Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2015
27.4.2015 | 12:43
Detroit MI - Boston MA
Við vöknuðuðum hálf 5, fengum okkur morgunmat, pökkuðum endanlega og tékkuðum okkur út. Við erum alveg við flugvöllinn og stutt að skila bílnum. Við fljúgum með jetBlue til Boston kl 9:30. Allt hefur gengið vel og maður er alltaf þakklátur fyrir það
27.4.2015 | 00:32
Toledo OH - Detroit MI
Ég var skráð í maraþon hérna í dag en ég hætti við það. það gengur ekki að ætla að taka tvennu svona æfingalaus... svo við sváfum út, borðuðum morgunmat og keyrðum til Detroit.
Eftir að hafa tékkað okkur inn fórum við í smá búðarráp. Ég fann í hverju skrefi að það hafði verið rétt hjá mér að sleppa maraþoninu.
Við borðuðum á All American, enda erum við hálf amerísk... pökkuðum og slökuðum á.
Knights Inn, Romulus
9863 Middle Belt Rd. Romulus MI 48174
phone 734 946 8808 room 216
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2015 | 02:19
Louisville KY - Toledo Ohio
Það var grenjandi rigning þegar við vöknuðum, svo Lúlli ákvað að bíða á hótelinu. Ég fór því ein í maraþonið. Eftir maraþonið sótti ég Lúlla á hótelið og við keyrðum 300 milur norður til Toledo Ohio. Það rigndi megnið af leiðinni.
Við stoppuðum í Walmart um 5 leytið og fengum okkur kjúkling. Við komum á hótelið um kl hálf 10 um kvöldið. Vá hvað það verður gott að komast í sturtu og slaka á.
Days Inn, Toledo,
1800 Main Street, Ohio 43605
Phone: 419 666 5120 room 272
24.4.2015 | 22:16
Indianapolis IN - Louisville Kentucky
Við sóttum bílinn, fengum æðislegan van...og keyrðum um 130 mílur suður, stoppuðum aðeins á leiðinni til að vekja okkur. Byrjuðum á hótelinu,við gistum í IN þótt hlaupið sé í KY... síðan sóttum við númerið, fórum á Golden Corall og þá passaði að fara að græja morgundaginn.
Days Inn, Jeffersonville IN
354 E Boulevard, Jeffersonville IN US 47130
phone 812 288 7100 room 222
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.4.2015 kl. 02:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2015 | 00:58
Kefl - DC - Indianapolis IN
GLEÐILEGT SUMAR âº
Þetta verður langur dagur. Vaknaði kl 8 am til að vera tilbúin, mætt í Víðistaðakirkju um kl 10. það voru 7 börn fermd hjá okkur.
Ég var komin heim um hálf eitt og við brunuðum í Keflavík þar sem gamla "ástin" fékk dekur hjá Týra.
Við vorum orðin glorhungruð þegar við komum í betri stofuna. Vélin fór í loftið um kl 5 en það er 6 tíma flug til DC.
það er eins gott að hafa rúman tíma á milli fluga því taskan okkar kemur alltaf síðust og við lendum svo oft í "vesenis-biðröðum" Núna var langt á milli hliða og nauðsynlegt að hafa minnst 2 tíma... við höfðum 3... flug kl 10 á staðartíma með United.
Taskan sem við tékkuðum inn til Indianapolis kom til okkar með brotið handfang... við náðum varla að kvarta... konan fór bakvið og náði í glænýja tösku af svipaðri stærð og bauð okkur að skipta. Frábær þjónusta.
við vorum orðin ansi þreytt og tætt þegar við komumst loks á hótelið, hundfúl yfir að þurfa að borga 20 usd fyrir "fríu" hótelskuttluna.
Knights Inn, Indianapolis Airport south
4909 Knights Way, Indianapolis IN 46217
Phone 317 788 0125 room 200
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.4.2015 kl. 02:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2015 | 19:26
Raleigh NC - DC - Boston MA - Keflavik
Ég reyndi aldrei að rétta tímann við... og ég er orðin svo löt að ég nenni oftast ekki út eftir maraþonin í helgarferðum. Núna borðaði ég á Wendy´s út á horni áður en ég fór á hótelið... það kom ágætlega út. Eftir sturtuna, gekk ég frá dótinu, ég átti flug snemma og þurfti að vera búin að skila bílaleigubínum kl 8 am.
Morgunmaturinn var frá 6am og eftir það var bara að koma sér í flugið. Bíllinn var frá Hertz og ég flaug með United Airlines, fyrst til DC og þaðan til Boston.
Ég flaug síðan í fyrsta (og vonandi síðasta) sinn heim með WOW air. Ég gerði þeim ekki til geðs að kaupa aukaþyngd á handfarangur og var því aðeins undir 5kg takmarkinu. Vélin var stór og greinilega ný (Freyja) en um borð var ALLT selt nema súrefnið. Ég verð að segja að ég hef flogið þónokkuð mikið en ALDREI flogið með flugfélagi sem gefur manni ekki svo mikið sem vatnssopa eða kaffi.
Í þessari nýju flugvél var ENGIN afþreying... það var gert ráð fyrir að maður kæmi með sína eigin tónlist eða myndir á eigin skjátölvu. Það er kannski frekar hægt að þola það á heimleið af því það er næturflug en hlýtur að vera skelfing á leiðinni út. Alla vega vona ég að ég þurfi aldrei að ferðast með þeim aftur og myndi ekki mæla með WOW við neinn.
11.4.2015 | 18:01
Raleigh NC
Vélin lenti rétt fyrir miðnætti í nótt og ég hringdi eftir hótelskuttlunni... ég leit ekki á klukkuna þegar ég fór loks að sofa... Hótelið var rétt hjá flugvellinum, eftir morgunmat tékkaði ég mig út og notaði skuttluna til að fara á bílaleiguna... var komin með bílinn kl 8 am.
Ég dinglaði mér eitthvað, fann Walmart og Dollar Tree áður en í fór í expo-ið og sótti númerið mitt... þau eru alltaf frábær hjá R'N'R seríunni.
Þá er bara næsta skref að fá sé að borða, kaupa morgunmat og hringja heim í gegnum Viber.
Days Inn, 3201 Wake Forest Rd, NC 27609 US
Phone: 919-878-9310 room 170
11.4.2015 | 11:35
Keflavik - Boston - Raleigh NC
Þetta er helgarferð... eins og síðasta ferð og ég er aftur ein á ferð. Ég er ekki alveg orðin nógu góð í fætinum en ætla að fara og gera mitt besta. Það er ekki hægt að biðja um meira...
Það voru tæpir 3 tímar á milli fluga hjá mér í Boston og það mátti ekki vera minna. Þeir eru að setja allsstaðar upp vélar þar sem maður svarar sömu spurningum og á hvíta miðanum, vélin tekur fingraför og mynd og raðirnar eru hvíllíkt langar að ég hélt fyrst að ég myndi missa af fluginu til Raleigh.
Ég var ekki komin til Raleigh fyrr en um miðnætti og enn seinna á hótelið...
Days Inn, 1000 Airport blvd Morrisville, NC 27560
phone 919 8688 room 216
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007