Leita í fréttum mbl.is

Afmælisbörn mánaðarins :)

Eftir að hafa staðið mig ótrúlega illa við að skrifa á þessa síðu undanfarið, þá ætla ég LOKSINS að setja inn afmælisbörnin í þessum mánuði.

18.febr... Gabríel Natan varð 7 ára
21.febr... Gunnar tengdasonur verður 27 ára
27.febr... Bragi í Santa Barbara verður 91.árs

Wizard  Innilega til HAMINGJU með afmælin InLove


Æðruleysisbænin

Í haust var ég byrjuð að skrifa ritgerð um Niebuhr... en skipti honum svo út fyrir annan kall ;) Niebuhr samdi æðruleysisbænina sem flestir kunna bara helminginn af, öll er bænin svona:

Guð gefi mér æðruleysi til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt,
kjark til að breyta því sem ég get breytt og vit til að greina þar á milli,
þolinmæði við hluti sem taka tíma,
Þakklæti fyrir það sem ég hef,
viðþol við ströggli annarra,
frelsi til að lifa án takmarkana fortíðar minnar,
hæfileika til að þekkja ást þína til mín og ást mína til annarra og
kraft til að standa upp og reyna aftur þó það virðist vonlaust.


Gleðilegt ár 2011

*★Gleðilegt ár kæra fjölskylda, ættingjar og vinir ★* 。 • ˚ ˚ ˛ ˚ ˛ •
。★Takk fyrir allt gamalt og gott ★ 。* 。° 。★° ˛˚˛ * *。★° 。*˚。★°  ° 。★° ˛˚˛ ˚ ★˛ •˛˚ ★*。˚• ˚ ˛˚ ★˛ •˛˚ ★*。˚• ˚*。 ˚  。★° ˛˚˛ ˚ ★˛*。˛ ˛• ˚˛• ˚ ˚ ˛* *。* ˛• ˚* *。* ˛ 。★° ˛˚˛ ˚ ★

*★* ★★★★ 2011 ★★★★*★* ˛.*.★*.˛* .˛。*.★.*˛.¨*.★.★.*˛.¨*.
˛  _██_*.。*./ \ .˛* .˛。.˛ ★GLEÐILEGT ÁR ★★ FELIZ AñO NUEVO ★
˛. (´• ̮•)*.。*/♫.♫\*˛.* ˛_Π_♥HAPPY NEW YEAR  GOTT NYTT ÅR
. ( . • . ) ˛./• '♫ ' \.˛*./______/~\*. ˛*.。˛*★* ˛.*.★*.˛* .*˛.★.*˛.¨*.
*(...'•'.. ) *˛╬╬╬╬╬˛ |田田 |門 ╬╬╬╬╬*˚.˛..★..*.*★*.★.★.*˛.¨*.


Gleðileg Jól

 *★Gleðileg jól ★* 。 • ˚ ˚ ˛ ˚ ˛ •
。★gott og farsælt komandi ár ★ 。* 。

° 。 ° ˛˚˛ * _Π_____*。*˚
˚ ˛ •˛•˚ */______/~
\。˚ ˚ ˛
˚ ˛ •˛• ˚
|田田|門| •˚ *★
Gleðileg jól kæru ættingjar og vinir, hafið það sem allra best um jólahátíðina *


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Er það í eitt skipti fyrir öll...

Mér er sama hvort klukkunni er seinkað, ef það er ætlunin að gera það EINU SINNI... ég er ekki fylgjandi klukkuhringli tvisvar á ári.


,,Amli" í des

Stóra systir er sextug í dag... Stórt til lukku með stóran dag Smile 
Við Edda skruppum til hennar í kvöld og fengum hrikalega góða köku með rosalegri karamellusósu og svakalegu rjómakremi... þetta var STÓR-hættulega gott.

Heart  6.des... Berghildur 60 ára
Heart26.des... Tinna Sól 10 ára
Heart29.des... Sigurður Bragi 22 ára

Til hamingju með afmælið Wizard


Komin í próflestur

Skil á heimaprófinu í Stefi í Nt var 24.nóv kl 12 á hádegi, 
síðasti skóladagur var á föstudag 26.nóv,
aukatími í trúfræði kl 3 á mánudag 29.nóv.  
skil á ritgerð í Stefi Nt var 30.nóv. 

Það hefur verið nóg að gera...
nú eru ritgerðir og heimapróf sem btw var 13 blaðsíður eða ca 5000 orð... að baki... og prófin að byrja.

Fyrsta prófið er 9.des  og það síðasta 17.des eða korter í jól  Pinch 


Síðasta vikan í skólanum

Tíminn flýgur... síðasta vikan í skólanum og allt á fullu. Pinch
Ég fékk heimapróf í Stefi í guðfræði Nt, opinberunarritum, á kl 5 á föstudag og er búin að vera límd við tölvuna til að svara því. Prófið er 5 spurningar. Sú fyrsta í 10 liðum, ca 100 orð á hvern lið. Hverri spurningu á að svara í uþb 1000 orðum. W00t  
Ég er búin með fyrstu og hálfnuð með aðra.
Hvílík vinna... en þetta verður að hafast eins og annað Whistling

Afmælisbörn mánaðarins

kisa með rósNokkrir í fjölskyldunni eiga afmæli í nóvember. Sonurinn á afmæli í dag, nafna mín nær þeim langþráða áfanga að fá bílpróf og síðasta daginn í mánuðinum á ég sjálf afmæli.

