Bloggfærslur mánaðarins, desember 2016
31.12.2016 | 21:50
Gleðilegt ár 2017
GLEÐILEGT ÁR 2017
ÉG ÓSKA ÖLLUM GÆFU OG GUÐS BLESSUNAR Á KOMANDI ÁRI.
TAKK FYRIR LIÐNU ÁRIN
Hlaupa annállinn er kominn á http://byltur.blog.is/blog/byltur/
Afmælisbarn dagsins er Emilía Líf, nú er hún orðin 5 ára, stóra langömmu stelpan mín. Þau halda sennilega upp á afmælið í dag heima hjá sér í Noregi. Við sendum kveðjur frá Texas annað árið í röð.
FJÖLSKYLDAN
Það fjölgaði um einn í lok mars... og ég vil taka það strax fram að ég var á landinu... nýlent frá USA... þegar Lovísa og Gunnar eignuðust strák sem fékk síðan nafnið Mikael Frosti. Þá eru barnabörnin orðin átta. Við erum blessuð :)
STÓRAFMÆLI ÁRSINS
Öll ár eru viðburðarrík, við hjónin áttum bæði stórafmæli á þessu ári. Lúlli varð 70 ára í júlí og ég 60 ára í nóvember. Ótrúlegt en satt - eða er þetta samsæri... setti einhver vitlaus ártöl á dagatölin okkar.
FERÐALÖG
Við þreytumst ekki að ferðast, amk ekki ég. Ég fór 7 ferðir til USA og tvær ferðir til Evrópu, fyrst til Noregs og svo til Grikklands. Kannski er þetta upphafið af EXPLORING EUROPE... hver veit :) Nú hef ég klárað annan maraþon hring um USA... og er komin yfir 200 maraþon.
HREYFING
Ég hljóp 10 heil maraþon á árinu og eitt hálft... Við systur og Svavar tókum ratleikinn eins og undanfarin sumur, ýmist að hluta til eða allan... Við Vala fórum ÓTAL ferðir á Helgafellið okkar og ég gekk Prestastíginn með góðum hópi... EN... toppur alls var gönguferðin niður í Grand Canyon. Ég hafði beðið í heilt ár eftir þessari göngu sem tókst frábærlega vel og var ótrúleg upplifun.
https://www.youtube.com/watch?v=Br8STgrH4LY
Ég er enn að glíma við meiðsli í hægra fæti. Það veldur því að ég þori ekki að æfa of mikið... en það hefur auðvitað þau áhrif að maraþonin taka sífellt lengri tíma hjá mér... EN ÉG HEF ALLTAF JAFN GAMAN AÐ ÞESSU OG ELSKA AÐ FERÐAST.
Þetta ár verður spennandi... meiri ævintýri :)
PS.
Ég braut blað er ég sótti um prestsembætti í fyrsta sinn... en það er í Hjallakirkju í Kópavogi... spennandi að vita hvað það leiðir af sér.
30.12.2016 | 01:19
Kefl - Boston - Texas, 29.des 2016 - 4.jan 2017
Keflavík - Boston
29.des
Það var hvílík rigning heima þegar við fórum og sama demban mætti okkur í Boston. Sem betur fer fljúgum við áfram til Texas á morgun. Þetta var í fyrsta sinn sem við flugum með breiðþotu til Boston og það fór virkilega vel um okkur... Við vorum bara með handfarangur en útlendinga eftirlitið var svo svifaseint að við höfum sjaldan lent í öðru eins... og vorum með síðustu farþegum út úr flugstöðinni. Ég varð að hringja eftir hótelskutlunni. Hótelherbergið er frábært, stórt og rúmgott, mjög snyrtilegt og flott.
Roadway Inn 309 American Legion Hwy, Revere MA 02151
Phone: 1 781 284 3663 room 102
Boston - Houston Texas 30.des - 4.jan 2017
30.des... Við sváfum ágætlega enda þreytt eftir ferðalagið, flugið og tímamuninn. Við áttum flug kl 8:40 til Houston svo við urðum að vera tilbúin í hótelskutluna kl 6 am. Flugið til Houston var 4 klst en vesen með bílaleigubílinn gerði það að verkum að við vorum ekki komin með hann fyrr en 3pm að staðartíma. Við keyptum okkur vatn og fl í Walmart og fengum okkur að borða... svo tökum við það bara rólega.
31.des... voru gögnin sótt, öðru hverju var grenjandi rigning og þrumur og spáin fyrir morgundaginn svipuð.
1.jan... Texas Marathon... sjá byltur.blog.is
2-4.jan... við slökuðum á, versluðum, fórum út að borða og fl. Heimferð var 4.jan, flogið til New York og svo sama dag heim til Íslands.
Days Inn, 9824 J M Hester Rd. Humble Texas 77338
Tel: 281 570-4795 Room 109
Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.1.2017 kl. 19:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007