Bloggfærslur mánaðarins, október 2010
30.10.2010 | 16:21
Jól í skókassa
Vil minna þá á sem ætla að taka þátt í verkefninu ,,Jól í skókassa" að síðasti móttökudagur hjá KFUM og KFUK við Holtaveg er laugardaginn 6.nóv. milli 11-16
Allar upplýsingar um verkefnið er að finna á www.skokassar.net
24.10.2010 | 19:30
Endilega að banna trúboð...
Það verður kannski til þess að kristin trú vaxi. Tilhneiging manna er nefnilega að berjast fyrir því að fá að kynnast því sem er bannað. Allir vilja hafa frelsið og geta gengið að hlutunum en sumt verður aldrei eins spennandi og þegar því er haldið frá fólki.
Umræðan virðist snúast meira um hvað foreldrarnir vilja en hvað sé gott eða uppbyggjandi fyrir börnin þeirra. Ef skólarnir ætla að taka upp þessa stefnu, þá verða þeir að huga að fleiru. Nú nýlega frétti ég að því að farið var með barn í rútu án vitundar foreldra þess og ,,óperunni" troðið ofan í kok á barninu... en svona myndi lýsing margra vera á trúboði ,, að trúnni væri troðið ofan í kok" á barni þess.
Foreldrar hljóta líka að hafa skoðanir á ,,menningar-og listaferðum" skólanna.
Vegið að rótum trúarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.10.2010 | 14:44
Afmælisbörn mánaðarins
Í dag er haldið upp á afmæli Maríu Mistar sem varð 9 ára í gær. Hafdís systir átti líka afmæli í gær og ég gleymdi í gær að óska þeim til hamingju með daginn. Október er nokkuð stór afmælismánuður í fjölskyldunni.
5.okt ........ Harpa 33 ára
11.okt ...... Árný 45 ára
17.okt ...... Lovísa 25 ára
20.okt ...... María Mist 9 ára
20.okt ...... Hafdís 51 árs
Að auki hefði Ingvar bróðir átt afmæli 6.okt.
Innilegar hamingju óskir til ykkar allra
Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.10.2010 kl. 19:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2010 | 19:14
Komum heim í morgun, skóli eftir hádegið
Ég náði ekki 3 bíómyndum í nótt, hefði kannski náð þeirri þriðju ef ég hefði ekki setið við neyðarútgang og orðið að pakka sjónvarpsskerminum niður fyrir lendingu. Pabbi og mamma sóttu okkur.
Síðan var bara að drífa dótið upp úr töskutætlunum sem voru teipaðar saman, þvo þvott, ganga frá og fara í skólann eftir hádegið. Harpa og Lovísa komu á meðan ég var í skólanum.
Það er frí í næsta tíma svo ég þarf ekki að mæta næst fyrr en á föstudag :)
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2010 | 19:14
Á heimleið
Við vöknuðum snemma, borðuðum morgunmat, kláruðum að pakka og vorum lögð af stað til Pittsburgh rúmlega 8. Það var um 3 klst keyrsla þangað. Við þurftum að skila bílaleigubílnum kl 13.
Fengum okkur smá bita, keyptum okkur SUBWAY í nesti.
Í þessari ferð heimsóttum við eða keyrðum í gegnum 6 fylki, keyrðum 321 mílur á austurströndinni, 886 mílur í miðríkjunum og 3 maraþon voru hlaupin - ekki slæmt það
Nú erum við á netinu á flugvellinum í Pittsburgh í boði US Airways. Við eigum flug kl 4 til Boston og heim kl hálf 10 í kvöld...
Skyldi ég ná 3 bíómyndum á leiðinni - Það er spurning
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2010 | 09:58
Erum að tékka okkur út...
Við erum að fara í maraþonið í Indianapolis og munum keyra strax eftir hlaupið (ca 3 klst) til Columbus. Verðum þar þar til við keyrum til Pittsburgh og fljúgum heim á mánudagsmorgninum.
Super 8, 2055 Brice Road, Reynoldsburg, Ohio 43068
pnone: 614-864-3880 room 112
Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.10.2010 kl. 18:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2010 | 21:15
Fínn dagur :)
Við fórum snemma út í morgun, oftast eru þvottavélar á hótelunum en ekki á þessu. Við fórum á -do it yourself loundry- sem er ágætt. Duttum inn í nokkrar búðir og dingluðumst út um allt. Borðuðum áður en við fórum aftur heim. Þetta er ágætt - nú þarf að fara að pakka, við sækum gögnin fyrir maraþonið á morgun...
