Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

Stolt af kallinum

Ég sveiflađist til og frá undir rćđunni... hann ćtlar ađ skrifa undir... nei hann skrifar ekki undir... Ţetta var vel gert hjá ÓRG ađ skrifa ekki undir.
Á sama hátt og ég var stolt af gamla... ţá varđ ég fyrir vonbrigđum međ svo reyndan stjórnmálamann sem Steingrím og réttast ađ líkja viđbrögđum hans viđ óţekkan krakka sem fór í fýlu af ţví ađ hann fékk ekki ţađ sem hann vildi. Ţađ varđar lífskjör í landinu nćsta áratuginn ađ komast ađ betra samkomulagi.

Strax eftir rćđuna fór í gang hrćđsluáróđur til ađ fá fólk til ađ samţykkja ţjóđaratkvćđagreiđslu um máliđ... og fannst mér leitt hvađ ţađ var áberandi ađ fréttafólk Rúv sem á ađ vera hlutlaust var vonsvikiđ... og er ţá spurning hvort fréttir af IceSave málinu hafi ekki veriđ litađar af ţeirra skođunum frá upphafi.

Menn töluđu um misskilning erlendra fréttamanna... ađ viđ ćtluđum ađ hlaupa frá skuldunum... er ţađ nokkuđ skrítiđ ađ ţeir fái ţá hugmynd ţegar stjórnin hefur stanslaust klifađ á ţví ađ ef viđ samţykktum ţetta ekki ţá vćrum viđ einmitt ađ gera ţađ.


mbl.is Stađfestir ekki Icesave-lög
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fékk ţetta frá Natalie

Óskir mínar til ţín á árinu 2010:
Megi friđur brjótast inn á heimili ţitt og ţjófar stela skuldum ţínum.
Megi seđlaveski ţitt verđa segull á fimmţúsundkalla.
Megi ástin lođa viđ andlit ţitt eins og vaselín
Megi hlátur ráđast á varir ţínar.
Megi hamingjan slá ţig utanundir og tár ţín vera gleđitár.
Megi vandamál fyrra árs......... gleyma heimilisfanginu ţínu.

Völvuspá fyrir 2010

1) 50% líkur á ađ I-Save frumvarpiđ fari í ţjóđaratkvćđagreiđslu
2) ţađ verđa miklar sviptingar í íslenskum stjórnmálum, afsagnir ráđherra
3) ţađ verđa jarđhrćringar á Heklusvćđinu
4) ţađ kemur aflahrota í kringum páskana
5) frćgur íslendingur deyr á fyrra hluta ársins
6) óvćntir atburđir varđandi forsetaembćttiđ
7) frćgur Íslendingur deyr á seinnihluta ársins
8) Viđ borgum ekki - viđ borgum ekki, landinn snýr vörn í sókn, bruggar á atvinnuleysisbótum, borgar enga skatta, sćkir matinn til mćđrastyrks-nefndar og kirkjunnar, fćr föt hjá Rauđa krossinum og heldur nćstu jól hjá Hjálprćđishernum.
9) Vöruverđ mun hćkka
10) íslenska ríkiđ yfirtekur allar eignir
11) VG og SF vilja ađ allir eigi jafn.... lítiđ

12) lýđurinn krefst byltingar - ...og ađ stjórnin međ Siggu Beinteins og Örvari taki viđ ... ţađ er skárri stjórn en VG og SF...

Áriđ 2010 verđur nćstum fullkomiđ, ţađ snjóar eitthvađ á veturmánuđum, einhver sól í sumar, rigning á köflum og í grennd... en viđ munum hafa nćgan tíma til ađ sinna okkar áhugamálum, enda atvinnulaus og međ heimilisiđnađ sniđinn ađ skattleysismörkum og einkaţörfum :D

Brosum - ţađ er ekki hćgt ađ biđja um meira :)


« Fyrri síđa

Höfundur

Bryndís Svavarsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir

alltaf að mála, þó ekki skrattann á vegginn.

Gaflari í húð og hár.
Gift, 4 börn, 8 barnabörn og 3 langömmubörn :)
Cand Theol í guðfræðideild HÍ.
Prestur..
vanræki áhugamálin


Aðaláhugamál:
Skemmtiskokkari:
Fjallgöngur,
Olíumálun,
Ferðalög.

Netfang:
bryndissvavars@gmail.com  Hlaupasíðan mín:
byltur.blog.is

Hef ekki enn tekið ákvörðun um að safna bloggvinum á lista hjá mér.

Eldri fćrslur

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband