Leita í fréttum mbl.is

Komin heim

Við áttum flug heim 16.júní kl 14:35 en vegna verkfalls flugvirkja var fluginu aflýst og við fengum flug daginn eftir... og ótrúlegt nokk, þeir settu okkur ekki á fyrra flug þá (14:35) heldur þriðja og síðasta flug dagsins. Ég veit ekki hvort það var vegna kvörtunar frá Eddu systir eða hvað, en þeir settu okkur á Saga Class, sætaröð nr 1. Það var mjög skemmtilegt að prófa það, dekrað við okkur alla leið.

Ferðin var um 3 vikur, við flugum fyrst til Minneapolis, keyrðum til Michigan, Indiana og Illionis, alls 1.062 mílur. Þá flugum við frá Chicago til Boston og keyrðum til Lake Placid NY, gegnum Vermont til Manchester NH og þaðan til Lubec Maine og yfir til Kanada áður en við flugum heim frá Boston en þessi partur var keyrsla upp á 1.742 mílur.

Í ferðinni duttu inn 5 maraþon í 5 fylkjum í öðrum hring um USA.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri færslur

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband