Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010
12.3.2010 | 11:39
Brandari
Íslenskt par leigði íbúð í Bretlandi þar sem þurfti að fá leyfi til að negla í veggina. Konan vill hengja blómapotta í eldhúsgluggann og fer til leigusalans og spyr á sinni frábæru ensku: "Can my husband screw two hookers in the kitchen window tonight..."
11.3.2010 | 12:35
Hvað eiga menn að halda ?
Gagnrýnir harðlega sænskan ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.3.2010 | 15:35
Komin í þetta venjulega
Við komum heim síðasta miðvikudag. Ég átti frí í skólanum þann dag en svo tók þetta venjulega við. Ég þarf að klára ritgerðina fyrir fyrrihlutann af ,,Kirkju og nútímalegu þjóðfélagi" sem ég geti byrjað á þeirri sem er fyrir seinni hlutann.
Svo þarf að skrifa umsagnir fyrir hverja bíómynd sem við horfum á í ,,Trúarstef í kvikmyndum"... ég hélt fyrst að það væri nú ekkert mál en það TEKUR TÍMA.
AFMÆLISBÖRN MARS-mánaðar:
2. mars Sölvi Steinn - 2ja ára
5. mars Helga - 35 ára
5. mars Emil - 44 ára
27. mars Inga Bjartey - 14 ára
Fyrir utan þá sem eru fjær-tengdir
Innilegar hamingjuóskir til þeirra allra
2.3.2010 | 14:25
Cape Cod - Provincetown - Boston
Það komu tvær ,,gæsir" upp að bakdyrunum hjá okkur en ég átti ekkert að borða fyrir þær. Þær fengu að smakka rauðan lakkrís...
þær voru ekkert hræddar þó ég opnaði hurðina og önnur bankaði í glerið þegar ég lokaði. Hótelið var niður við sjóinn og nokkrir metrar að fjörunni en fuglarnir vissu greinilega að ferðamannatíminn var ekki kominn, en alvanar að sníkja.
Við förum að tékka okkur út af hótelinu. Mig langar að keyra niður á oddann á eiðinu hérna, ca klst keyrsla í bæinn Provincetown.
Síðan keyrum við til Boston. Við eigum flug heim kl 20:35 í kvöld.
Provincetown ber með sér að vera gamall, götur eru þröngar og húsin þétt saman. Bærinn er nú í dvala en er ábyggilega sprell-lifandi á sumrin. Lúlli var rosalega hrifinn, sá tækifæri fyrir kallana að vera með bát í bakgarðinum
Ferðalög | Breytt 3.3.2010 kl. 15:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2010 | 14:02
Þau eru ekki í lagi
Hvernig væri að hugsa aðeins um OKKUR, Íslendinga... leyfið okkur að kjósa...
Snúið ykkur að þessari marglofuðu skjaldborg, Það fer að verða síðasti séns fyrir ykkur.... og hættið að ausa peningum í umsóknarferli að Evrópusambandinu sem meirihluti landsmanna hefur ekki áhuga á að ganga í og ALLIR eru að vara okkur við að ganga í.
Áfram fundað í Lundúnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.3.2010 | 22:58
Plymouth MA
Það var eins gott að maraþonið var í gær, við vöknuðum á ,,kafi" í snjó... svo fór bæði að rigna og hvessa... það hefði verið ömurlegt að hlaupa í þessu veðri.
Í dag keyrðum við til Plymouth... konan í lobbý-inu sagði að það væri rétt hjá... 30 mílur aðra leiðina og amk hálftími...
Við dingluðum okkur í mollum og öðrum búðum, fengum okkur í svanginn og vorum komin aftur á hótelið fyrir kl 6... og pökkuðum dótinu. Lúlli náði að horfa á uppáhalds þáttinn sinn í sjónvarpinu leigubílstjórann sinn Cash cap... og það bjargaði deginum.
Í leigubílnum svara menn spurningum og fá borgað fyrir.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007