Bloggfærslur mánaðarins, júní 2016
3.6.2016 | 15:50
Bright Angel Trail
1.júní
Hvílíkt ævintýri... við vorum með sér rjóður með borði.Rjóður nr 24. Það var svo mikill hávaði í náttúrunni að ég svaf ekki mikið... Vala uppgötvaði stjörnuhimininn í klósettferð og sagði að ég yrði að sjá þetta og hvílík sjón... fullur himinn af stórum stjörnum eins skærum og Venus. Næturhitinn var um 20C
Við fórum á fætur um kl 5, fengum okkur að borða, pökkuðum dótinu og gerðum okkur klárar til að ganga upp. Við vorum allar mjög hressar... fótabaðið í ánni í gærkvöldi hafði hresst aumar tásurnar eftir bratta niðurferðina...
Vá hvað allt var fallegt í neðsta hluta gjúfursins... mikill gróður og Colorado áin.
Við lögðum af stað kl 6:30... fórum yfir aðra brú og svo hófst uppgangan... við vorum hver um sig með 10-12 kg á bakinu... sem þýddi fleiri pásur...
Hvílíkt ævintýri... "ER EKKI GAMAN" var vinsælasta spurningin :)
Það tók okkur 4 tíma að fara upp í Indian Garden... sem er á ca miðri leið upp... 7,5 km og við stoppuðum þar í 2 tíma. Hitinn var kominn í 44C.
Næstu 2 vatnsstöðvar voru á 3 mile resthouse og 1.5 mílna resthouse frá toppi... Alls var gönguleiðin, upp og niður um 26 km.
Uppgangan var erfið... og margar pásur teknar... mikill hiti og við komnar með ógeð á vatninu... Leiðin virtist ókleyf á köflum og það var ekkert nema vá, vá hvað þetta er flott... Við vorum 13 tíma á leiðinni upp... náðum að koma upp í björtu..
Vá hvað við erum miklar hetjur... strákarnir tóku stoltir á móti okkur...
ÞETTA VAR GEÐVEIKT !!!
Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.6.2016 kl. 23:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2016 | 03:39
Williams - Grand Canyon AZ
31.maí
Við pökkuðum fyrir gönguna... síðan var Williams skoðaður... skemmtilegur gamall bær sem Route 66 liggur í gegn.
Við keyrðum til Grand Canyon með viðkomu í skemmtilegri steina-búð. það er verulega farið að hitna...
við gátum ekki tékkað okkur inn fyrr en kl 3... svo við geymdum bílana og tókum rútuna í upplýsingar... það fengum við frekari uppl. um næturhitann í botninum á gljúfrinu... hitinn uppi var 97F og var spáð 21C niðri um nóttina.
Við ákváðum að leggja strax af stað... sóttum dótið, skiptum um föt og smurðum nesti.
Kl 3 stóðum við, Vala, Edda, Berghildur og ég, á bjargbrúninni, tilbúnar að leggja af stað niður South Kaibab Trail...úr 2.195 m hæð, niður 1.500 m, niður í botn... hvílíkt ævintýri... Leiðin niður gekk rosalega vel, við vorum 4:30 niður og náðum að tjalda í björtu og elda... en svo dimmdi mjög hratt... hvað við vorum glaðar og hamingjusamar þegar við fórum að sofa :)
Bright Angel Camping ground
en strákarnir gistu á
Yavapai Lodge,
10 Yavapai Lodge Road, Grand Canyon 86023
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 04:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2016 | 02:58
Henderson - Williams AZ
30.maí
Við borðum morgunmat og drifum okkur af stað. Fyrst skoðuðum við Hoover Dam bæði gengum yfir stífluna og nýju brúna... við Lúlli höfum verið oft þarna en hin voru að sjá stífluna í fyrsta sinn.
Þaðan keyrðum við til Kingman og versluðum... og keyrðum áfram til Williams... flottur gamall bær.
Motel 6, E-Grand Canyon,
710 W-Route 66 Williams 86046
3.6.2016 | 02:48
Denver - Las Vegas - Henderson
29.maí
Við áttum flug um hádegið og lentum í Las Vegas eftir 1 og hálfan tíma. Þaðan keyrðum við til Henderson... og ballið byrjaði um leið. Hótelpöntunin mín fór aldrei í gegn frá Agoda en sem betur fer voru til herbergi. Við vorum öll á sitt hvorri hæðinni.
Við höfðum látið senda á hótelið pakka sem þau höfðu látið endursenda... þetta er.það lélegasta sem við höfum vitað... og áfall fyrir Eddu... hún hafði pantað bakpoka og dínu fyrir gilferðina... og ég hafði pantað gas og fl... og Berghildur Camelback.
Það var því farið á fullt að leita uppi réttu búðirnar... gasið tók lengstan tíma. Næst var að sækja pöntunina okkar í Walmart... en hún hafði líka verið endursend... þó Diane sem býr hér hafi hringt fyrir mig og þeir lofað að geyma hana 3 daga fram yfir tímann.
Við náðum að versla allt sem var endursent.
MIKIÐ ROSALEGA VERÐUR ÞETTA GÓÐ FERÐ :)
Railroad Pass Hotel and Casino
2800 S-Bolder Highway, Henderson LV 89002
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Áramóta-annáll fyrir árið 2024
- Kefl - Denver CO - Santa Fe NM 8-13.nóv 2024
- Kefl - Portland OR - WA - ID 19-27. sept 2024
- Kefl - Chicago IL og fl. 4-12. júli 2024
- Kefl - Raleigh NC - Bristol TN 20-27. mars 2024
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007