Leita í fréttum mbl.is

Williams - Grand Canyon AZ

31.maí

Við pökkuðum fyrir gönguna... síðan var Williams skoðaður... skemmtilegur gamall bær sem Route 66 liggur í gegn.

Við keyrðum til Grand Canyon með viðkomu í skemmtilegri steina-búð. það er verulega farið að hitna...

við gátum ekki tékkað okkur inn fyrr en kl 3... svo við geymdum bílana og tókum rútuna í upplýsingar... það fengum við frekari uppl. um næturhitann í botninum á gljúfrinu... hitinn uppi var 97F og var spáð 21C niðri um nóttina.

Við ákváðum að leggja strax af stað... sóttum dótið, skiptum um föt og smurðum nesti. 

Kl 3 stóðum við, Vala, Edda, Berghildur og ég, á bjargbrúninni, tilbúnar að leggja af stað niður South Kaibab Trail...úr 2.195 m hæð, niður 1.500 m, niður í botn...  hvílíkt ævintýri... Leiðin niður gekk rosalega vel, við vorum 4:30 niður og náðum að tjalda í björtu og elda... en svo dimmdi mjög hratt... hvað við vorum glaðar og hamingjusamar þegar við fórum að sofa :)

 

Bright Angel Camping ground

en strákarnir gistu á

Yavapai Lodge,

10 Yavapai Lodge Road, Grand Canyon 86023


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband