Bloggfćrslur mánađarins, september 2010
28.9.2010 | 23:25
Spennubreytirinn brann yfir
Ţega ég stakk tenginu í samband sló rafmagninu út... ég sló ţví inn og kveikti á fartölvunni. Netiđ kom ekki inn svo sonurinn var ónáđađur... Hann tók eftir ţví ađ tölvan gekk á batterínu... ég hélt ađ millistykkiđ vćri ónýtt - ljósiđ var löngu fariđ. Svo ég skipti um millistykki... og var búin ađ vinna allt kvöldiđ í tölvunni ţegar ţađ kom viđvörun - MJÖG lítiđ rafmagn eftir.
Ég opnađi emailiđ og sendi mér ritgerđina og glósur allra námsefnanna í tölvupósti... ég rétt slapp áđur en hún dó...
Nú vantar mig spennubreyti fyrir HP pavilion 402018-001 :) ef einhver á???
18.9.2010 | 23:50
Fallegastar í heimi
Ţađ finnst hverjum sinn fugl fagur... en ţađ er öruggt ađ viđ eigum fallegustu kindur í heimi. Ţađ mćtti halda ađ ţessar hafi fariđ í bađ og skinniđ blásiđ og greitt... en nei ţessar eru nýkomar af fjalli, bíđa í réttinni eftir...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2010 | 23:27
Selvogsgatan 18.sept. 2010

Spáin var: lítilsháttar skúrir... en viđ vorum ótrúlega heppnar, ţađ komu nokkrir dropar í lokin.
Viđ lögđum af stađ frá Bláfjallavegi rétt fyrir kl 11. Ţađ var 8°c og strekkingur á móti og hefđi veriđ ţćgilegra ađ ganga frá Selvoginum, en viđ vorum komnar á stađinn... ţjónustu-fulltrúi Gengisins keyrđi.

Ţađ var drjúgur spotti upp í Kerlingarskarđiđ en síđan lá leiđin frekar niđur á viđ. Ég hef ekki gengiđ ţessa leiđ áđur svona seint í árinu. Haustiđ sást ekki auđveldlega... nema berin eru ofţroskuđ.
Eftir ađ hafa borđađ nestiđ, losnađi um poka fyrir ber og ég nćstum fyllti hann á leiđinni. Viđ stoppuđum alltaf stutt. Viđ mćttum einum manni í upphafi ferđar annars var ekki sálu ađ sjá.

Ţjónustufulltrúinn hringdi tvisvar til ađ vita hvernig gengi... og í seinna skiptiđ voru hann og Tinna stödd í réttum í Selvoginum og ţegar viđ Berghildur höfđum skilađ okkur á leiđarenda, litum viđ í réttirnar til ađ taka nokkrar myndir.
Selvogsgatan er 16 km og viđ vorum 5:20 á leiđinni.
Lífstíll | Breytt 19.9.2010 kl. 00:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2010 | 10:28
Bara gott ađ Jenis standi á sinni sannfćringu
Hverjum manni leyfist ađ hafa sína skođun og fólk á ađ vita hvar stjórnmálaleiđtogar standa. Auđvitađ er afstađa hans blásin út eins og hann hafi framiđ glćp međ sinni afstöđu til samkynhneigđar en ţetta er háttur blađamennskunnar.
Biblían tekur skíra afstöđu til samkynhneigđar karlmanna.
Ţetta kemur fram í lögmáli Gt, 3.Mós 18:22... Eigi skalt ţú leggjast međ karlmanni sem kona vćri. Ţađ er viđurstyggđ... og í Nt 1.Kor. 5 og 6 er talađ um saurlífismenn og kynvillinga og menn eru hvattir til ađ sitja ekki til borđs međ ţeim (1.Kor 5:11).
Biblían er mjög karllćg og gerir ekki ráđ fyrir ađ tvćr konur hafi áhuga á ađ ,,liggja saman" eins og ţađ er orđađ, ţó mađur geri ráđ fyrir ađ afstađan sé sú sama og gagnvart karlmönnum.
![]() |
Danir blása Jenis-máliđ út |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
Nýjustu fćrslur
- Áramóta-annáll fyrir áriđ 2024
- Kefl - Denver CO - Santa Fe NM 8-13.nóv 2024
- Kefl - Portland OR - WA - ID 19-27. sept 2024
- Kefl - Chicago IL og fl. 4-12. júli 2024
- Kefl - Raleigh NC - Bristol TN 20-27. mars 2024
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir áriđ 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferđ til Bristol 27-30.sept 2023
Fćrsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007