Við höfum verið amk síðustu 10 ár í USA í okt, og það er tvennt sem við missum ekki af... haustlitunum og halloween-hryllingsmyndunum í sjónvarpinu. HEPPIN !
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2010 | 00:18
Indianapolis Indiana
Við gistum sitt hvoru megin við Columbus síðustu tvær nætur. Ég setti nú inn færslu á seinni staðnum sem hefur dottið út... stundum gleymi ég að bíða eftir að klausan hefur vistast.
Við hringdum í Jonnu og Braga í Californíu, það var allt gott að frétta hjá þeim. Við setjum alltaf inn símanúmerin á hótelinu svo þau og aðrir sem við þekkjum í USA geti hringt.
Í morgun lögðum við aftur af stað, 170 mílur frá Columbus til Indianapolis. Við vorum rétt komin inn fyrir dyrnar á áttunni þegar það kom hvílíkt úrhelli að við höfum varla kynnst öðru, þrumur og eldingar.
Við skelltum okkur á Old Country Buffet.... Oje... We love it.
Lúlli fann á sig föt í Shopper World og þar var hægt að finna sitt lítið af hverju
Super 8, 4033 E.Southport Road. Indianapolis IN 46237
Phone: 317-888-0900 room 114
11.10.2010 | 22:01
Boston MA - Hartford CT - Pittsburgh PA - Columbus OH
Það er búið að vera hrikalegt að hafa ekki tölvuna. Var að fá spennubreytirinn og í gang með vinkonuna.
En ferðasagan hingað til...
Ég náði 3 bíómyndum á leiðinni (á fimmtudaginn)... ekki leiðinlegt. Við lentum í Boston, tókum bílinn og keyrðum strax til Hartford CT. Þar var gott veður, einum of gott til að hlaupa ING Hartford Marathon á laugardaginn... Reyndi að drekka mikið en lenti samt í slæmum krampa í vinstra læri á síðustu mílunni.
Á sunnudagsmorgninum vorum við mætt um kl 8 fh í svertingjamessu í beinni útsendingu hjá Bishop Bishop. Bishop talaði vel og þó söfnuðurinn væri fámennur þá áttu þau hrikalega góðar söngraddir og kraftmikinn kór. Mikið gaman og mikið fjör. Messan var næstum til hádegis svo við komum glorhungruð út... og búin að missa af breakfast á buffetinu.
Í morgun, mánudag... vöknuðum kl 4 í nótt, gerðum ráð fyrir umferð til Boston en vorum komin kl. 7 þangað. Flugum til Pittsburgh PA kl 10 og keyrðum gegnum West Virginia til Columbus OH... erum þreytt en ánægð að komast á netið á hótelinu... TÖLVAN er ómissandi
Super 8, 2055 Brice Road, Reynoldsburg, Ohio 43068
pnone: 614-864-3880 room 104
Ferðalög | Breytt 14.10.2010 kl. 00:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.10.2010 | 19:18
BROSA :)
Þetta var rosalegt, mig hefur aldrei áður kviðið fyrir að fara til tannlæknis. En í morgun mætti ég til að láta taka aðra framtönnina því það var ekki hægt að bjarga henni... Og til að vera ekki með hellisop í brosinu, þá voru augntennurnar og hin framtönnin sorfnar niður. þetta var slys, Matthías litli svaf hjá okkur um daginn og skallaði mig í svefni þannig að tannsetið brotnaði...
Í upphafi var mér bara úthlutað tveim framtönnum í stað fjögurra... galli frá mömmu. Annars hefði þurft að sverfa hliðarframtennurnar niður líka. Nú er ég komin með bráðabirgða-brú sem lítur mjög eðlilega út. BROSA :)
Nýjustu færslur
- Kef - Raleigh NC - Orlando - Kef.. 27 des 2023- 6.jan 2024
- Áramóta annáll fyrir árið 2023
- Virginia 9-20.nóv 2023
- Denver CO, WY og MT 1-9.okt 2023
- Kórferð til Bristol 27-30.sept 2023
- Erie Pennsylvanía 7-11.sept 2023
- Seattle - Alaska - Seattle - heim, 25-30.júlí 2023
- Baltimore - Boston 29.maí - 11.júní 2023
- Washington DC 23-31.mars 2023
- Annáll fyrir árið 2022
Færsluflokkar
- 100 MARAÞON
- Afmæliskveðjur
- Annálar
- Bloggar
- Brandarar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- MARAÞON
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Apríl 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Desember 2021
- Desember 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Apríl 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Ágúst 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007