinn friðþægði fyrir þjóðina í heild einu sinni á ári.
Spámaðurinn Esekíel var búinn að prédika yfir Ísraelsmönnum (18.kafli) að hver einstaklingur innan Ísraels yrði að standa reikningsskil gerða sinna.
Við dauða Krists á krossinum breyttist fyrirheitið sem Guð hafði gefið Ísraelsmönnum sem þjóð - eftir þetta var fyrirheitið einstaklingsbundið.
Jesús sagði: Það kemst enginn í ríki Guðs nema fyrir mig.
9.1.2009 | 13:27
Íslendingabók II
Ég er í þessari blessuðu Facebook... Segi nú alveg satt að ég hef ekki enn séð tilganginn... geri ekki annað en að samþykkja vini...
Fólk sem tengist getur skráð skyldleika sinn við einstaklinginn, kanski eykst ættfræðiáhugi með Facebook, hver veit!
![]() |
Næstum allir á Facebook |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2009 | 21:49
Á einhver stjórnmálaflokk?
![]() |
Fjandsamleg yfirtaka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.1.2009 | 21:11
Glæsilegt, til hamingju Ólafur
Ég er sérstaklega hrifin af framtaki Ólafs H. Johnson að reka menntaskóla með þessu sniði eins og Menntaskólinn Hraðbraut er rekinn.
Ég var í fyrsta árganginum sem útskrifaðist eftir aðeins 2ja ára nám. Kerfið er frábært, aðeins 3 fög í einu... 4 vikur í geðveiki... bara grín... 1 vika í próf og vikuna á eftir er frí, ef maður náði prófunum - annars var hún notuð til að taka prófið aftur.
Það er frábært að geta útskrifast á 2 árum - og þau eru svo fljót að líða :)
![]() |
Nýir eigendur að Menntaskólanum Hraðbraut |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2009 | 20:51
Skakkaði leikinn eða færði hann til?
Eftir hverju er verið að bíða? Þetta eru augljóslega 2 gengi, ef þetta fólk er ekki með ríkisborgararétt þá á að vísa þeim úr landi - STRAX.
Fréttin segir að lögreglan skakkaði leikinn... en hvað gerist ? verða málin ekki bara útkljáð annars staðar. Það er ekki hægt að bjóða okkar fámenna og óvopnaða lögregluliði upp á þetta... hvað þá venjulegum borgurum sem geta óvart lent á milli slagsmálahópa.
![]() |
Hópslagsmál í Lönguhlíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Áramóta-annáll fyrir árið 2024
- Kefl - Denver CO - Santa Fe NM 8-13.nóv 2024
- Kefl - Portland OR - WA - ID 19-27. sept 2024
- Kefl - Chicago IL og fl. 4-12. júli 2024
- Kefl - Raleigh NC - Bristol TN 20-27. mars 2024
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007