Heart  7.nóv ... Svavar         27ára
Heart  8.nóv ... Sverrir Björgúlfur
                    langafabarn Lúlla 6 ára
Heart29.nóv ... Bryndís Líf    17 ára
Heart30.nóv ... gamlan sjálf 54 ára... og Björg vinkona ári eldri

Úff, ég er 10 árum eldri en Bryndís og Svavar til samans Crying
Innilega til hamingju með daginn Wizard


Vorum að klára að pakka

Ég mætti í Ásvallakirkju kl 9 í kvöld til að klára að pakka niður í skókassana... þetta verkefni er yndislega gefandi. Í mörg ár erum við hjónin búin að horfa á dvd diskana okkar sem sýnir þegar Franklin Graham stofnandi þessa verkefnis sem heitir "Operation Christmas Child" á ensku, afhendir skókassa til munaðarlausra og veikra barna í Afríku...

Við höfum verið í Usa í okóber síðustu 10 ár og höfum alltaf misst af því að taka þátt og það verður að viðurkennast að verkefnið er ekki mikið auglýst... EN NÚ gerðist það. Við vorum með og það er góð tilfinning.

Í kassana fóru ýmsar hreinlætisvörur, einhverjar flíkur, smá nammi og Guðs blessun til viðtakandans. 


Jól í skókassa

Vil minna þá á sem ætla að taka þátt í verkefninu ,,Jól í skókassa" að síðasti móttökudagur hjá KFUM og KFUK við Holtaveg er laugardaginn 6.nóv. milli 11-16 

Allar upplýsingar um verkefnið er að finna á www.skokassar.net  


Endilega að banna trúboð...

Það verður kannski til þess að kristin trú vaxi. Tilhneiging manna er nefnilega að berjast fyrir því að fá að kynnast því sem er bannað. Allir vilja hafa frelsið og geta gengið að hlutunum en sumt verður aldrei eins spennandi og þegar því er haldið frá fólki.

Umræðan virðist snúast meira um hvað foreldrarnir vilja en hvað sé gott eða uppbyggjandi fyrir börnin þeirra. Ef skólarnir ætla að taka upp þessa stefnu, þá verða þeir að huga að fleiru. Nú nýlega frétti ég að því að farið var með barn í rútu án vitundar foreldra þess og ,,óperunni" troðið ofan í kok á barninu... en svona myndi lýsing margra vera á trúboði ,, að trúnni væri troðið ofan í kok" á barni þess. 

Foreldrar hljóta líka að hafa skoðanir á ,,menningar-og listaferðum" skólanna.


mbl.is Vegið að rótum trúarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Afmælisbörn mánaðarins

Í dag er haldið upp á afmæli Maríu Mistar sem varð 9 ára í gær. Hafdís systir átti líka afmæli í gær og ég gleymdi í gær að óska þeim til hamingju með daginn. Október er nokkuð stór afmælismánuður í fjölskyldunni.

rósHeart   5.okt ........ Harpa 33 ára 
Heart   11.okt ...... Árný   45 ára
Heart   17.okt ...... Lovísa 25 ára
Heart   20.okt ...... María Mist 9 ára
Heart   20.okt ...... Hafdís 51 árs

Að auki hefði Ingvar bróðir átt afmæli 6.okt.

Innilegar hamingju óskir til ykkar allra Wizard


Komum heim í morgun, skóli eftir hádegið

Ég náði ekki 3 bíómyndum í nótt, hefði kannski náð þeirri þriðju ef ég hefði ekki setið við neyðarútgang og orðið að pakka sjónvarpsskerminum niður fyrir lendingu. Pabbi og mamma sóttu okkur.

Síðan var bara að drífa dótið upp úr töskutætlunum sem voru teipaðar saman, þvo þvott, ganga frá og fara í skólann eftir hádegið. Harpa og Lovísa komu á meðan ég var í skólanum.

Það er frí í næsta tíma svo ég þarf ekki að mæta næst fyrr en á föstudag :)


Á heimleið

Við vöknuðum snemma, borðuðum morgunmat, kláruðum að pakka og vorum lögð af stað til Pittsburgh rúmlega 8. Það var um 3 klst keyrsla þangað. Við þurftum að skila bílaleigubílnum kl 13.

Fengum okkur smá bita, keyptum okkur SUBWAY í nesti.

Í þessari ferð heimsóttum við eða keyrðum í gegnum 6 fylki, keyrðum 321 mílur á austurströndinni, 886 mílur í miðríkjunum og 3 maraþon voru hlaupin - ekki slæmt það W00t

Nú erum við á netinu á flugvellinum í Pittsburgh í boði US Airways. Við eigum flug kl 4 til Boston og heim kl hálf 10 í kvöld...
Skyldi ég ná 3 bíómyndum á leiðinni - Það er spurning Gasp Undecided Woundering Sleeping


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband